Morgunblaðið - 08.04.1986, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986
Jón Þ. Árnason:
— Lífríki og lífshættir CIX.
Spurningin er: Hvers vegna hefír hinum
rösku sveinum vestrænnar samvinnu ekki
hugkvæmzt að hrifsa forystu í friðarbarátt-
unni af sovétvinum?
Otti við
uppskeru
nema í fylgd tveggja lyga.“
Þetta er að sjálfsögðu virðing-
arverð heinskilni og viðhorf út af
fyrir sig, sem meta ber í samræmi
við málstað þann, er það þjónar.
Auk þess góð persónulýsing, svo
langt sem nemur.
Nálægt 200 árum áður hafði
annar frægðarmaður látið eftir-
minnilega í ljós álit sitt á sannleik-
anum og afstöðu sína til hans.
Maðurinn var Friðrik mikli
(1712-1786), konungur Prúss-
lands (1740-1786). Hans sjónar-
mið var á þessa ieið: „Fegursti
sigurkransinn, sem stórmenni
getur hlotnazt, er viðurkenning
fyrir að hafa uppgötvað fáein
sannindi og eytt nokkrum rang-
hermum.“
Tilkomumikil
fórn
Samanburður á flalli og hunda-
vann að lokum frækilegan sigur
í krafti stjómmála- og hemaðar-
snilli sinnar - og skilaði af sér
stoltri, agaðri og sómakærri þjóð
(„immer Treu und Redlichkeit"),
fyrirmyndarríki, blómstrandi stór-
veldi.
Framangreind ummæli vom
hér einkum fest á blað til að varpa
Ijósi á gagnstæðan skilning á gildi
sannleikans fyrir líf og lífsgengi,
og regindjúpið, sem staðfest er á
milli tveggja lífsskoðana. Ásamt
öðm gefa þau allvei til kynna,
hversu óhugsandi er að vemda
frið nema með ævarandi stríði
gegn þeirri vinstrivönkun, sem
manneskjunni er í alltof ríkuleg-
um mæli ásköpuð.
Enga sérlega skarpskyggni
þarf til að sannreyna, hvor afstað-
an til sannleika og lygi, afstaða
Friðriks mikla eða afstaða Churc-
hills, hafi orðið sigursælli í
fræðslu- og fréttaflutningi §öl-
Augliti til auglitis við þá stað-
reynd, sem einfeldningar einir láta
sig engu skipta, að ef ekki tekst
að koma í veg fýrir enn eina
heimsstyijöld, verður ekki bara
lokið nútíð heldur og framtíð líka.
Heimsfriður og framtíð em eitt
og hið sama. A sinn hátt líkt og
máttur og réttur.
Raunsönn málsmeðferð á hlut-
lægum forsendum er skilyrði ár-
angursríkrar og affarasællar frið-
arbaráttu. Einnig það ætti allt
velviljað og hugsandi fólk auð-
veldlega að geta skilið. Langt er
þó frá að sá skilningur hafi hingað
til gefið trúverðugt fyrirheit um
æskilega þróun. En hann er skil-
getinn sonur hugsunar, og hugsun
er upphaf alls. Hugsunarleysið
endalokin.
Ófrýnilegfar
systur
Rökbundnar athuganir hljóta
því ávallt að verða meginstoðir
vinstrivillulausrar fríðarbaráttu
og varanlegs heimsfriðar. Raun-
sannindi og hlutlægni verða að
eiga sér rótfestu og rótvöxt í sögu
heims og manns. Þess vegna leiðir
af sjálfu sér, að sérhver sá, sem
afskræmir eða offegrar fortíðina,
er á valdi systranna beggja,
lyginnar og fávizkunnar. Hann
er óheiðarlegur, verðskuldar að-
eins fyrirlitningu og getur aldrei
orðið friði, frelsi eða réttlæti til
annars en bölvunar.
Sagnfræðingar, sagnritarar og
sagnrýnar allir, sem taka störf sín
alvarlega og til heiðarlegrar
meðferðar, telja sér metnaðarmál,
og raunar skyldu við fortíð og
nútíð, að leita, finna, kunngera
og leiða fram til sigurs þau sann-
indi og þær staðreyndir, sem fá
staðizt ströngustu gagnrýni og
öðlast þannig gildi fyrir framtíð-
ina. Án tillits til pólitískra hentug-
leika, þjónkunar við tíðaranda eða
goðsögulegar trúarbábiljur, sem
skoðanaiðnaðurinn telur sér
gróðavænlegt að löghelga um
allan heim. Endurtekningar órök-
studdra fullyrðinga og sleggju-
dóma, svo og tilraunir til að múra
inni skýrslur, skjöl og önnur skil-
ríki, sem úrslitaáhrif hefðu, ef
. :• .
'í'
Son tíðarandans varðar hvorki um
fortíð né framtíð.
Hér á íslandi er frárennsli
„Þjóðviljans", Ríkisútvarpið, og
allir vinstripappírar til vitnis um,
hvemig þetta boðorð hefir verið
og er haldið.
Þá réði vit
ekkistrit
Auðvitað væri óhófleg bjartsýni
að gera sér vonir um, að um langa
framtíð enn verði lát á illindum
og árekstrum, sem leitt gætu til
þriðju og síðustu heimsstyijaldar-
innar. Eigi að síður, og máski
einmitt alveg sérstaklega vegna
þess, verður þörfin á heiðarlegum
stríðsrannsóknum sífellt brýnni.
Orsakir og afleiðingar þeirra verð-
ur að kanna hleypidómalaust. Og
ekki síður, hvemig og hvað unnt
er að læra af sögunni, sem gildi
gæti haft við ríkjandi aðstæður
sérhveiju sinni.
Slfkar rannsóknir gætu vissu-
lega ekki, einar út af fyrir sig,
hindrað heimsslit. Á hinn bóginn
er víst, að þær gætu styrkt friðar-
viðleitni, m. a. með því að fletta
ofan af ýmsu, sem þagnarlyginni
hefir verið ætlað að varðveita.
Þær gætu einnig vakið athygli á
orðum og atburðum, sem til fyrir-
myndar mætti taka, þótt hins
vegar megi ekki gleyma, að mikið
mun vera til í því, að sagan kenni
meira um, hvað ekki ber að gera
en það, sem gera eigi.
Hið óyfirlýsta 6-vikna Falk-
landseyjastríð í apríl/maí árið
1982 á milli Breta og Argentínu-
manna átti sér sögulega hlið-
stæðu. Með þeim reginmun þó,
að til stríðs kom ekki.
Á 7. áratug 19. aldar blossuðu
upp deilur á milli Bretlands og
Bandaríkjanna út af San-Juan-
eyjaklasanum í efra Puget-sundi.
Bæði ríkin héldu úti setuliði á
eyjunum til að leggja áherzlu á
yfirráðarétt sinn.
Til þess að hindra stríð, komu
ríkin sér saman um að vísa deil-
unni í gerðardóm. í því skyni varð
samkomulag um að fara þess á
leit við Vilhjálm I. (1797-1888),
konung Prússlands (1861—1888)
og keisara Þýzkalands (1871—
1888) að kveða upp úrskurð, sem
bæði ríkin skuldbundu sig fyrir-
fram til að hlíta. Til þess að koma
í veg fyrir málamiðlunarúrskurð
var gerðardómara gert að dæma
öðru hvoru ríkjanna allan rétt.
í lok júlí árið 1871 var beiðnin
lögð fram í Berlin. Keisarinn varð
við erindinu, skipaði þtjá lögspek-
inga til að rannsaka málavöxtu
og dæmdi Bandaríkjunum eyja-
klasann hinn 21. október 1872.
Að uppkveðnum dómi kallaði
brezka ríkisstj'omin setulið sitt
tafarlaust á brott og viðurkenndi
Hugsun gegn Hækjur Lærdómsrík
hugsunarleysi Churchills lexía
birt yrðu, geta varla talizt heppi-
leg vinnubrögð í þágu heimsfriðar
og þar með framtíðar lífríkis á
jörðinni.
Slíkt háttalag á sér auðvitað
alveg stérstakar ástæður eins og
margt ágætisfólk reyndar grunar
og ennþá fleira annars konar fólk
óttast að kunnar muni verða: að
sannleikurinn sé ógnun við mann-
réttindaheiminn, sem varð árang-
ur heimsstyijaldarinnar árin
1939—1945, og ráðsmennsku
sigurvegaranna allt síðan.
Jafnvel hann
sá g’Ióru
Líklega hefir Churchill fyrstur
fengið hugboð um þetta, þó að
ósennilegt sé, að sagan muni orða
hann við aðdáunarverða framsýni.
Engan veit ég svo illa að sér
eða ósvífinn, að hann beri á móti
þeirri staðreynd, að Churchill
barðist allra manna ákaflegast
fyrir „sigri hins góða í heiminum"
allt frá upphafi stríðs til enda.
Flestir munu og telja mikið vafa-
mál, hvort sá sigur hefði unnizt
án atfylgis hans. Hins vegar er
allmiklu minna vafamál, hvort
nokkur hafi nokkru sinni látið
þjóð sína og ríki færa hrikalegri
og afdrifaríkari fómir á siguralt-
ari. Hann ráðlagði: „Sannleikur-
inn er svo dýrmætur, að honum
ætti aldrei að sleppa lausum
þúfu hlýtur oftast að vera óvið-
feldinn, naumast leyfilegur, nema
til að draga skarpari línur á milli
andstæðna. Forsendur hans em
að jafnaði of fjarrænar. Þrátt fyrir
það, er ekki úrvegis að minna á,
að Churchill tók við stjóm voldug-
asta ríkis heims og forystu einnar
þróttmestu þjóðar samtíðarinnar,
barðist með ofurefli liðs og her-
búnaðar til fullnaðarsigurs yfír
hötuðum andstæðingi - og skilaði
af sér þjóð í sámm, ríki í sósíal-
isma, hmndu heimsveldi.
Friðrik mikli tók að erfðum
bláfátækt og umkomulaust kot-
ríki, barðist við margfalt ofurefli
voldugra, gamalgróinna stríðs-
ríkja í öllum áttum ámm saman,
miðlaheimsins. Einnig sú athugun
varpar björtu ljósi niður í gjána,
sem gapir á milli orða og athafna
í heimi, þar sem atkvæði em talin,
en ekki valin eins og skáldjöfurinn
Friedrich von (siðan 1802) Sehill-
er (1759—1805) taldi skynsam-
legra.
Til dæmis um orðanna hljóðan
tek ég hér alþjóðlegt blaðamanna-
skírteini hins íhugula og vand-
virka blaðamanns, Sigvalda
Hjálmarssonar. Hann lét þess
getið í einni greina sinna, að í
því hafi staðið skýmm stöfum:
„Fyrsta skylda blaðamanns-
ins er virðing fyrir sannleikan-
um og rétti almennings til að
fá að heyra hann.“
yfirráðarétt Bandaríkjanna með
lögformlegum afhendingarsamn-
ingi.
Þetta fordæmi finnst mér verð-
skulda að verða i minnum haft.
Ekki fer á milli rr.ála, að ástand
og aðstæður em nú með allt
öðmm hætti en þá. Stjómmála-
menn vom þá víðast við stjórnvöl
í heiminum: menn með óflekkað
mannorð, sem stjómuðu af óum-
deilanlegum siðferðislegum
myndugleika, ekki atvinnufroðu-
snakkar eða pólitískir greiðasalar.
Þeirra á meðal vom þáverandi
keisari Þýzkalands og hinn mikil-
hæfi og grandvari ríkiskanzlari
hans, Otto von Bismarck (1815—
1898).