Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 í DAG er fimmtudagur 27. mars, skírdagur, 86. dagur ársins 1986, bænadagar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.07. Stórstreymi með flóð- hæð 4,40 m. Síðdegisflóð kl. 19.28. Sólarupprás í Rvík kl. 7.04 og sólarlag kl. 20.04. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.33. Myrkur kl. 20.52 og tunglið er í suðri kl. 2.23 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. (Sálm. 145,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 11 13 14 ■ ■ ,s ■ 17 LÁRÉTT: 1 lýsnar, 5 á fæti, 6 klömpunum, 9 óhreinindi, 10 frumefni, 11 samh^jóðar, 12 beita, 13 óhreinkar, 15 lítil, 17 ber. LÓÐRÉTT: 1 óvildina, 2 borðandi, 3 gyðja, 4 skólagöngunni, 7 glatt, 8 ekki gömul, 12 vesæli, 14 ílát, 16 vantar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 nári, 6 anga, 6 senn, 7 bb, 8 reisa, 11 öl, 12 tré, 14 nusa, 16 drolla. LÓÐRÉTT: 1 Nástrðnd, 2 ranni, 3 inn, 4 kamb, 7 bar, 9 elur, 10 stal, 13 éta, 15 so.. ÁRNAÐ HEILLA FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykjavíkur- hafnar úr ferð á ströndina Kyndill og Stapafell og áttu þau að fara á ströndina aftur samdægurs. í gærkvöldi var Alafoss væntanlegur að ut- an. I dag er Reykjarfoss væntanlegur að utan. Q A ára afmæli. Á morg- un, 28. mars, föstudag- inn langa, verður áttræður Hjörleifur Magnússon, Hólavegi 35, Siglufirði. Hann er nú á heimili sonar síns í Skeiðarvogi 71 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælis- daginn í samkomusal Tré- smiðafél. Reykjavíkur á Suð- urlandsbraut 30, eftir kl. 17. 70 ára afmæli. í dag, 27. • ” mars, skírdag, er sjö- tug frú Bára Pálsdóttir Sunnubraut 16, Akranesi. Eiginmaður hennar var Val- týr Bergmann Benediktsson vélstjóri, sem er látinn. Hann ætlar að taka á móti gestum í Kiwanissalnum þar í bæn- um, Vesturgötu 48, milli kl. 14.30 og 18. I7A ára afmæli. Næst- • " komandi þriðjudag, hinn 1. apríl, verður sjötugur Guðni Ólafsson fyrrv. bif- reiðastjóri á Suðureyri við Súgandafjörð. Kona hans er Finney Ámadóttir frá Aðal- vík. Guðni verður að heiman. FRÉTTIR EINMÁNAÐARSÓLIN skein á höfuðstaðinn i hvorki meira né minna en rúmlega tiu og liálfa klst. í fyrradag, sagði veðurstof- an í gærmorgun. í fyrrinótt hafði frostið farið niður í 8 stig hér í bænum, í hrein- viðri. Veðrinu mun ekki verða þannig háttað i dag, en heldur hlýrra í veðri. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu verið 13 stig á Nautabúi í Skagafirði og 12 stig á Heiðarbæ. FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands heldur aðalfund sinn á Hótel Borg nk. laugardag, 29. þ.m., kl. 16. KVENFÉL. Langholtssókn- ar heldur fund nk. þriðjudag, 1. apríl, í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.30. SUNDLAUG og gufubað Hótels Loftleiða verða opin páskahelgina frá kl. 7—22 dag hvem. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR Þor- valds Finnbogasonar stúd- ents. Minningarspjöld sjóðsins eru seld i skrif- stofu Háskóla íslands. Sim- ar 21331 og 25088. Steingrimur Hermannason A miðstjórnarfundi FramaóknarflokksínH: „Framsóknarmenn hefj i nýja sókn í þéttbýli“ Svona, komdu nú, Palli minn. Það þýðir ekkert að veðja lengur á sveitina, hún er öll að fara í eyði. Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík í dag, skírdag, í Borgar Apóteki og í Reykjavík- ur Apóteki, sem er opiö til kl. 22. Dagana 28. mars til 3. apríl aö báöum dögum meötöldum, er þjónustan i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötaistíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólagió, Skógarhlfó 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Íml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræóistöðin: Sálfræöileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Tll Noróurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9076 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-10.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandaríkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt (sl. tfmi, som er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hetlsuvemdarstöóin: Kl. 14til kl. 19. - Fæó- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigi- dögum. - Vffllsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefespftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-10.30. Sunnuhlfó hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsió: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vertu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminja8afnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunhu- dögum. Lístasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einníg opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - töstudaga kl. 9-21. SepL-apríl er einnig opiö á ■wFffgpge™——— . .. . laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Slminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. apríl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. 1 .................■ mi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.