Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 22
MQR.QUNBL,ADIÐ;FIMMTUEXAG!US.2?;MARZHa86i,í 22x VJPÞING HF 68 69 88 EININGABREF í ávöxtunarsjóði HÁVÖXTU NAR- FÉLAGSINS Tilvalið spamaöarform fyrir þá, sem vilja taka þátt í hárri ávöxtun veröbréfamarkaðarins á________ einfaldan og áhættulítinn hátt. Eininqabréfin________________ • má kaupa fyrir hvaöa upphæð sem er • eru innleysanleg meö litlum fyrirvara viö eölilegar aðstæður, og því alltaf laus • dreifa áhættu viö veröbréfakaup Ávöxtunarsjódir eru sniðnir að erlendri fyrirmynd (Bandaríkin: mutual funds, Bretland: Unittrust) og eru þar sífellt mikilvægari milliliöur milli almenningsog verðbréfamarkaðar. Sölugengi veröbréfa 27. mars 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggö Með 2 gjalddógum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umtr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfíl. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 88 95 83 92 2 4% 89,52 87,68 82 93 77 89 3 5% 87,39 84,97 73 88 68 82 4 5% 84,42 81,53 69 85 64 80 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.090- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfólagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.504- 9 5% 72,76 68,36 SÍSbréf. 1985 1. tl. 11.911 pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SSbréf, 19851.f 1.7.138- pr. 10.000-kr. Kóp.bréf, 19851. fl. 6.915 -pr. 10.000-kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 9.3.- 22.3.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 20 13 15,76 öll verðtr. skbr. 20 10 14,79 !fll ^KAUPÞINGHF S5! ~ Husi Verzlunarinnar, simi 6869 88^ Mótunar- skeið Myndlist Bragi Ásgeirsson I vestri gangi Kjarvalsstaða sýnir þessa dagana Katrín H. Ágústs- dóttir 52 vatnslitamyndir. Katrín hefur áður sýnt vatnslitamyndir af svipaðri gerð og myndhugsun í tví- gang að Kjarvalsstöðum og ávallt í vestri gangi ef ég man rétt. Staðurinn hentar myndum henn- ar vel vegna ágætrar birtu fyrir myndir undir gleri og svo er sýning- unni mjög vel fyrir komið í uppsetn- ingu og umgerð allri. Græni liturinn á plötunum í bakgrunni er t.d. mjög góður, róandi og hlutlaus. Fyrir utan sýningarnar að Kjar- valsstöðum hefur Katrín sýnt víða annarsstaðar bæði í Reykjavík og úti á landsbyggðinni. Unnið í batík og við hönnun kjóla og haldið sýn- ingar á þeirri iðju sinni. Hin síðustu ár mun hún fyrst og fremst hafa einbeitt sér að vatnslitamyndum og unnið að gerð þeirra af mikilli elju- semi og atorku. Ymsar breytingar sér maður á myndstíl Katrínar á þessari sýningu og eru J>ær undantekningarlaust til góðs. I þeim myndum spilar hún meira á einföld blæbrigði efnis- miðilsins og vísa ég hér einkum til mynda eins og „Undir jökli“ (1), „Arbakki" (3), „Óræfi“ (4) svo og svipaðra mynda nr. 5, 6, 7, 10 og Katrín H. Ágústsdóttir 17. Þessar myndir eru málaðar í svipuðum stíl en eru þó ijölbreyttar í útfærslu. Þykir mér þær bera af á sýningunni og vera sér á báti um myndræn gæði. I mörgum öðrum mynda ber full mikið á varfæmi og tilhneigingu til nettleika, sem sver sig meir í ætt við tómstundaiðju en alvarlega myndsköpun, alla vega höfða þær ekki til mín. Mér þykir ljóst, að Katrín ætti að leitast við að víkka út tæknisviðið, rannsaka vel frum- myndir ýmissa snillinga listgreinar- innar, sem er allt í senn erfið, vandmeðfarin og mikil þolinmæðis- vinna. Hví ekki að bregða sér til Amsterdam og skoða myndir Ant- ons Mauve í kjallarasölum Ríkis- listasafnsins? Áleitin forvitni samfara mennt- unarþorsta er ávallt grundvöllur og forsenda mikils árangurs á lista- sviði. <§ull&é>ílfur Tvöfaldi skartgripafægiklúturinn • Innri klúturinn hreinsar. • Með ytri klútnum færðu hágljáa á alla skartgripina, jafnt gull sem silfur. • Slípiefni í algjöru lágmarki, engin óþægileg lykt, ekkert ryk. Skartgripahreinsilögur fyrir demantssbrtgripi og alla skartgripi með steini, svo og gull og platínu, festar.hálsmeno.þ.h. I.eysir upp fitu og óhreinindi og gefur skartgripunum sterkan gljáa. Sem fagmenn mælum við eindregið með þessum vörum sem við höfum margreynt og notað með einstaklega góðum árangri. Verft: 285,- Fægiklútur og hreinsilögur sem fagmenn nota - loksins á almennum markaði! Fyrsta flokks vara og |\jónusta í 15 ár. éuU Sc g>tUur t/f Laugavegi35,sími20620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.