Morgunblaðið - 08.04.1986, Page 12

Morgunblaðið - 08.04.1986, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 Frá Jóni Þórarinssyni í Kaupmannahöfn Danski ballett- inn fagnar vori ÞAÐ VAR töluvert rætt um vorið í tengslum við ballettfrumsýn- ingu í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn sem fram fór á laugardaginn fyrir pálmasunnu- dag og ein af ástæðunum var sjálfsagt sú að þar var sýndur í fyrsta skipti spánnýr ballett eftir heimsfrægan ballettmeistara, tileinkaður dansflokki Konung- Iega leikhússins, og hafði borið vinnuheitið „Norrænt vor“. Vor- ið er nú samt ókomið hingað og er víst ekki von á því héðan af fyrr en einhvem tíma eftir páska. En það var mikill glæsibragur yfir þessari sýningu, og fæ ég ekki betur séð en danski ballettinn haldi fúllri reisn þótt sumir frægustu liðsmenn hans hafi leitað á aðrar slóðir. Gestur Konunglega leikhússins og danshöfundur þriggja þeirra verka sem hér voru sýnd var Alvin Ailey, hörundsdökkur Bandaríkja- maður og höfuðpaurinn í The American Ballet Theatre í New York. Sýningin hófst á einu fræg- asta verki hans, „The River" (Fljót- inu), við tónlist eftir Duke Elling- ton. Eins og það var sýnt hér er verkið í átta þáttum sem lýsa ferli fjótsins frá upptökum, um flúðir, lygnur, fossa o.s.frv. þar til það aðskilur tvær borgir sem standa hvor á sínum bakkanum. í þessu er enginn söguþráður, en þó er framvinda verksins áhugaverð, mörg atriðin einstaklega fögur og hrífandi, og ekki fer á milli mála að höfundar tónlistar og dansa hafa skilið hvor annan. Tónlistin var hér flutt í útsetningu fyrir sinfóníu- hljómsveit sem Kanadamaðurinn Ron Collier hefur gert. „Fljótið" var ®621600 Hringbraut Hf. Glæsilegt einb.hús alls um 300 frn. Mögul. á tveim aukaíb. eða vinnuaðstöðu á jarðhæð. Hverafold 140 fm steypt einingahús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Vandaðar eikarinnr. Kambsvegur 5 herb. ca. 120 fm íb. á 2. hæð í þríbýli. Bílsk.réttur. Verð 3 millj. Hofteigur Vorum að fá í sölu ca. 120 fm góða hæð. Háaleitisbraut Næst á efnisskránni var „Mand- aríninn makalausi", ballett eftir danska ballettmeistarann Flemm- ing Flindt, sem nú starfar í Dallas í Texas, við magnaða tónlist Béla Bartóks. Söguþráður þessa verks, — um vændiskonuna ungu sem neydd er til að gabba menn á af- vikna staði svo að hægt sé að ræna þá og rupla, og loks um mandarín- inn furðulega, sem ekki getur dáið Síðast á þessari miklu efnisskrá var það verk sem nefnt var hér í upphafí og hafði borið vinnuheitið „Northem Spring“ (Norrænt vor) en var svo að lokum nefnt „Cavema Magica" (Töfrahellar), undirtitill: Vorkomunni fagnað. Þennan ballett samdi Alvin Ailey við tónlist eftir svissneskan mann, Andreas Vollen- weider að nafni, og er enginn vafí á því að þessi staglsama og ríslága Úr sýningu Konunglega leikhússins á ballettinum „Fljótinu" (The River) eftir Alvin Ailey. músík (tekin af plötum) átti sinn þátt í því að verkið náði aldrei fylli- lega fluginu, þrátt fyrir ágæt afrek einstakra dansara, og þótt ljóst Úr sýningu Konunglega leikhússins á „Mandarínanum makalausa" 1986. Linda Hindberg og Johnny Eliasen. maetti vera að hátt var stefnt. Ég hef nefnt hér aðeins einn af hinum frábæm dönsumm Konung- lega leikhússins, Mettu Hanningen, og má hún sjálfsagt nefnast drottn- ing kvöldsins, þar sem hún dansaði auk þess sem fyrr var nefnt — og af sömu reisn og tilþrifum — aðal- hlutverk í síðasta verkinu. Svo les maður hér í blöðum þessa dagana að þessi kona sé eiginlega öryrki vegna veikinda í baki, og er læknir hennar borinn fyrir því! — Alls sýn- ist mér að 44 dansarar hafi átt þátt í sýningunni, þar af 17 með sóló- hlutverk, sumir fleiri en eitt. Má af þessu marka hve öflug stoftiun dansflokkur Konunglega leikhúss- ins er. Af öðmm sólódönsurum er sérstök ástæða til að nefna Lindu Hindberg, sem fór með hlutverk ungu stúlkunnar í „mandarínanum" og veigamikið hlutverk í „Cavema", og þá Lars Damsgaard og Johnny Eliasen, en sá síðamefndi fór m.a. frábærlega vel með hlutverk mand- arínans. Eins og ráða má af framansögðu hika Danir ekki við að blanda saman vélrænum og lifandi flutningi tón- listar á einni og sömu sýningu. Konunglega hljómsveitin flutti það sem feitast var á stykkinu, verk Ellingtons og Bartóks, og stjómaði henni Peter Emst Lassen. Sviðsmynd var eins og minnst getur orðið (og engin í „Fljótinu") en ljósum var oft beitt með áhrifa- miklum hætti. Jón Þórarinsson fyrst sýnt í Lincoln Center í New York 1970. Annað verk Aileys sem hér var sýnt og kom nú í fyrsta skipti fyrir almannasjónir ber nafnið „Witness" (Vitnisburður) og er samið fyrir einn dansara (konu) við negra- sálma, sem sungnir em af Jessye Norman, og er þessi tónlist flutt af hljómplötu. Hér dansaði Mette Honningen af svo dramatískum sannfæringarkrafti að það minnti mig ekki á neitt fremur en hina frægu Mörthu Graham sem ég sá stundum í Bandaríkjunum fyrir um 40 ámm. Ef til vill verður þessi stutti en tjáningarmikli dans minnisstæðastur alls þess mikla efnis sem hér var fram borið. þótt hann hafi verið hengdur og særður ótal hnífsstungum, fyrr en hún veitir honum blíðu sína, — hann er vissulega ekki aðlaðandi í orðum sagður, enda gengu menn lengi á svig við verkið efnisins vegna. En eins og það birtist á sviðinu fær það allt annan og geðþekkari blæ, breytist jafnvel í einskonar sigur- söng ástarinnar yfír ofbeldi og dauða. — Flemming Flindt stjómaði þessari uppsetningu ásamt konu sinni, Vivi Flindt, en var farinn héðan áður en fmmsýning fór fram. En frúin, sem einmitt hafði verið með hlutverk ungu stúlkunnar á kveðjusýningu sinni í Konunglega leikhúsinu 1978, tók hér við fagnað- arlátum og þökkum áhorfenda. 5 herb. íb. á 3. hæð. Nýlegt gler. Allt nýtt í eldhúsi og á baði. Nýtt parket. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Hraunbær Glæsilegt tvíbýlishús Góð 4ra herb. rúmlega 100 fm íb. á 3. hæð. Verð 2350 þús. Engihjalli 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu- húsi. Snýr í suður og vestur. Sameiginlegt þv.hús á hæöinni. Verð 1950 þús. Krummahólar 3ja herb. góð endaíb. á 4. hæð i lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Bílskýli. Laus strax. Verð 1900 þús. Snæland Einstakl.íb. ca. 30 fm á jarðhæð (ósamþykkt). Verð 1280 þús. Kjalarnes Til sölu 28 hektarar lands. Grasi gróin. Liggur að Vesturland- svegi. Æél. s 621600 Borgartun 29 ■ Wfm Ragnar Tómasson hdl ^HUSflKftUP Þetta fallega tvíbýlishús ertil sölu í Grafarvoginum. Á 1. hæð er 100 fm 3ja herb. íb. sem skiptist í stofu og 2 herb. m.m. Á 2. hæð er 213 fm 5 herb. íb. sem skiptist í stóra borðst., stofu og 3 herb., eldh. og bað m.m. Stór tvöf. bflskúr fylgir. Húsið seist fokhelt eða lengra komið. Tilb. til afh. nú • þegar. Gott verð og góð greiðslukjör. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Sölum. Hólmar Finnbogason hs. 688513. VINNUEFTIRLIT RfKISINS Siðumúla 13, 105 Reykjavik, Sfmi 82970 Laus staða Laus er til umsóknar staða yfirsjúkra- þjálfara. Um er að ræða 50% starf. Verkefni eru ráðgjöf og rannsóknir á sviði iðjufræði (ergonomic). Nánari upplýsingar um starfið eru veitt- ar í síma 82970 milli kl. 08.00 og 16.00. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fýrri störf skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, Reykjavík, eigi sfðar en 25. aprfl nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.