Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 + Kynning - Sýning í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur verður íslenzkur Heimilisiðnaður með sýningu og kynningu á íslenzkum kvenbúningtun. Auk búninganna verður sýnt í fyrsta skipti baldýring á skautbúning eftir frú Unni Ólafs- dóttur. Sýningin er í Hafnarstræti 3 og stendur frá 1. apríl til 14. apríl, og er opin á venjulegum verzlunartíma. Ýmsir þættir eins og knipl, baldýring, efnisval o.fl. verða kynntir sérstak- lega meðan á sýningunní stendurogþá auglýstirjafnóðum. Heimilisiðnaðarfélagið hvetur íslenzkar konur til þess að klæðast þjóð- búningi á hátíðastundu eins og 17. júní og á afmæli Reykjavíkur. Ávarp í tilefni alþjóða leikhúsdagsins: Aður en maðurinn hafði orðið hafði hann dansinn eftir NÖnnU landa, segja okkur að staða dansins Ólafsdóttur í dag er alþjóða leikhúsdagur- inn. Hann er haldinn hátiðlegur í yfir 50 þjóðlöndum eða öllum þeim, sem aðild eiga að alþjóða- samtökum leikhúsmanna. A al- þjóða leikhúsdaginn hefur löng- um verið minnst hinna ýmsu list- greina, sem á leiksviðinu búa og í ár ákvað leiklistarsamband ís- lands að gefa fulltrúa dansins orðið. Því stend ég hér og ávarpa ykkur í nafni leikhúsfólks. Sagan segir okkur að dansinn hafi átt ríkan þátt í menningar- þróun mannsins. Þörfm til að tjá sorg og gleði, ást og athafnir í dansi hefur fylgt manninum frá örófi alda. Frummaðurinn dansaði á vorin til dýrðar nýju lífí, hann dansaði þakkardans á haustin fyrir góða uppskeru. Frá fæðingu til dauða átti hver merkisatburður í lífí frum- mannsins sér dans. Hvatinn að dansi mannsins voru hreyfíngar náttúrunnar, sjávarföll, vindar og leikur dýranna sem hella- ristur frá steinöld hinni fomu bera vitni um. Hofdansar Fom-Grikkja og Egypta að ógleymdum dönsum fomra menningarríkja Austur- Doktor í hafí borið hátt í trúarmenningu þessara þjóða. Á miðöldum tíðkuðust dansar frá heiðinni tíð í helgisiðum krist- innar kirkju, og er víða hægt að finna leifar þessa nú á tímum, m.a. í Seville stíga kórdrengir dómkirkj- unar dans fyrir framan altarið við ýmsar trúarathafnir. En í aldanna rás breyttist viðhorf kirkjunnar til dansins og var hann lagður niður og litið á hann sem syndsamlegt athæfí. Þessi viðhorf kirkjunnar höfðu örlagarík áhrif á stöðu dansins. Hér á landi reyndi kirkjan þegar á 12. öld að banna dansinn, og með húsaskipan um 1700 hverfur dansinn úr okkar menningarlífí í rúma öld. Með þeim samfélagsbreytingum sem urðu á endurreisnartímabilinu, komu fram ný viðhorf í Evrópu. Hirðdansinn hefst til vegs og virð- ingar og leikdansar eru samdir. Við hirð Lúðvíks 14. var samið kerfí, sem dansaramir vora þjálfaðir eftir og getur listdans nútímans rakið upprana sinn til þess tíma. Eins og fyrr segir hefur dansinn verið ríkur þáttur í lífi mannsins og menningu þjóða. Sem tjáningar- form og listgrein er dans alhliða andleg og líkamleg athöfn, sem uppfyllir þörf mannsins til að sam- eina hreyfíngar og tilfínningar, sem leið til samskipta við umhverfi sitt. tölfræði ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Hafnarstræti 3, sími 11785. HELGI Tómasson varði ritgerð sína, Prediction and Estimation in ARMA models, til doktors- prófs við Háskólann í Gautaborg, hinn 19. mars sl. Rigerðin er um tölfræðilegar aðferðir, sem not- aðar eru til að gera spár um þróun efnahagsmála og til stýr- ingar í framleiðslu. Athyglin beinist að Þrjár vinsælar gerðir af Candy þvottavélum, sem nú hafa lækkað verulega. Candy Aquamatic er minnsta þvottavélin, en tekur samt 3 kg. af þvotti. Hentar vel fyrir einstaklinga og sem aukavél í fjölbýlishúsum. Alsjálfvirk vél meö 550 snúninga vinduhraöa. Candy P-945 er 5 kg. þvottavél méð stiglausum hitastilli, en það þýðir að þú getur ráðið hitastigi á öllum kerfun- um. 400 og 800 snúninga þeytivinda. iromla og pottur úr ryðfríu stáli. Candy P—509 er ódýrasta 5 kg þvottavélin. Ilomla og pottur úr ryðfríu stáli. Sérstaklega einföld í notkun. Verslunin PFAFF Borgartúni 20 Eftir útkomu rits Box og Jenkins 1970 um tímaraðagreiningar hafa ARMA (autoregressive moving averages) líkön verið mikið notuð við athugun á hagtölutímaröðum og við framleiðslustjóm í iðnaði. Þróun tölvutækni á síðasta áratug hefur gert ARMA-líkön hagnýt til að spá um framtíðarhorfur sam- kvæmt fenginni reynslu. í ritgerðinni er fyrst ijallað um hefðbundnar aðferðir til að nota aðgengileg gögn, sem safnað hefur verið á tilteknum tímabilum til að meta þá þætti, sem nauðsynlegir era til að gera tölfræðilegar spár og áætlanir. Þá er lýst aðferð til að gera bestu spá á grandvelli þekktra þátta, sem áhrif hafa. í stað hefðbundinna matsaðferða hefur Helgi þróað aðferð til þess að gera varlegar áætlanir og spár. Þar eð líkönin era stærðfræðilega flókin er nýja aðferðin borin saman við fyrri aðferðir með tilraunum. Ritgerðin byggir á rannsóknum, sem Helgi hefur unnið að við töl- fræðideild Háskólans í Gautaborg fyrst undir stjóm prófessors Anders Klevmarken og síðan prófessors Sture Holm. Leiðbeinandi var doc- ent Marianne Friisen. Aðaland- mælandi við doktorsvömina var prófessor Timo Terásvirta frá Hels- inki. Helgi varð stúdent á eðlis- og náttúrasviðum frá menntaskólan- um við Hamrahlíð 1974, BS í reikni- fræði frá Háskóla íslands 1977. Afmælisfundur AA-samtakanna á morgun AFMÆLISFUNDUR AA-samtak- anna verður haldinn í Háskólabíói á föstudaginn langa og hefst hann klukkan 21. Á fundinum koma fram ýmsir AA-félagar og gestir frá Al-anon og Al-ateen-samtökunum, sem era samtök aðstandenda alkó- hólista. íslenzku AA-samtökin vora stofnuð á föstudaginn langa fyrir 32 áram og hefur afmælisfundur verið haldinn öll árin frá stofnun á föstudaginn langa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.