Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. M ARZ1986 Úrslit 1. deild: Arsenal — West Ham 1:0 Birmingham —Tottemham 1:2 Covent. — Sheff. Wednesday 0:1 Luton — Oxford 1:2 Man. City —Watford 0:1 Newcastle — Ipswhich 3:1 Nott’m Forest —Aston Villa 1:1 QPR — Man. United 1:0 Southampton — Liverpool 1:2 WBA — Leicester 2:2 2. deild: Bransley — Bradford 2:2 Blackburn — Millwall 1:2 Brighton — Stoke 2:0 Charlton — Portsmouth 1:2 Fulham'—Wimbledon 0:2 Huddersfield — Shrewsbury 1:0 Middlesbrough — Leeds 2:2 Norwich — Charlisle United 2:1 Sheff. Unit. — GrimsbyTown 1:1 3. deild: Blackpool — Wigan 1:2 Bristol City — Notts Country 3:0 Cardiff — Gillingham 1:1 Berby — Darlington 1:1 Doncaster—Wolves 0:1 Plymouth — Walsall 2:0 Reading — Newport 2:0 Rotherham — Bristol Rovers 2:0 York — Cesterfield 2:0 4. deild Cambridge — Scunth. United 0:1 Chester — Prest. North End 2:0 Crewe — Rochdale 4:2 Northampt. — Peterborough 2:2 Orient — Exeter 2:2 PortVale —Tranmere 0:0 Southend — Aldershot 2:0 Swindon — Burnley 3:1 Torquay — Hereford 2:1 Staðan 1. deild: Everton 31 20 5 6 71:36 65 Liverpool 33 18 9 6 65:35 63 Man. United 31 18 5 8 52:25 59 Chelæa 28 17 6 5 46:29 57 Arsenal 30 16 7 7 39:32 55 Sheff.Wednesd. 31 15 7 9 50:46 52 West Ham 27 15 6 6 42:25 51 Luton 32 14 9 9 49:35 51 Newcastle 30 13 9 8 45:44 48 Nott. Forest 31 14 5 12 53:44 47 Tottenham 32 13 5 14 49:39 44 Watford 28 12 6 10 47:43 42 Man. City 33 11 8 14 36:43 41 Southampton 32 11 7 14 41:43 40 QPR 33 11 4 18 33:51 37 Coventry 33 9 8 16 44:57 35 Leicester 31 8 10 13 45:56 34 Oxford 31 8 8 15 47:58 32 Ipswich 31 8 5 18 25:45 29 Aston Villa 31 5 11 15 33:50 26 Birmingham 33 7 4 22 25:53 25 WBA 2. deild: 32 3 8 21 27:75 17 Norwich 32 20 7 5 67:30 67 Portsmouth 32 18 5 9 53:28 59 Wimbledon 31 16 7 8 42:29 55 Charlton 29 15 6 8 53:33 51 Hull 33 13 10 10 56:48 49 Sheff. United 31 13 8 10 51:45 47 Brighton 30 13 7 10 51:44 46 Crystal Palace 31 13 7 11 38:37 46 Oldham 33 13 6 14 51:51 45 Bamsley 31 11 10 10 34:33 43 Grimsby 33 11 9 13 48:51 42 Stoke 32 10 12 10 39:42 42 Millwall 29 12 4 13 44:44 40 Blackburn 32 10 10 12 40:47 40 Bradford 29 12 4 13 35:43 40 Huddersfleld 32 10 10 12 43:52 40 Shrewsbury 33 11 6 16 41:51 39 Leeds 32 11 6 15 42:54 39 Sunderiand 32 9 8 15 34:50 35 Middlesbrough 31 8 8 15 31:41 32 Fulham 28 8 4 16 29:40 28 Carlisle 30 6 6 18 29:58 24 Skotland Úrvalsdeiid: Celtic — Dundee United 1:1 Clydebank — Hibernian 1:3 Dundee — Rangers 2:1 Hearts — Motherwell 2:0 StMirren —Aberdeen 1:1 1. deild: Dumbarton — Clyde 0:0 EastFife —Ayr 0:0 Falkirk — Airdrie 1:1 Forfar — Montrose 1:2 Hamilton — Brechin 1:0 Kilmarnock — Alloa 2:0 Partick — Morton 3:3 2. defld: Albion Rovers — Stenhousemuir 0:0 Arbroath — Raith Rovers 2:1 Cowdenbeath — Dunfermline 0:2 Meadowbank — Oueens Park 1:1 Queen of The South — Berwick 2:1 St Johnstone — East Stirling 1:1 Stirling — Stranraer 2:2 Stadan: Hearts 29 15 9 5 46:28 39 Dundee United 28 13 10 5 44:24 36 Aberdeen 28 13 9 6 50:25 35 Celtic 27 12 9 6 42:32 33 Rangers 30 12 7 11 43:33 31 Dundee 29 12 6 11 38:45 30 Hibernian 29 9 6 14 43:52 24 St Mirren 27 9 5 13 33:43 23 Clydebank 29 5 6 18 25:60 16 Motherwell 26 5 5 16 24:46 15 Ekkert gengur hjá Manchester United • Ray Clemence var gerður að fyrirliða Tottenham um helgina 37 ára gamall, og stóð fyrir sínu. Frá Bob Hennessy, fróttamanni Morgunblaðsins í Engtandi: NÚ ÞEGAR flest liðin í fyrstu deild ensku knattspyrnunnar eiga eftir að leika um 10 leiki af 42 bendir flest til þess að Everton haldi titlinum sam þeir unnu f fyrra. Liðið hefur þriggja stiga forystu og hefur leikið einum leik minna en Liverpool sem er í öðru sæti. Jafntefli varð á sunnudaginn í leik Everton og Chelsea. Eins og í fyrri leikjum liðanna í vetur áttu meistararnir í mestu vandræðum og eftir að Gerry Murphy kom Chelsea yfir á tólftu mínútu með góðu skoti einkenndist leikurinn af baráttu og hörku. Everton reyndi allt hvað af tók að jafna, en vöm Chelsea tók hraustlega á móti. Það var ekki fyrr en að fjórar mínútur voru eftir af leiknum að Adrian Heath, sem skömmu áður kom inná sem varamaður, náði aö stinga sér inn að endamörkum og gefa fyrir til Kevin Sheedy sem skoraði. Þrír leikmenn Chelsea voru bókaöir í leiknum, sem var sjónvarpað beint um allt Bretland. Ahorfendur voru 30.145. Enn mistök hjá Grobbelaar A laugardeginum gekk næstu liðum á eftir Everton, Liverpool og Man. Utd., mjög misvel. Liverpool vann góðan sigur í Southamton, en Manchester United tapaði fyrir QPR. Bruce Grobbelaar, hinn skraut- legi markvörður Liverpool, var eina ferðina enn í sviðsljósinu í South- amton, því mistök hans kostuðu Liverpool fyrsta mark leiksins.- George Lawrence skoraði það fyrir Southamton eftir að Grobbelaar hafði misst knöttinn klaufalega frá sér. ( háifleik var staöan 1:0 fyrir Southamton, en John Wark og lan Rush skoruöu í síðari hálfleik og tryggðu Liverpool sigur á velli sem þeir höfðu ekki náð að vinna á síð- an 1977. Mark Rush þótti sérlega glæsilegt - þrumuskot af stuttu færi úr þröngri stöðu. Það var hinsvegar lítill glæsi- bragur á leik Manchester United á gervigrasinu á Loftus Road, heimavelli QPR. John Byrne skor- Þrátt fyrir að Stuttgart vantaði þrjá lykilmenn, Ásgeir, Karl-Heinz Förster og markvörðinn Roleder, vann liðið stærsta útisigur sinn frá upphafi, 0:7 gegn furðulega slöppu liði Dusseldorf. Þetta var jafnframt stærsta tap Diisseldorf á heimavelli f sögu fólagsins. í leiknum skoraði einn og sami maðurinn fimm mörk, Klinsmann heitir sá, og svo skemmtilega vill til að hann er með lausan samning um þessar mundir og ætlaði ein- mitt að fara að ræða við Stuttgart um nýjan samning, eða sölu, nú í vikunni. Fimm marka leikur er frá- bært veganesti í slíkan samning.- Spies og Allgöver skoruðu hin mörkin tvö. f leik Beyer Uerdingen og Bor- ussia Dortmund gerðist fátt mark- vert. Schafer og Feilzer skoruðu aði eina mark ieiksins strax á 9. mínútu og það eina sem Ron Atkinson getur verið ánægður með eftir leikinn er frammistaða nýja leikmannsins, Peter Daven- port. „Eg ætlaði að hafa hann á varamannabekknum í þessum leik, en hann hefur verið stórkostlegur á æfingum í vikunni. Hann stóð sig líka mjög vel í leiknum, og á eftir að reynast félaginu dýrmæt- ur,“ sagði Ron Atkinson. En ósig- urinn minnkaði enn vonir Man- chester United um meistaratitil- inn, og hlýtur nú framkvæmda- stjórastóllinn að fara að volgna undir Atkinson. Olöglegt mark og slagsmál Leikur Arsenal og West Ham var viðburðaríkur. Sigurmark Ars- enal skoraði Tony Woodcock eftir fyrirgjöf Graham Rix, en Woodcock lagöi boltann fyrir sig með hend- inni áður en hann skaut. Dómarinn sá ekki atvikið, og ekki línuvörður- inn heldur, og því var markið dæmt gilt, þrátt fyrir áköf mótmæli Weat mörkin, en Lárus, sem lék allan leikinn átti ágætan dag. Hann fékk þrjá í einkunn hjá Kicker. Atli lék ekki meö iiðinu að þessu sinni. Lið Beyern Munchen átti góðan dag á laugardaginn - liðið vann 0:4-sigur á Waldhof Mannheim og sýndi frammúrskarandi góða knattspyrnu. Dieter Höness skor- aði tvö mörk og Wolfhart og Nachtweih sitt hvort. Bremen hélt forskoti sínu þrátt fyrir þennan góða leik keppinaut- anna, því Bremen vann líka örugg- an sigur á úitivelli, 0:2 gegn Frank- furt. Hermann og Okudera skor- uðu mörkin. IJrslit í Bundesligunni um helg- ina og staðan að leikjunum loknum er á þessa leið: Waldhof Mannheim — Bayem Munchon 0:4 Frankfurt — Werder Bremen 0:2 Ham-leikmannanna. Eftir leikinn viðurkenndi Woodcock að hafa handleikiö knöttinn, en sagði það hafa verið algjörlega óviljandi. Undir lok leiksins lenti þeim síðan hrottalega saman Alvin Martin og David O’Leary, og eftir hraustleg kjaftshögg var Martin vísað af velli. Hann fer því í tveggja leikja keppnisbann. O’Leary slapp með skrekkinn, en forráðamenn Arsen- al ætla að skoða atvikið á mynd- bandi og taka síðan ákvörðun um hvort hann hafi á einhvern hátt borið ábyrgð á slagsmálunum - og sekta hann ef svo reynist. A laug- ardagskvöldið voru miðverðirnir búnir að sættast heilum sáttum og biðja hvor annan afsökunar. Met hjá MEÐ 2:0-sigri á botnliðinu Moth- erwell jafnaði Hearts 11 ára Bayer Uerdlngan — Boruaele Dortmund 2:0 Hamburg«r — SaarbrOcken 4:0 Köln — Hannover 3:0 NQmberg — Schalke 3:1 DOsseklorf — Stuttgart 0:7 Kaiaerslautem — Bayer Leverkuaen 4:1 Staöen: Werdar Bremen 27 18 6 3 73:36 42 Bayem MOnchen 27 17 4 6 60:28 38 B. Mönchengladb. 25 13 8 4 55:35 34 Hamburger 24 12 4 8 39:23 28 Bayer Leverkusen 25 10 8 7 48:38 28 Stuttgart 26 11 6 9 62:38 28 Bayer Uerdingen 23 10 5 8 35:49 25 Waldhof Mannheim 24 9 7 8 32:30 25 VFLBochum 25 10 4 11 44:39 24 Eintracht Frankfurt 25 6 11 8 27:37 23 Köln 26 7 8 10 37:46 22 Borussia Dortmund 26 8 6 12 40:51 22 Schalke 24 8 5 11 38:38 21 Kaiserslautern 26 7 7 11 35:39 21 Númberg 27 8 5 14 38:44 21 Dússeldorf 27 8 4 15 40:66 20 Saarbrticken 25 5 8 12 31:49 18 Hannover 24 5 4 15 36:74 14 Eftir 19 ára dygga þjónustu við Tottenham er Steve Perryman laus ailra mála hjá félaginu. Honum var á föstudaginn gefin frjáls sala, eins og sagt er, þ.e. að hann getur valið sér nýtt félag, og ræður sjálf- ur hvað hann vill selja sig dýrt. í leik Tottenham og Birmingham daginn eftir tók því nýr fyrirliði við, enginn annar en Ray Clemence, sem orðinn er 37 ára gamall. Það virtist gefa góða raun, því Totten- ham lék einn sinn besta leik í vetur og vann góðan sigur. Sérstaklega lék Chris Waddle vel, hann lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði það síðara. Fyrir Birmingham skor- aði Andy Kennedy, og Gary Stev- ens gerði fyrra mark Tottenham. Hart barist á botninum Oxford hafði þrjú stig með sér frá Luton. David Preece skoraði fyrir Luton, en hinn framúrskarandi sóknarmaður Oxford, John Aldridge, og Jeremy Charles, svör- uðu fyrir Oxford. Þá kom Watford á óvart með útisigri á Manchester City sem hefur ekki skorað eitt einasta mark í fjórum síðustu ieikj- um. Paul Terry skoraði eina mark leiksins. Aston Villa náði einnig óvæntu stigi í Nottingham. Nigel Clough skoraði fyrir heimamenn, en MarkWaltersfyrirVilla. Bakvörðurinn Mel Sterland skoraði sigurmark Sheffield Wed- nesday gegn Coventry, og tvö mörk Tony Sealy fyrir Leicester komu í veg fyrir sigur WBA í botn- baráttunni. Imre Varady og Steve MacKenzie skoruðu fyrir WBA. Þá tapaði Ipswich enn einu sinni. Peter Beardsley og Billy White- hurst (2) skoruðu fyrir Newcastle eftir að Kevin Wilson hafði náð forystunni fyrir Ipswich. Hearts gamalt met Rangers og hefur nú leikið 24 leiki í röð án taps. Og afrek Hearts er sýnu meira vegna þess að nú eru mun færri og jafnari lið í úrvalsdeildinni, en voru í fyrstu deildinni gömlu. Það hefur vakið mikla athygli í Skotlandi í vetur að “ný“ lið virðast hafa náð gömlu risunum Celtic og Rangers að getu, og nú eru t.d. sex efstu liðin svipuð, öfugt við það sem áður var þegar Celtic og Rangers skiptu titlunum bróður- lega á milli sín, og aðrir komust varla að. En nú eru flestir á því að spútnikklið Hearts verði skosk- ur meistari í vor. Rummenigge frá keppni KARL Heinz Rummenigge, þýski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Inter Milan, verður frá knatt- spyrnuæfingum í nokkurn tfma vegna smávægilegra meiðsla sem hann hlaut f vináttulands- leiknum gegn Brasilíu á dögun- um. Læknar Inter Milan segja að hann verði frá keppni í nokkurn tíma og hann missi örugglega af leik Inter Milan og Juventus sem verður eftir viku auk þess sem hann getur ekki teikið með liðinu í UEFA-bikarnum annað kvöld. Þyskaland: Klinsmann stóð sig á réttum tíma Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fróttamanni Morgunblaðsins í Vestur-Þýskalandi: Bochum — B. Mönchengiadbach 2:2 Skotlánd:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.