Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL1986 19 Sendiráð Sovétríkjanna: Vilji til fundar- halda um síldastofn Skagaströnd: Framboðslisti Sjálf- stæðisflokks ákveðinn MORGUNBLAÐINU hefur bo- rist eftirfarandi frétLatilkynn- injf frá sendiráði Sovétríkjanna álslandi: í tengslum við fréttir, sem hafa birst í íslenskum Qölmiðl- um um fyrirhugaðar veiðar Sovétríkjanna á Atlantshafs- Norðurlanda-sfldarstofninum (The Atlantic-Scandinavian Herring Stock) og tillögu ís- lands um að eiga viðræður við þau lönd, sem hlut eiga að máli um málefni, er tengjast frekari endurreisn þessa stofns, telur sendiráðið nauðsynlegt að upp- lýsa eftirfarandi í því skyni að varpa Ijósi á hið rétta ástand mála (þessu tilfelli. Sovétríkin, sem höfðu áhuga á að endurreisa Atlantshafs- Norðurlanda-sfldarstofninn, sneru sér árið 1979 til Dan- merkur, Noregs, íslands og Færeyja og lögðu til að haldinn yrði fundur sjávarútvegsráð- herra áðumefndra landa í því skyni að ræða í heild um þau mál, er varða rannsóknir á sfld- arstoftiinum, ráðstafanir til að koma reglu á hann og skynsam- lega nýtingu. Nokkur þessara landa tóku neikvætt í þessa til- lögu og var fundurinn ekki haídinn í tíma. Nú hafa sovéskir aðilar svar- að játandi þeirri tillögu, sem kemur fram í beiðni íslands og lýst sig fylgjandi því að aftur verði fjallað um slikan fund og var íslenskum aðilum tilkynnt um það í febrúar sl. Skaputrðnd. FIMMTUDAGINN 3. aprfl ákváðu Sjálfstæðismenn á Skagaströnd framboðslista sinn við hreppsnefnd- arkosningamar 31. maí. Hann er þannig skipaður, 1. sæti Adolf J. Bemdsen umboðsmaður, 2. sæti Heimir L. Fjeldsted framkvæmda- stjóri, 3. sæti Sveinn S. Ingólfsson framkvæmdastjóri, 4. sæti Sigrún Lárusdóttir verslunarmaður, 5. sæti Kári S. Lárasson húsasmíðameist- ari, 6. sæti Þórey Jónsdóttir hús- móðir, 7. sæti Rúnar Loftsson verkamaður, 8. sæti Guðmundur Ólafsson rafvirki, 9. sæti Ámi Bjöm Ingvarsson vélstjóri, 10. sæti Gylfí Sigurðsson stýrimaður. Undanfarið kjörtfmabil hefur skipting í hreppsnefnd ( Höfða- hreppi verið þannig að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur haft tvo fulltrúa, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag einn fulltrúa hver. Adolf og Bemdsen hefur verið oddviti Höfðahrepps undanfarin 8 ár. Ó.B. Hvolsvöllur: Brotist inn í langf <eröabifreiðir BROTIST var inn í tvær lang- ferðabifreiðir á Hvolsvelli aðfaranótt sl. miðvikudags. Stolið var tveimur sjónvarps- og myndbandstækjum. Bifreiðimar eru í eigu Óskars Siguijónssonar og hafði önnur bifreiðin komið úr Reykjavík um kl. 2 um nóttina en þegar bif- reiðastjórinn kom að henni um kl. 7 morguninn eftir vora tækin horfín. Engar frekari skemmdir vora unnar á bifreiðunum. fundi var síminn í landbúnaðarráðu- neytinu notaður óspart til að reka á eftir fundarmönnum. Atvinnurekendur vissu gjörla hvert framhaldið yrði, ríkisstjómin var löngu búin að tilkynna þeim það. Þeir gátu því beðið rólegir eftir klukkunni. Áður en fundi lauk höfðum við dregið til baka allar okkar kröfiir, nema fæðis- og flutningsgjald, sem reiknaðar vora til 4—5% hækkunar. Með því móti vildum við sýna í verki raunveralegan vilja okkar til að ná samkomulagi og leysa verkfallið, því fráleitt þótti okkur að til laga- setningar þyrfti að koma. Þótt krafa okkar um fæðis- og flutningsgjald sé í raun einungis samræmingarkrafa við það sem margir í mjólkurbúum hafa höfnuðu vinnuveitendur henni algerlega. Eftirleikurinn er öllum kunnur, tíminn var útranninn án þess að nokkur tilraun hafl verið gerð til þess að ná fram sáttum. Allt tal um að „fundir deiluaðila hafa ekki borið árangur" eins og segir í athugasemd með framvarpinu, er veraleg hagræðing á sannleikanum, því fulltrúar VSI og VMS komu aldrei heiðarlega fram í þessari deilu. Þar að auki gerðu þeir lítið úr okkar yfírmönnum, þvf við höfðum óskað þess að fá þá inn á fund til þess að fá fram raunveralegar umræður um okkar mál. Því var hafnað eins og öllu öðra. Mjólkurfræðingafélag íslands, mótmælir harðlega þeim lögum sem Alþingi samþykkti á dögunum, til lausnar vinnudeilu mjólkurfræð- inga. Þau verða ekki til þess fallin að auka trú manna á þeirri stofnun. Fráls samningsréttur er afnuminn, og kjaradómur er í raun skikkaður til að gera ekki neitt. Síðast en ekki síst sést það berlega á at- hugasemdum við frumvarpið, að búið var að semja það og prenta, löngu áður en til úrslita dró í deil- unni. Eins og síðar hefur komið í ljós, virðast lögin hafa verið sett á mjólk- urfræðinga öðram stéttarfélögum til viðvöranar. Stjórn Mjólkurfræðingafé- lags íslands. ÞU ÞARFT EKKI FLÓKINN TÆKJABUNAÐ ^^■KOSTI TILAÐNYTA ÞER SPARISKÍRTEINA RIKISSJÓÐS MEÐ VAXTAMIDUM ■ Spariskírteini ríkissjóðs með vaxtamiðum eru góð fjár- festing sem hefur engan auka- kostnað í för með sér. Þau þarfn- ast ekki viðhalds, þau eru laus við fasteignagjöld, eignaskatt, afskriftir og aðra kostnaðarliði sem fasteignum fylgja. Skírtein- in gefa þér góðan arð fyrirhafn- arlaust. Vextir á spariskírteinum með vaxtamiðum eru nú 8,16% á ári umfram verðtryggingu. Vextim- ir eru fastir allan binditfmann - fjögur ár, og lánstíminn getur lengst orðið 14 ár. Vextimir eru reiknaðir af verðtryggðum höfuðstólnum og borgaðir út tvisvar á ári gegn framvísun vaxtamiða sem skír- teinunum fylgja. Spariskfrteini með vaxtamið- um eru því sannarlega bæði arð- bær og fyrirhafnarlaus fjárfest- ing: Segjum t.d. að þú seljir 6 milljón króna fasteign og kaupir þér skfrteini fyrir þrjár. Þá þarft þú ekki á öðm en skæmm að halda til að tryggja þér u.þ.b. 250.000 króna verðtryggðar a&Æös. 1£3S5ss»'S://te s ' &&&&>#: 1 * I / ZSý*'> ’ £* h ““ '^anas'l 1 »8 í'í*T. Gegn t itef' ■ i' , * i 1 ^°9n /r ,Sð€ 7 / . -1 f / P'e*" nZ"h'sun '" B- °» hl°n i ** 9n,n£* 0,<>4 9*&.Uh / I vaxtatekjur tvisvar á ári a.m.k. næstu fjögur árin. Nafnverð skírteinanna er 50.000 krónur. Þau fást í Seðla- banka íslands, viðskiptabönkun- um, sparisjóðum, hjá nokkmm verðbréfasölum og í pósthúsum um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS G0TT fÖLK / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.