Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 25 Frankinn lækk- ar um 6% gagn- vart markinu París, frá Torfa Tulinius, fréttaritara Morgunblaðsins og AP. FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Efnahagsbandalagsríkjanna ákváðu á sunnudagsmorgun að hagræða innbyrðis afstöðu gjaldmiðla þeirra. Eftir samninga sem stóðu yfir í rúman sólarhring i bænum Oot- marsum i Hollandi varð samkomulag um að gengi franska frankans yrði lækkað um 3% en gengi vestur-þýska marksins hækkað um 3%. Franski frankinn fellur þá í raun um 6%. Þar sem Vestur-Þjóðveijar eru helstu keppinautar Frakka á sviði útflutnings. Gengi franska frankans lækkaði helsti ráðgjafi Chirac forsætisráð- sömuleiðis í reynd um 6% gagnvart hollenzku gyllini, 4% gagnvart dönsku krónunni og Belgíu- og Lúxemborgarfrankanum og 3% gagnvart ítölsku lírunni og írska pundinu. Hin nýja ríkisstjóm Frakka var búin að óska eftir því við Banda- lagsríki sín í EB að fá að lækka gengi gjaldmiðils síns um 9% til að vega upp á móti þeim verðhækkun- um sem orðið hafa í Frakklandi að undanfömu og til að bæta stöðu innlends iðnaðar. Vestur-Þjóðveijar munu aftur á móti hafa áhuga á að hækka gengi marksins en mót- mæltu of mikilli gengislækkun frankans til að vemda eigin iðnað. Frakkar og Þjóðveijar virðast hafa mæst á miðri leið í kröfum sínum og hafa franskir valdamenn lýst yfír ánægju sinni með samkomulag- ið. Um leið og Edouard Bailadur, fjármálaráðherra Frakklands og GENGI GJALDMIÐLA London, AP. GENGI Bandaríkjadollars var óstöðugt í gær í kjölfar gengis- lækkunar franska frankans um helgina, en hækkun dollarans gagnvart frankanum og itölsku lirunni hafði þegar komið fram að verulegu leyti á föstudag. Gullverð hækkaði. Síðdegis í gær kostaði sterlings- pundið 1,4523 dollara (1,44825), en að öðm leyti var gengi dollarans þannig, að fyrir hann fengust 2,4035 vestur-þýzk mörk (2,3925), 2,0135 svissneskir frankar (1,9945), 7,6575 franskir frankar (7,5650), 2,7040 hollenzk gyllini (2,6845), 1.644,00 ítalskar límr (1.665,00), 1,38685 kanadiskir dollarar (1,38975) og 182,075 jen (180,10). Verð á gulli var 339,00 dollarar únsan (335,75). herra, kynnti miðurstöður samning- anna lýsti hann því yfir að gengis- lækkunin mundi gera sér kleift að gefa verðmyndun fijálsa innan skamms. Einnig sagðist hann ætla að auka frelsi til fjármagnsumsvifa og móta á næstunni stefnu í stjóm- un peningamála. Að sögn sérfróðra manna hafði gengi frankans verið haldið óeðlilega háu að undanfömu. Fyrir nokkmm dögum fóm áform ríkisstjómarinnar að kvisast út og um leið hætti Banque de France (Seðlabanki Frakka) að styðja gengið með því að kaupa franka. Gengið féll á skömmum tíma um 5% á gjaldeyrismörkuðum. Sam- kvæmt því mun frankinn vera kominn nærri eðlilegu gengi eftir 6% gengislækkun. Lækkun frankans kemur sér vel fyrir franskan iðnað, einkum fyrir bifreiðaframleiðendur sem hafa staðið höllum fæti að undanfömu. Verðlækkun á frönskum bílum sem mun fylgja gengislækkuninni mun einkum gera franska bílaiðnaðinum : SHANNON :datastor : DATASTOR AP/Símamynd Ferðamenn standa I biðröð til að skipta peningum i banka á jámbrautarstöð i París í gær, eftir að tilkynnt var breytt gengi f rankans. kleift að ná aftur sínum hluta af _______________________________________________________________________ franska innanlandsmarkaðnum. Landbúnaðurinn mun líka njóta góðs af þessari aðgerð. Tekjur bænda hafa lækkað til muna á síð- ustu ámm en gengislækkunin mun valda um 1% hækkun á tekjum þeirra. Einnig er talið að vextir muni lækka og því ættu hjól efna- hagslífsins að fara snúast hraðar en áður. Stjómvöld neita því að gengislækkunin eigi eftir að auka verðbólguna og eyðileggja árangur sósíalistastjómarinnar í baráttunni gegn henni, því nú séu tímar verð- bólguhjöðnunar í heiminum í skjóli lækkandi olíuverðs. Allt á sínum staö meö :shannon: :datastor: :datastor: skjalaskáp Sameinuðu þjóðirnar: ísraelsmenn fá að sjá skjölin um Waldheim Sameinuðu þjóðunum og Vínarborg. AP. ÍSRAEL mun verða veittur að- gangur að trúnaðarskjölum Sam- einuðu þjóðanna um Kurt Wald- heim fyrrum aðalritara samtak- anna, með því skilyrði að upplýs- ingar sem þar kunna að vera, verði ekki látnar fara lengra, að sögn talsmanns Perez De Cuellar, sem nú gegnir starfi aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Sendiherra ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum óskaði eftir aðgangi að skjölunum, „til þess að hreinsa loftið í eitt skipti fyrir öll“, eins og hann orðaði það í samtali við fréttamenn. Waldheim hefur verið orðaður við þjóðemisjafnaðarstefnu og stríðs- glæpi er hann gegndi herþjónustu á árum síðari heimsstyijaldarinnar. Búist er við að ísraelsmönnum verði leyft að sjá skjölin fljótlega í þessari viku. Waldheim er nú í framboði til embættis forseta í Austurríki. Aust- urríska ríkisstjómin hefur einnig óskað eftir því að fá aðgang að trún- aðarskjölunum um Waldheim. Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íhnHHOH skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö". Útsö*ustaÖir: REYKJAVÍK. Penninn Hallarmúla KEFLAVlK Bókabóö Keflavikur AKRANES Bókaversl. Andrés Nielsson HF ISAFJÖRÐUR. Bókaverslun Jónasar Tómassonar AKUREYRI Bókaval. bóka- og ritfangaverslun HÚSAVÍK. Bókaverslun Þóranns Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR. Elis Guönason. verslun VESTMANNAEYJAR. Bókabúótn EGILSSTAÐIR. Bókabuðin Hloóum /iMMIVIx atilNI tg SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Njótið þess að fara til Benidorm 6. maí í beinu Gistimöguleikar eru fjölmargir í mismunandi verðflokkum. Hótel með fæði og íbúðir af ýmsum stærðum. Ósvikið þriggja vikna frí í spánska vorinu á hvítu ströndinni Costa Blanca. Pantið tímanlega. VERÐ DÆMI: 25.700kr.pr. mann. Tveir í studioíbúð. 19.500 kr.pr.mann.Tveir fullorðnir og tvö börn í íbúð. m FERÐA CeHteat MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 - REYKJAVÍK - S. 2 8 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.