Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 í DAG er fimmtudagur 27. mars, skírdagur, 86. dagur ársins 1986, bænadagar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.07. Stórstreymi með flóð- hæð 4,40 m. Síðdegisflóð kl. 19.28. Sólarupprás í Rvík kl. 7.04 og sólarlag kl. 20.04. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.33. Myrkur kl. 20.52 og tunglið er í suðri kl. 2.23 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. (Sálm. 145,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 11 13 14 ■ ■ ,s ■ 17 LÁRÉTT: 1 lýsnar, 5 á fæti, 6 klömpunum, 9 óhreinindi, 10 frumefni, 11 samh^jóðar, 12 beita, 13 óhreinkar, 15 lítil, 17 ber. LÓÐRÉTT: 1 óvildina, 2 borðandi, 3 gyðja, 4 skólagöngunni, 7 glatt, 8 ekki gömul, 12 vesæli, 14 ílát, 16 vantar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 nári, 6 anga, 6 senn, 7 bb, 8 reisa, 11 öl, 12 tré, 14 nusa, 16 drolla. LÓÐRÉTT: 1 Nástrðnd, 2 ranni, 3 inn, 4 kamb, 7 bar, 9 elur, 10 stal, 13 éta, 15 so.. ÁRNAÐ HEILLA FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykjavíkur- hafnar úr ferð á ströndina Kyndill og Stapafell og áttu þau að fara á ströndina aftur samdægurs. í gærkvöldi var Alafoss væntanlegur að ut- an. I dag er Reykjarfoss væntanlegur að utan. Q A ára afmæli. Á morg- un, 28. mars, föstudag- inn langa, verður áttræður Hjörleifur Magnússon, Hólavegi 35, Siglufirði. Hann er nú á heimili sonar síns í Skeiðarvogi 71 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum á afmælis- daginn í samkomusal Tré- smiðafél. Reykjavíkur á Suð- urlandsbraut 30, eftir kl. 17. 70 ára afmæli. í dag, 27. • ” mars, skírdag, er sjö- tug frú Bára Pálsdóttir Sunnubraut 16, Akranesi. Eiginmaður hennar var Val- týr Bergmann Benediktsson vélstjóri, sem er látinn. Hann ætlar að taka á móti gestum í Kiwanissalnum þar í bæn- um, Vesturgötu 48, milli kl. 14.30 og 18. I7A ára afmæli. Næst- • " komandi þriðjudag, hinn 1. apríl, verður sjötugur Guðni Ólafsson fyrrv. bif- reiðastjóri á Suðureyri við Súgandafjörð. Kona hans er Finney Ámadóttir frá Aðal- vík. Guðni verður að heiman. FRÉTTIR EINMÁNAÐARSÓLIN skein á höfuðstaðinn i hvorki meira né minna en rúmlega tiu og liálfa klst. í fyrradag, sagði veðurstof- an í gærmorgun. í fyrrinótt hafði frostið farið niður í 8 stig hér í bænum, í hrein- viðri. Veðrinu mun ekki verða þannig háttað i dag, en heldur hlýrra í veðri. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendinu verið 13 stig á Nautabúi í Skagafirði og 12 stig á Heiðarbæ. FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands heldur aðalfund sinn á Hótel Borg nk. laugardag, 29. þ.m., kl. 16. KVENFÉL. Langholtssókn- ar heldur fund nk. þriðjudag, 1. apríl, í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 20.30. SUNDLAUG og gufubað Hótels Loftleiða verða opin páskahelgina frá kl. 7—22 dag hvem. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR Þor- valds Finnbogasonar stúd- ents. Minningarspjöld sjóðsins eru seld i skrif- stofu Háskóla íslands. Sim- ar 21331 og 25088. Steingrimur Hermannason A miðstjórnarfundi FramaóknarflokksínH: „Framsóknarmenn hefj i nýja sókn í þéttbýli“ Svona, komdu nú, Palli minn. Það þýðir ekkert að veðja lengur á sveitina, hún er öll að fara í eyði. Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík í dag, skírdag, í Borgar Apóteki og í Reykjavík- ur Apóteki, sem er opiö til kl. 22. Dagana 28. mars til 3. apríl aö báöum dögum meötöldum, er þjónustan i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötaistíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólagió, Skógarhlfó 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Íml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræóistöðin: Sálfræöileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Tll Noróurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9076 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-10.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandaríkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt (sl. tfmi, som er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hetlsuvemdarstöóin: Kl. 14til kl. 19. - Fæó- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigi- dögum. - Vffllsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefespftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-10.30. Sunnuhlfó hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsió: Heimsóknartíml alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vertu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminja8afnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunhu- dögum. Lístasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einníg opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - töstudaga kl. 9-21. SepL-apríl er einnig opiö á ■wFffgpge™——— . .. . laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Slminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. apríl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. 1 .................■ mi,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.