Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL1986 _________Brids_________ Arnór Ragnarsson Frá Hjónaklúbbnum Nú er sex umferðum af átta lokið í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Ásthildar Sigurgísladóttur 115 Erlu Sigurjónsdóttur 113 Dúu Ólafsdóttur 107 Stellu Gunnarsdóttur 105 Ólafar Jónsdóttur 103 Steinunnar Snorradóttur 103 Huldu Hjálmarsdóttur 97 Bridsfélag Kópavog-s Fimmtudaginn 3. apríl sl. lauk þriggja kvölda Butler-keppni hjá félaginu. Úrslitin urðu: Helgi Viborg — Armann J. Lárasson 131 Burkni Dómaldsson — Sæmundur Ámason 125 Trausti Finnbogason — Haraldur Ámason 122 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjömsson 117 Nk. fimmtudag, 10. apríl, hefst þriggja kvölda Board-a-match- keppni hjá félaginu. Spilamennska hefstkl. 7:45. Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið barómeters-tvfmenn- ingi félagsins. Úrslit urðu þessi: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 213 Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 208 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 114 Guðjón Sigurðsson — Gunnar Traustason 114 Sigurður Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 111 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 96 Jóhannes O. Bjamason — Kristján Kristjánsson 93 Rafn Kristjánsson — Þorvaldur Valdimarsson 88 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda Board a Match-sveitakeppni. Spilað er í Gerðubergi og eru spilar- ar minntir á að mæta tímanlega til skráningar. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Eftir 3. umf. í parakeppninni er röðin þessi: Halla Bergþórsdóttir — Hannes Jónsson 547 Ámýna Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 546 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 542 Véný Viðarsdóttir — Guðlaugur Nielssen 538 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinþór Ásgeirsson 528 Kristín Þórðardóttir — Gunnar Þorkelsson 527 Rósa Þorsteinsdóttir — Ragnar Þorsteinsson 520 Margrét Margeirsdóttir - Gissur Gissurarson 518 Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 505 Sigríður Pálsdóttir - Óskar Karlsson 505 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 504 ÓlafíaJónsdóttir- Baldur Ásgeirsson 502 Aldís Schram — Ellert Schram 499 Kristín Jónsdóttir — Ólafur Ingvarsson 496 Næsta mánudag verður keppn- inni haldið áfram á sama stað og tíma. Bridsfélag Tálknafjarðar Úrslit í páskatvímenningi félags- ins urðu sem hér segir: (spilað á 7 borðum). Guðmundur S. Guðmundsson — Ólafur Magnússon 177 Ágúst Pétursson — Ingveldur Magnúsdóttir, Patreksfjörður 169 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 169 Þórður Reimarsson — Ævar Jónasson 165 Geir Viggósson — Símon Viggósson 164 Nýlokið er tveggja kvölda Butl- er-tvímenningskeppni. Úrslit urðu þar (spilað á 5 borðum): GuðlauK Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 46 Guðmundur S. Guðmundsson — Ólafur Magnússon 32 Þórður Reimarsson — ÆvarJónasson 8 Islandsmót í tvímenningi Undanrásir íslandsmótsins í tví- menningskeppni verða spilaðar um næstu helgi (12.—13. apríl) í Gerðu- bergi í Breiðholti. Spilamennska hefst kl. 13 og verða spilaðar tvær lotur á laugardeginum. Þriðja lotan hefst svo kl. 13 á sunnudegi og lýkur spilamennsku um kl. 18 þann dag. Þegar þetta er skrifað vora yfir 120 pör (240 manns) skráð til þátt- töku sem er algjör metþátttaka á íslandi í einni keppni. Spilað verður eftir Mitchell-tvímenningsfyrir- komulagi, 28 spil í hverri lotu, alls 84 spil I undanrásum. 24 efstu pörin öðlast síðan rétt til þátttöku í úr- slitakeppninni, sem verður spiluð á Loftleiðum helgina 26.-27. apríl. Landslið 1986 Bridsamband íslands hefur valið landslið íslands 1986. Era þau skip- uð eftirtöldum spiluram: I opnum flokki sem spilar á Norðurlanda- mótinu í Noregi: Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson, Þorlákur Jóns- son og Þórarinn Sigþórsson. í kvennaflokki, sem einnig spilar í Norðurlandamóti kvenna í Noregi: Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kristjónsdóttir, Dísa Pétursdóttir og Soffía Guðmundsdóttir. Þær Dísa og Soffía era frá Akureyri. í yngri flokki, sem keppir á Evrópumoti yngri landsliða í Ung- veijalandi: Karl Logason, Svavar Bjömsson, Jakob Kristinsson og Júlíus Siguijónsson. Auk þeirra mun Ragnar Magnússon taka sæti í liðinu. Fyrirliði í Noregi verður Bjöm Theodórsson og fyrirliði í Ungveija- landi verður Ólafur Lárasson. Bridsdeild Skagfirðinga Úrslit í eins kvölds tvímennings- keppni sl. þriðjudag urðu: N/S: Matthías Þorvaldsson — Kristján Ólafsson Ragnar Björnsson — 411 Sævin Bjamason Magnús Sverrisson — 347 Guðlaugur Sveinsson Guðrún Hinriksdóttir — 326 Haukur Hannesson A/V: Friðjón Margeirsson — 325 Ingimundur Guðmundsson Jón Þorvarðarson — 384 Þórir Sigursteinsson Bjöm Ámason — 367 Daníel Jónsson 345 Ámi Alexandersson — Hjálmar S. Pálsson 332 Á þriðjudaginn verður fram hald- ið eins kvölds tvímenningskeppn- um. Öllu spilaáhugafólki er velkom- in þátttaka. Spilað er í Drangey v/ Síðumúla 35 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Rangæingafélagsins Fimm kvölda barometerkeppn- inni lauk með sigri Stefáns Gunn- arssonar og Kristins Sölvasonar sem hlutu 335 stig yfír meðalskor. Röð næstu para: Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 225 Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 216 Gunnar Helgason — Amar Guðmundsson 205 Erlendur Björgvinsson — Sævar Arngrímsson 140 Nú nálgast óðum sá tími að huga þarf að garðlöndum. Þá þarf að hyggja að útsæði. Allir reyndir kartöfluræktendur velja útsæði af kostgæfni. Við bjóðum úrvals útsæði - frá ósýktu svæði. ÚTSÆÐIÐ SEM GEFUR UPPSKERU Þær eru frískar stöllurnar GULLAUGA, HELGA og PREMIER. Sérstaklega valið útsæði - tveir stærðarflokkar - í 10 kg og 25 kg pokum. EGGERT KRISTJÁNSSON HF. Sundagarðar 4 sími: 685300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.