Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986
17
Munið bæklinginn og myndbandið á söluskrifstofunum.
Takið hvort tveggja með heim í stofu.
Verd miðað viðgengisskráningu 7. janúar 1986.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
■■■' m^m mmmm m^m ^^m m^m mmm mmm im ^^m mmm m^m mmm mmm mmmm mmm
cm auglýsingaþjOnustan / sIa
s‘aðleSlókeyPis''r'lnds^
peí
íitrys?
lurn
2.ap'
I tengs
darleg3
iand
sér hln"
ðk á ao n
jsta
Koma
JapdnW
erðog
gi0íaSH
ftapöntun
ve9na
6V0Bn
legtfLS
MaU&sffi
Við viljum gjarnan hafa þig sólarmegin í lífinu - og ekki
hvað síst í sumarleyfinu! Við bjóðum þér fjölda sumar-
leyfisferða, til sólarstranda eða sumarhúsa, austurs eða
vesturs, norðurs eða suðurs - og við erum staðráðin í að
standa þannig að ferðunum að þér finnist þú vera sólar-
megin í tilverunni upp á hvern einasta dag!
Nú þegar eru ákveðnar ferðir í sumar farnar að fyllast.
Við hvetjum þig þess vegna til þess að nota páskana vel,
bera vandlega saman verð og áfangastaði ferðaskrif-
stofanna og verði Samvinnuferðir-Landsýn fyrir valinu
er um að gera að tryggja sér ferðina sem best hentar
strax eftir páska.
MALLORCA: Verðfrákr. 18.700 (2 vikur)
RIMBNI/RICCIOSIE: Verð frá kr. 21.900 (12 dagar)
GRSKKLAND: Verðfrá kr. 26.800 (1 vika)
RHODOS: Verð frá kr. 27.800 (2 vikur)
SUMARHÚS í DANMðRKU: Verð frá kr. 17.900 (2 vikur)
S£LUHÚS i HOiláiDS: Verð frá kr. 16.900 (2 vikur)
FLUG OG BÍLL: Verð frá kr. 14.200 (1 vika)
FLUG, BÍLL OG SUMARHÚS í ÞÝSKALANDI:
Verðfrákr. 17.200 (1 vika)
SOVÉfEílSN: Verð kr. 45.800 (3 vikur)
SCANADA ' Verð frá kr. 18.900 (2 vikur) örfá sæti laus 14. júlí.
31. júlí: Biðlisti.
0I10F ALDiSiiA: Rimini/Mallorca. Verð frá kr. 28.500 (3 vikur)
RUTUFIRBIR: Suðurrútan, Alparútan, Rínarrútan, Grikklands-
rútan, Sólarrútan: Verð frá kr. 39.800 (2 vikur)
NORiURLÖND: Þrándheimur, Helsinki: Verðfrá kr. 10.600
(2vikur). Þrándheimur: Biðlisti. Helsinki: Örfá sæti laus.
ÆVINTýRAFiRDIR: um allan heim, á verði sem kemur sannar-
legaáóvart.