Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 43
M0H(;i'NBLAi)lB,Ji,pMT<(tfllAqyR2ff- MftRZ 1986. 43 ' eikfélag Akureyrar: Útivist: Páskaferðir Farið verður í eftirfarandi ferðir um páskana: 1. Fimm daga ferð um Snæfellsnes og á Snæfellsjökul. Qist á Lýsuhóli og farið i gönguferðir. Brottförá skírdag kl. 9. 2. Þriggja daga ferð á Snæfellsnes og Snæfellsjökul, brottför laugardag kl. 8. 3. Gönguskíðaferö í Esjufjöll í Vatna- jökli. Gist i skála Jöklarannsóknarfé- lagsins. 4. Þórsmörk, þriggja og fimm daga ferðir. Gist í skálum Utivistar í Bás- um og farið í gönguferðir um Mörk- ina. 5. Öræfi-Skaftafell. Gist í félags- heimilinu Hofi. Möguleiki á snjóbíla- ferð um Vatnajökul. Nánari upplýs- ingará skrifstofunni í Lækjargötu 6a. Hana nú Helgarganga Vikuleg ganga Frístundaklúbbs- ins verðurá laugardaginn 29. mars. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Allir Kópavogsbúar velkomnir. LEIKLIST Þjóðleikhúsið: Kardemommu- bærinn Kardemommubærinn eftirThor- björnEgnerverðursýndurkl. 14 í dag. Fáarsýningareru eftir. Blóðbræður Söngleikurinn Blóðbræðureftir Willy Russell verður sýndur í kvöld kl. 17 og annan i páskum kl. 20.30. Egg-leikhúsið: Ella Sýningar verða í kjallara Hlað- varpans á Vesturgötu 3 kl. 16. í dag og annan í páskum. Með hlutverk fara Viöar Eggertsson og Kristín Anna Þórarinsdóttir, en auk þeirra koma fram 6 hænur. Alþýðuleikhúsiö: Tom og Viv Sýning verður annan í páskum kl. 20.30. Fáarsýningareftir. TÓNLIST Dómkirkjan: Orgeltónleikar Orthulf Prunner orgelleikari flytur orgeltónlist eftir J.S. Bach á tónleik- um i Dómkirkjunni mánudaginn 31. mars - annan páskadag - kl. 20.30. Á efnisskrá er 3. hluti „Clavier- ubung", safn tónsmiða sem byggð- ar eru á ýmsum sálmalögum sem raðað er i sömu efnisröð og megin- köflum fræða Lúthers. Aðgangur erókeypis. Aðalsteinn Vestmann og Gunnar Dúi sýna á Akureyri. Myndlistarsýning á Akureyri LISTMÁLARINN Aðalsteinn Vestmann og Gunnar Dúi opna málverkasýningu ígolfskálanum að Jaðri á Akureyri, laugardaginn 29. mars nk. Á sýningunni sýna þeir fjölda verka, olfu- og vatnslitamyndir. Aðalsteinn Vestmann lauk námi við Myndlista- og handíðaskólann i Reykjavík árið 1952 og er nú starfandi myndmenntakennari við Barnaskóla Akureyrar. Hann hefur haldið nokkr- ar einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. Gunnar Dúi stundaði nám við myndlistadeild Myndlista- og handíðaskólasn og einnig erlendis, m.a. á Spáni, í Frakklandi og Hollandi. Hann hefur haldið 13 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á landi og erlendis. Sýningin að Jaðri verður opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og virka daga frá kl. 17—20 (lokað 2. dag páska). Aðgangur er ókeypis. Sýningunni lýkur 6. april. Ríkarður þriðji í kvöld kl. 20 og annan i páskum á sama tíma eru sýningar á Ríkaröi þriðja. Helgi Skúlason fer með titil- hlutverkið, en leikstjóri er John Burgess. Passíu- sálmar í flutningi Megasar FYRIR15 árum samdi Megas tónlist við Passfu- | sálma Hallgrfms Póturs- sonar. Fyrst voru nokkrir sálmanna fluttlr í Gallerf Súm fyrir rúmum áratug. Á sl. ári, laugardaginn | fyrir páska, voru 16 sálm- ar fluttir. Nú verða tón- leikar haldnir f Austur- bæjarbíói laugardaginn 29. mars og hefjast þeir kl. 21.30. Hljómsveitin sem fram kemur með Megasi á tónleikunum er | skipuð þeim Björgvini Gíslasyni, Haraldi Þor- steinssyni, Ásgeiri Óskarssyni og Guðmundi | Benediktssyni. TÖLVUNÁMSKEIÐ í apríl býðurTölvufræðslan m.a. upp á eftirfarandi námskeið: IBM PC 12., 13. apríl kl. 10-17. Leiðbeinandi: Ingvi Pétursson, menntaskólakennari MACINTOSH 14., 15., 16. og 17. apríl kl. 17-20. Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræðingur. AMSTRAD 8., 10., 15. og 17. apríl kl. 20-23. Leiðbeinandi: Valtýr Valtýsson. TÖLVUNÁM- SKEIÐ FYRIR FULLORÐNA 7., 9., 14. og 16. aprfl kl. 20-23. Leiðbeinandi: Ingvi Pétursson, menntaskólakennari. DBASE III GAGNA- SAFNSKERFIÐ 7., 8., 9., 10. og 11. apríl kl. 17.20. Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræðingur. SYMPHONY 14., 15., 16., 17. og 18. apríl kl. 9—13. Leiðbeinandi: Guðmundur Ólafsson, verkfræðingur. TÖLVUBÓKHALD 14., 16., 21. og 22. apríl kl. 20-23. Leiðbeinandi: Ellert Steindórsson, stjórnsýslufræðingur. Commodore 64 7., 8., 14. og 16. apríl kl. 20-23. Leiðbeinandi: Vaitýr Valtýsson Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Guðmundur Ólafss. verkfræðingur. Ellert Steindórsson, stjórnsýslufræöingur. Valtýr Valtýsson. Dr. Kristján Ingvarss. Yngvi Pótursson, verkfræðingur. menntaskólakennari. Gleðilega páska og velkomin á tölvunámskeið. Starfsmenntunarsjóður starfs- manna Reykjavíkurborgarog Verzlunarmannafélag Reykjavíkur styrkja félaga sína til þátttöku í þessum námskeiðum. Tölvu- fræðslan gefur ofantöldum aðilum 10% afslátt af námskeiðsverði. Innritun í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.