Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 39 MITSUBISHI BÍLSÍMAR Höfum einkaumboö fyrir hina frábæru Mitsubishi bílsíma. ja handfrjáls notkun, þú irft elcki að ýta á neinn takka jar bú talar i simann, og getur einbeitt þér að akstrinum. ínnbyggði hliáðnemínn sér um að skipta miíli sendingar og mát- töku. Leiðrétting staf fyrir staf, sé valið rangt númer. Mitsubishi bílsíminn er almennt álftínn besti bíl- síminn sem fáanlegur er í dag. í könnun hlut- lausra aðila hefur Mitsubishi bílsíminn venjuleg- ast lent í fyrsta sæti fyrir frábæra eiginleika og tæknílega fullkomnun. Mítsubishi bílsíminn er til dæmis eini bílsíminn sem hefur algerlega hand- frjálsa notkun. en það er augljóslega stórkost- legt öryggisatriöi í öllum venjufegum akstri. Helstu möguleíkar Mitsubishi bílsímans eru: Innbyggður hátalari og hljóð- nemt. Stillirofi fyrir hljóðstyrk. Lœsingarofi, enginn getur hringt úr simanum nema sá sem kann lykilnúmerið til að opna hann. Venjuleg handnotkun á simanum. Þá eru í símanum möguleikar: til að flytia simtal yfir á annan sima; til fundarsamtala þriggja aðila; til hindrunar á langlínu- simtölum. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 99 númera minni. Innbygað lýsing á öllum rofum, sem slokknar sjálfkrafa eftir 60 min. Ljósaborð, miög skýrt hvort sem er i sterku sólskini eða myrkri, sýnir númer sem hringt er í, hœgt að láta það sýna lengd samtala. Stœrð simans er ekki meiri en svo að hann passar i hólfið fyrir bilútvarpið, auk þess fylgir létt burðargrind, sem símanum er rennt i og er þá hœgt að hafa hann meo sér hvert sem er. Rafhlaðan endist í allt að 14 klst. Að auki eru ýmis önnur atriði til þœginda, sem of langt yrði upp að telja. En sján er sögu ríkari svo við hvetjum alla tif að líta við í Radíóbúðinni og kynna sér alla kosti Mitsubishi bilsimans. Við bendum atvinnubílstjórum, sem hafa þörf fyrir góða bílsíma fyrirtækjum, iðnaðarmönnum, á að við gerum væntanlegum bátaeigendum, björgunar- kaupendum tilboð, ef um er að sveitum, verktökum og öðrum ræða 5 bílsíma eða fleiri. Jón Bjarni/Radiobúð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.