Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 il.jl'i SRAM TLUhAUfjTMMi'íI íilUr/WrMMttTW Smirnoff mest selda vodkategundin: £ Islendingar drukku rúmar 236 þúsund. flöskur í fyrra SMIRNOFF er mest selda vodka- tegundin hér á landi en ekki Icy, eins og fram kom í frétt í Morg- unblaðinu nýverið. í öðru sæti er Absolut en Icy og Finlandia beijast um þriðja sætið. Ef litið er á söluna fyrstu tvo mánuði ársins 1986 og magnið reiknað í þriggja pela flöskum er salan sem hér segir, tölumar eru fráÁTVR: Flöskur Smimoff 43.729 Absolut 22.731 Icv 11.521 Finlandia .... 11.020 Stolichnaja . 9.095 Tindavodka 5.247 Borzoi 4.893 Koskenkorva 4.864 Tovarisch ... 2.394 Wyborowa .. 1.755 Aðrar tegundir hafa selst minna. Ef litið er á sölu hjá ÁTVR árið 1985 er röð eftir tegundum sem hér segir: Flöskur Smimoff 236.405 Absolut 183.719 Finlandia .... 62.212 Stolichnaja 58.139 Borzoi 39.175 Koskenkorva 39.111 Tindavoka .. 31.545 Icy 17.908 Wyborowa .. 12.551 Tovarisch ... 10.638 Icy var aðeins á markaði 3 síð- ustu mánuði ársins 1985. í nýlegu hefti blaðsins Impact er listi yfír mest seldu áfengisteg- undimar árið 1984. Hér fer á eftir listi yfír mest seldu tegundimar og em tölumar í milljónum kassa: 1. Bacardi ............. 18,6 2. Smimoff ............. 13,5 3. Ricard ............... 7,0 4. SuntoryOld ........... 6,9 5. Gordon’sGin .......... 6,8 6. Johnnie Walker Red ... 6,4 7. Seagram’s 7 Crown .... 5,6 8. J&B .................. 5,0 9. SuntoryRed ........... 4,9 10. Jim Beam ............. 4,8 11. Bell’s ............... 4,3 12. CanadianMist ......... 4,3 13. Presidente Brandy .... 4,2 14. Ballantine’s ......... 4,1 15. CanadianClub ......... 4,0 16. Jack Daniel’s Black .. 3,9 17. Popov ................ 3,8 18. Seagram’sVO .......... 3,7 19. Seagram’sGin ......... 3,7 20. Dewar’s .............. 3,5 Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 S: 20455 - SÆTÚNI 8 S: 27500 Philips rafmagnsrakvélar eru viðurkennd og virt gæðavara. Sígild fermingargjöf. Verð nú aðeins frá kr. 2.890.- Phiiips vasadiskótækið er bæði kraftmikið og hljómfagurt. Vönduð kassettuupptaka, þægileg heym- artæki og öruggar festingar. Verð nú aðeins kr. 3.250.- St'- Lítið en ótrúlega kraftmikið út- varps- og kassettutækl frá Phil- ips með stuttubylgju, miðbylgju, FM bylgju og innbyggðum hljóð- nema. . Verð nú aðeins kr. 3.990.- f Philips morgunhaninn er út- varpsklukka sem vekur þig á morgnana með stillanlegri hring- ingu eða Ijúfri tónlist. Þú velur rásina. - FM og miðbylgju. Verð nú aðeins kr. 3.630.- Philips hárblásarinn er fallegur, meðfærilegur, hljóðlátur, léttur, tryggður gegn ofhitun og með þrem blástursstillingum. Verð nú aðeins kr. 2.850.- GJAFIRNAR SEM FERMINGARBÖRNIN VIUA Sinfóníuhljómsveit íslands Fimmtudagstónleikar 3. apríl kl. 20.30 í Háskólabíói Stjórnandi: FrankShipway Liszt: Píanókonsert nr. 2 í A-dúr Einleikari: Martin Berkofsky Sjostakovits: Sinfónianr. lOíE-raoll Miðasala í bókaverslunum Eymundssonar, Lárusar Blöndal og í ístóni. ^________?'• ____ ___________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.