Morgunblaðið - 27.03.1986, Page 58

Morgunblaðið - 27.03.1986, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓIMVARPS UM PÁSKANA „Til Damaskus" tekið upp. Frá vinstri: Þorsteinn Gunnarsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Jón Viðar Jónsson leikstjóri og Viðar Eggerts- son. Páskaleíkrit útvarpsins: „Til Damaskus“ eftir August Strindberg Páskastundin okkar; Lobbi fer á skíði Páskaleikrit útvarpsins að þessu sinni verður „Til Damask- us“ eftir August Strindberg og verður flutt á páskadag. Leikrit þetta er jafnan talið meðal veigamestu verka Strindbergs, en hefur aldrei áður verið flutt hér á landi. Það var samið árið 1898, skömmu eftir að höfundurinn hafði farið í gegnum hina miklu andlegu og trúarlegu kreppu, sem hann lýsir á áhrifamikinn hátt í leikritinu „Infemo". Infemo-kreppan, sem >m.a. einkenndist af ákafri ofsóknar- tilfinningu, leiddi til þess að Strind- berg endurskoðaði öll fyrri viðhorf sín, sneri baki við guðsafneitun og afnishyggju samtíðarinnar og tók að leita eftir leiðsögn í siðrænum hugsjónum kristinnar trúar. „Til Damaskus" lýsir þessum umskipt- um og sækir að verulegu leyti efni i þá sársaukafullu lífsreynslu sem skájdið hafði öðlast. Útvarpshandrit gerði Jón Viðar Jónsson og hann þýddi einnig leik- ritið og stjómar flutningnum. Leifur Þórarinsson samdi tónlistina sem flutt er af Sinfóníuhljómsveit ís- lands undir stjóm Páls Pampichlers Pálssonar. Leikendur eru: Þorsteinn Gunn- arsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Step- hensen, Viðar Eggertsson, Róbert Amfinnsson, Þorsteinn O. Step- hensen, Bryndís Pétursdóttir, Guð- rún Ásmundsdóttir, Valdemar Helgason, Amór Benónýsson, Aðal- steinn Bergdal, Helgi Bjömsson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Guð- mundur Ólafsson. Páskastundin okkar er á dag- skrá á páskadag. Umsjónarmað- ur er Jóhanna Thorsteinsson og upptöku sfjórnaði Elin Þóra Friðfinnsdóttir. I páskastundinni kennir margra grasa. Brúðuleikhúsið flytur leik- þátt um leikföng á ferðalagi, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson kemur í heim- sókn og spjallar um páskaboðskap- inn. Spúkamir mæta galvaskir í Spúkavisjónkeppnina og er ekki að efa að þeir ná langt; ekki vantar hæfileikana. Móði og Matta verða á sínum stað, páskaeggja verður leitað dyrum og dyngjum, leikið verður á gítar og sungið og lesið friðarljóð. Og þá er það rúsínan í pylsuendanum: Lobbi og Jóhanna fara í skíðaferðalag. Ef marka má feril Lobba í Stundinni okkar er ekki að efa að tilburðir hans við skíðaíþróttina verða hinir fróðleg- ustu... Kolbrún Halldórsdóttir sér um þáttinn „Heyrðu mig — eitt orð" á föstudaginn langa. 0 Utvarp á f östu- daginn langa: „Heyrðu miff — eitt orð“ — Lifandi trú AÐ KVÖLDI föstudagsins langa verður þátturinn „Heyrðu mig — eitt orð“ í umsjón Kolbrúnar Halldórsdóttur. Þáttur þessi er á dagskrá vikulega, á föstudögum, og þá í beinni útsendingu. „Það er engin hætta á að þáttur- inn falli niður þrátt fyrir tækni- FÖSTUDAGUR 28. mars Föstudagurinn langi 8.0 Morgunandakt séra Þór- arinn Þór prófastur, Patreks- firði, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.16 Veðurfregnir 8.20 Morguntónleikar. a. Ave Maria eftir Franz Schubert. Gert von Bulow leikur á selló og Flemming Driesig á orgel. b. Adagio og Rondo K.617 fyrir celestu, flautu, óbó, víólu og bassa eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kanadískir hljóðfæraleikarar leika. c. Adagio i g-moll eftir Tommaso Albinoni í útsetn- ingu Gíazottos. Sinfóníu- Ijómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. d. Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. Fíl- harmoníusveitin í Los Ange- les leikur; Leonard Bern- stein stjórnar. e. Largo úr Sellosónötu í g-moli op.65 eftir Frédéric Chopin. Mstislav Rostropo- vitsj leikur á selló og Martha Argerich píanó. 9.00 Fréttir 9.05 Morgundstund barn- anna: „Katrin og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntónleikar a. Prelúdía, fúga og tilbrigði eftir Cesar Franck. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Stabat Mater eftir Karol Szymanowski. Jadwiga Gadulanka, Jadwiga Rappé og Andrzej Hiolski syngja. Sinfóníuhljómsveit pólska ríkisútvarpsins leikur; An- toni Wit stjórnar. 10.00 Fréttir 10.30 „Ljáðu mér eyra". Umsjón: Málmfriður Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Messa f Bústaðakirkju. Prestur séra Ólafur Skúla- son. Orgelleikari: Guðni Þ. Guðmundsson Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.16 Hugleiðing á föstudag- inn langa. Vésteinn Lúðvíks- son rithöfundur flytur 13.40 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Píanósónata nr. 4 í Es- dúr op. 7. Vladimir Ash- kenazy leikur. b. Fiðlusónata nr. 4 í As- dúr op. 23. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. 14.30 Klerkurinn við Viðarsæ. Dagskrá um danska prest- inn og skáldið Kaj Munk. Guðrún Ásmundsdóttir tók saman. Lesari með henni: Guðmundur Ólafsson. 15.30 Placido Domingo syng- ur nokkur lög með Drengja- kórnum í Vínarborg; Helm- uth Froschauer stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Áfangar" Samfelld dagskrá byggð á kvæði Jóns Helgasonar. Jökull Jakobsson tók sama. Flytjendur auk hans: Gisli Halldórsson og Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur. (Áður útvarpað 1968.) 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Lin- net. 17.50 Sinfónía nr. 9 í C-dúr D. 9444 eftir Franz Schu- bert. Staatskapelle hljóm- sveitin i Dresden leikur; Karl Böhm stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.25 Kveöið um Krist. Dagskrá um Krist í íslenskri samtímaljóðlist. Páll Vals- son tók saman. Lesarar með honum: Guðmundur Andri Thorsson og Halla Kjartansdóttir 20.05 Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frédéric Chopin. Krystian Zimmer- man leikur með Fílharmon- íusveitinni í Los Angeles; Carlo Maria Giulini stjórnar. 20.46 Kvöldvaka. a. Föstudagurinn langi. Úlf- ar K. Þorsteinsson les smá- sögu efticr>Guðmund Frið- jónsson frá Sandi. b. Kórsöngur. Dómkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. c. Feröasaga Eiríks á Brún- um. Þorsteinn frá Hamri lýk- ur lestrinum (7). Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir andleg lög eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar a. Introduction og Fand- ange eftir Luigi Boccherini og Adagio í Es-dúr og Andante con Variazioni í D-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Konard og Thomas Ragossnig leika á gítarog sembal. 23.00 Heyrðu mig — eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir LAUGARDAGUR 29. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, fram- hald. 11.00 Heimshorn Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson taka saman þátt um þjóðlíf, menningu og listir á íslandi á líðandi stund. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 14.30 Þátturinn okkar Handrit og umsjón: Pétur Eggerz og Erla B. Skúladótt- ir. Umsjónarmaður tónlistar Edvard Fredriksen. Flytjend- ur auk þeirra: Sigríður Pét- ursdóttir, Ellert A. Ingimund- arson, Kristján Hjartarson og Birgir Karlsson. Fram að þættinum eru tónleikar. 15.00 Miðdegistónleikar a. Þrjú lög fyrir selló og hljómsveit eftir Alexander Glasunov. David Geringas leikur með Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Berlín; Lawrence Foster stjórnar. b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit op. 23 eftir Tsja- íkovskí Andrej Gavrilov leik- ur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I Moskvu; Dmitri Kitaenko stjórnar. 15.50 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. '16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni í Hraun- koti" eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sögumaður: Gísli Alfreðsson. Fimmti þáttur: „Ljáðu mér vængi." Leik- endur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Valgerður Dan, Guðmundur Pálsson, Jón Júlíusson, Jón Aðils og Sigurður Karlsson. (Áðurflutt 1976) 17.30 Karlakór Reykjavíkur syngur. Páll P. Pálsson stjórnar. Guðrún A Kristins- dóttir leikur á píanó. (Hljóð- ritun frá tónleikum í Há- skólabíói í maí i fyrra, seinni hluti.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegiö." Umsjón: KarlÁgúst Ulfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sögustaðir á Norður- landi — Grund í Eyjafiröi. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestri Passiusálma lýk- ur. Herdís Þorvaldsdóttir les 50. sálm (24). 22.30 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.15 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 30. mars. Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blás- arasveit leikursálmalög. 8.00 Messa í Neskirkju. Prest- ur: Séra Frank M. Halldórs- son. Orgelleikari: Reynir Jónsson 9.00 Morguntónleikar a. „Sælir eru syrgjendur", kórþáttur eftir Johannes Brahms. Mormónakórinn í Salt Lake City syngur; Rich- ard P. Condie stjórnar. Alex- ander Schreiner leikur á orgel. b.Strengjakvintett í C-dúr D.956 eftir Franz Schubert. Sándor Vegh og Sándor Zoldy leika á fiðlur, Georges Janzer á víólu og Pablo Casals og Paul Szabo á selló. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin — Lokaþáttur. Um- sjón: Hjörtur Pálsson 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur séra Karl Sigur- björnsson. Orgelleikari Hörður Áskels- son. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar 13.00 Frá tónlistarhátiöinni í Bregenz í Austurríki sl. haust. Barokksveit Lundúna leikur. a. Concerto grosso nr. 5 í B-dúr op. 6 nr. 5 eftir Arc- angelo Corelli. b. Konsert í d-moll fyrir selló og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. William Huntleikuráselló. c. Sónata fyrir sembal nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Au- gustine Arne. Paul Nichol- son leikur. 13.30 Leikrit: „Til Damaskus" eftir August Strindberg. Út- varpshandrit, þýðing og leikstjórn: Jón Viðar Jóns- son. Tónlist: Leifur Þórar- insson. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Viðar Eggertsson, Arnór Benónýsson, Helgi Björns- son, Aöalsteinn Bergdal, Valdemar Helgason, Erling- ur Gíslason, Bryndís Péturs- dóttir, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Þ. Stephen- sen, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Ragnheiöur Tryggva- dóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir og Róbert Arnfinns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.16 Veöurfregnir 16.20 Síðdegistónleikar. a. „í dauðans böndum Drottinn lá", kantata nr. 4 á páskadag eftir Johann Se- bastian Bach. Margrét Bó- asdóttir, Þorgeir J. Andrés- son og Kristinn Sigmunds- son syngja með Mótettukór Hallgrímskirkju og kammer- sveit; Hörður Áskelsson stjórnar. (Hljóðritum frá tón- leikum í Langholtskirkju í októbersl.) b. Trfó fyrir fiðlu, víólu og selló í G-dúr op. 9 eftir Ludwig van Beethoven. Laufey Sigurðardóttir, Helga Þórarinsdóttir og Nora Kornblueh leika. (Hljóðritun frá tónleikum í Bústaöakirkju 16. febrúar sl.) 17.00 Leitin að elstu kirkju á islandi og Kjalnesinga saga. Friðrik G. Olgeirsson tók saman. Rætt við Jón Böðv- arsson cand mag. og Guð- mund Ólafsson fornleifa- fræðing. Lesari: Guðrún Þorsteinsdóttir. 18.00 Dimitri Sqouros leikur píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rakh- maninoff. Fllharmoníusveit- in í Berlín leikur; Yuri Sim- anov stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.30 Sænski baritónsöngvar- inn Thomas Lander syngur lög eftir Josef Eriksson og Richard Strauss. Stefan Bojsten leikurá píanó. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggerts- son. 21.0 Ljóðoglag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjallskugganum" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfund- urles(14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 „Þar sem rauðar rósir spretta" Dagskrá um írska leikrita- skáldiö Sean O'Casey. Umsjón Stefán Baldursson. (Áðurútvarpað 1980.) Þátturinn var gerður I tilefni þess að 100 ár eru liöin frá fæðingu O'Caseys. Þáttur- inn er erindi, samið og flutt af Stefáni Baldurssyni um leikritaskáldið og verk hans. Inn á milli eru flutt brot úr upptökum á nokkrum verka hans sem Ríkisútvarpiö hefur gert. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg í fyrravor. Lynn Harell leikur á selló og Rudolf Firkusny á píanó. a. Sónata í D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beethoven. b. „Phohádka" (Ævintýri) eftirLeosJanacek. c. Sónata i g-moll eftir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.