Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 55 | atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Markaðsstjóri (13) Fyrirtækið er þjónustu- og iðnfyrirtæki í Reykjavík sem framleiðir mikið til útflutnings. Starfsmannafjöldi 50-60. Starfssvið: Dagleg stjórnun markaðs- og söludeildar, markaðssetning framleiðslunar, stefnumót, markaðskannanir, auglýsinga- og kynningarmál og áætlanagerð. Við leitum að manni með stjórnunarhæfi- leika, reynslu og þekkingu á sölu- og mark- aðsmálum. Háskólamenntun æskileg. Góð enskukunnátta nauðsynleg ásamt kunnáttu í norðurlandamálum. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. aprfl nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Málmtækni Óskum eftir að ráða járnsmiði og vana menn við nýsmíði úr áli og rústfríu stáli. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, símar 83045 og 83705 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Félagsráðgjafi óskast til starfa við geðdeild Landspítalans. Æskilegt að umsækjandi hafi nokkra starfsreynslu í almennum félagsráð- gjafastörfum og/eða í geðheilbrigðisþjónustu. Félagsráðgjafi óskast frá 1. júní nk. til afleys- inga í eitt ár við geðdeild Landspítalans. Félagsráðgjafi óskast til sumarafleysinga við geðdeild Landspítalans. Umsóknir um ofan- greindar stöður er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 29. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi geðdeild- ar Landspítalans í síma 29000 — 631. Starfsmaður óskast við dauðhreinsunardeild ríkisspítala að Tunguhálsi 2, dagvinna. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans í síma 29000. Reykjavík, 25. mars 1986. Námskeið í myndbandagerð Fyrirhugað er að hefja nýtt sex vikna námskeið 14. apríl nk. Kennsla fer fram í Miðbæjarskól- anum og verða kenndar 4 kennslust. 2 kvöld í viku. Megináhersla verður lögð á: Kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, hand- ritgerð auk æfingar í meðferð tækjabúnað- ar ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetn- ingu eigin myndefnis nemenda. Innritun og uppl. í símum 12992 og 14106. Skrifstofustjórn Kona 35 — 45 ára Virt verkfræðifyrirtæki, vel staðett í austur- borginni, vill ráða konu til að sjá um skrif- stofuhaldið frá og með 1. maí nk. Verksvið m.a. merkja bókhald, dagleg fjár- mál og innheimtur, skjalavarsla o.fl. Tölvurog ritvinnsla á staðnum. Viðkomandi þarf að hafa góða starfs- reynslu, aðlaðandi og örugga framkomu, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt enskukunnáttu. Góð laun verða greidd réttri manneskju. Umsóknir er greirii aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 9. apríl nk. Qidnt Tónsson RÁÐGJÖF & RÁÐN l N GARÞJ ÓN LJSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hagvangurhf — SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Deildarstjóri (12) Fyrirtækið er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins, staðsett í Reykjavík með starfsemi á sviði verslunar, þjónustu og iðnaðar. Starfssvið: Dagleg stjórnun sölu- og inn- flutningsdeildar, skipulagning markaðs- og sölumála. Sömuleiðis annast deildarstjórinn markaðskannanir og ýmsa áætlanagerð vegna iðnaðarframleiðslu fyrirtækisins. Við leitum að drífandi og hugmyndaríkum stjórnanda. Menntun á viðskiptasviði ásamt reynslu af stjórnunarstörfum nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. apríl nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666 Gjaldkeri — bókari 60-75% hlutastarf Fyrirtæki í kjötvinnslu og veitingarekstri, hér á höfuðborgarsvæðinu, óskar að ráða starfs- mann í hlutastarf til fésýslu og bókhalds- starfa. Starfsreynsla við gjaldkerastörf eða verslun- armenntun er nauðsynleg en þekking á tölvu- vinnslu æskileg. Laun eru samkomulags- atriði. Hjá fyrirtækinu starfa 60 starfsmenn og hefur fyrirtækið gæði, góða þjónustu og stöðug- leika að leiðarljósi. Skriflegum umsóknum, er tilgreini aldur og fyrri störf, sé skilað á auglýsingadeild. Morg- unblaðsins merktum: „GGS — 001 “. Laus staða hjá Ólafsvíkurkaupstað. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Tónlistarskóla Ólafsvík- ur. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri Ólafs- víkur í síma 93-6153 og skólanefnd Tónlistar- skóla Ólafsvíkur (Erla) í síma 93-6180. Tónlistarkennarar Einn til tvo tónlistarkennara vantar að Tón- skóla Fáskrúðsfjarðar. Æskilegt er að um- sækjendur geti tekið að sér organistastarf við kirkjuna. Upplýsingar veitir sveitarstjóri i síma 97-5220. Skólanefnd Tónskólans. Barnagæsla Er ekki einhver góð kona sem vill koma heim og gæta þriggja barna, 11 ára, 9 ára og 15 mán., 2-4 daga í viku, annan hvern mánuð? Er miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða apríl, júní o.s.frv. Ef svo er, þá vinsamlegast leggið nafn og síma inn á augld. Mbl. fyrir 5. apríl nk. merkt: „Barnagæsla — 5804". Saumakonur Vandvirk saumakona óskast með góða reynslu í módelsaum og litla fjöldafram- leiðslu. Notalegur vinnustaður. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum. boul'ique m.manda Nýja Kjörgarði, Laugavegi 59, 2. hæð. Sölumaður Óskum að ráða sölumann til afgreiðslu- og útkeyrslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Sölumaður — 0649“ fyrir 5. apríl. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa. Möguleiki á íbúðarhúsnæði og dagvistunar- plássi. Upplýsingar veitir María Kristjánsdóttir, yfir- sjúkraþjálfari, í síma 26031 eftir kl. 19.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. 1. stýrimaður/ rækjuveiðar 1. stýrimann vantar á mb. Hugrúnu ÍS 7, sem er gerð út á rækjuveiðar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma 94- 7200. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.