Morgunblaðið - 08.04.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.04.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIP, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 í DAG er þriðjudagur 8. apríl, sem er 98. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.05 og síð- degisflóð kl. 18.21. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.22 og sólarlag kl. 20.39. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 13.02. (Almanak Háskóla íslands.) Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37,5.) KROSSGÁTA 1 5 3 4 ■ M 6 7 8 9 Jr 11 pr 13 ■ 15 16 I 17 LÁRÉTT: — 1. stúlka, 5. einkenn- isstafir, 6. ránfuglar, 9. fæða, lð. tónn, 11. samhjjððar, 12. fornafn, 13. fs, 15. sár, 17. svalur. LÓÐRÉTT: - 1. méðursjúk, 2. skortur, 3. óþétt, 4. peningurinn, 7. heimshluti, 8. flýtir, 12. kven- dýr, 14. svali, 16. danskt fornafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hark, 5. Jens, 6. sjór, 7. MA, 8. arana, 11. ró, 12. úrs, 14. laun, 16. argaði. LÓÐRÉTT: — 1. húskarla, 2. ijóma, 3. ker, 4. Esja, 7. mar, 9. róar, 10. núna, 13. sói. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, 8. •J'J apríl, er níræð frú Halldóra Ásmundsdóttir, Lindargötu 52, Reykjavík. Hún verður að heiman í dag. A A ára afmæli. í dag, 8. vl apríl, er sextugur Dav- íð Kr. Jensson, bygginga- eftirlitsmaður þjá Pósti & sima, Langagerði 60, hér í bænum. Hann og kona hans, Jenný Haraldsdóttir, eru ásamt dætrum sínum tveim í leyfi suður á Kanaríeyjum. FRÉTTIR HEITA má að frostlaust hafi verið á láglendi í fyrri- nótt, en lítilsháttar frost uppi á hálendingu. Fór hit- inn niður I frostmark á nokkrum stöðum, t.d. á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Hér í Reykjavík var lítis- háttar rigning í tveggja stiga hita. Mest hafði úr- koman orðið á Fagurhóls- mýri þá um nóttina, 6 millim. Þess var getið að á sunnudaginn hafi sólskin verið hér í bænum í C0 mín- útur. í spárinngangi kom fram að heldur mun veðrið fara lítillega kólnandi. í GÆR voru liðin 80 ár frá því að Ingvarsslysið varð í Viðey og þá voru liðin 25 ár frá því að Seðlabanki íslands tók til starfa. STÖÐUR heilsugæslu- lækna hér í Reykjavík eru auglýstar lausar til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði. Er um að ræða tvær stöður í heilsugæslustöð Hlíðahverfís, í Drápuhlíð 1. í heilsugæslu- stöð Miðbæjar tvær stöður og við heilsugæslustöðina í Árbæ tvær stöður. Það er heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytið sem auglýsir stöðumar með umsóknarfresti til 9. apríl sem sé á mórgun. GARÐYRKJUFÉL. íslands mun í þessari viku til og með föstudegi afgreiða til félags- manna sinna vorlauka á skrif- stofunni Amtmannsstíg 6, millikl. 14—18. KVENFÉL. Seljasóknar heldur afmælisfund sinn í tilefni af 5 ára afmæli félags- ins annað kvöld, miðvikudag. Verður hann haldinn í safnað- arheimili Bústaðakirkju og hefst kl. 20.30. HRAUNPRÝÐI - Kvenna- deild SVFÍ í Hafnarfírði held- ur skemmtifund í kvöld, þriðjudag, í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 20.30. Meðal skemmtiatriða er að leikkon- an Edda Þórarinsdóttir fer með atriði úr leikritinu Edith Piaf. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld í Átthagasal Hótel Sögu sem hefst kl. 19 með snyrtivörukynningu. Hrafn Pálsson verður gestur fundarins. Ætlar hann að íjalla um fíkniefnavandann. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur á ströndina. Togarinn Snorri Sturluson er kominn úr söluferð. Ljósafoss kom í fyrrinótt. Þá fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða. í gærmorgun kom togarinn Viðey inn af veiðum til lönd- unar. Leiguskipið Herm. Schepers kom af ströndinni og Esja kom úr strandferð. Álafoss kom að utan í gær. Tvö erl. oliuskip eru að losa hér í Reykjavík. Stóraukinn flutningur á ferskum fiski Það er komin sendinefnd frá ensku og þýsku frystihúsa-skvísunum, með blóm handa ráð- herranum. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. apríl til 10. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er í GarÖs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin Iðunn opin tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfrá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöó: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyóarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamái aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf 8.687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsina daglega til útlanda. Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00- 13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildln. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapit- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mónudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallauvemdaratöðln: Kl. 14tilkl. 19.-Faað- ingarhsimiii Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifllaataðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - 8«. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- halmili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlœkniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavlk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listaeafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uataaafn Elnars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjauík: Sundhöllln: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. april. Vesturbœjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Vlrka daga 7.20-20.30. Uugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminner 41299. Sundlaug Hafnorfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23280. Sundlaug Sehjamamect: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.