Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 Þingað um atvinnu- mál í Stykkishólmi Stykkishólmi. ROTARYKLÚBBUR Stykkis- hólmi og Lionsklúbbur Stykkis- hólms héldu, að frumkvæði at- vinnumálanef ndar Stykkishólms, sameiginlegan fund sl. föstudag í félagsheimilinu. Tilefni fundar- ins var að ræða atvinnumál stað- arins með tilliti til fleiri mögu- leika í iðnaði og sjávarafurða- vinnslu. Á fundinum mætti atvinnumála- nefnd Stykkishólms og var fundur- inn ^ölsóttur, enda áhugamönnum gefinn kostur á að mæta og ræða málin. Sturla Böðvarsson bauð fundarmenn velkomna og reifaði í stuttu máli tilefni fundarins, en Ásgeir Þ. Ólafsson rafveitustjóri, formaður Rotary, stýrði umræðum. Undanfama daga hafa þeir Finnur Jónsson, sem er form. nýsköpunar- nefndar á vegum sambands sveitar- félaga á Vesturlandi, og Ólafur Einarsson sjávarútvegsfræðingur, starfsmaður útibús Hafrannsókna- stofnunar í Ólafsvík, haldið fundi um Snæfellsnes og kynnt ýmsar rannsóknir á nýtingu sjávardýra með tilliti til vinnslu og arðs og hafði Finnur framsögu um hvað áunnist hefði og samtöl þeirra fé- laga við ýmsa aðila sem að þessum málum vinna. Ólafur Einarsson flutti fróðlegt erindi um nýtingu ýmissa sjávar- dýra, sem enn hefðu lítið og ekkert verið nýtt til vinnslu og matvæla, og sýndi skyggnur máli sínu til stuðnings. Hann kvað nauðsynlegt að menn fæm að átta sig á þeim auðlindum sem sjórinn hefði að bjóða og arðsemi þeirra. Þetta tæki sinn tíma en hinsvegar sýndu rann- sóknir að sjórinn væri auðugur af ýmsum sjávardýrum sem rétt væri að kynna sér. Benti á hversu á seinustu árum hefði þróunin verið að vinna ýmsar tegundir sem ekki hefðu verið unnar áður, svo sem hörpudiskur og rækja og fleira sem væri í dag góð undirstaða undir gjaldeyrisöflun landsmanna. Miklar umræður urðu á fundinum og tóku margir til máls, gáfu sitt álit og gerðu fyrirspumir. Voru menn sammála um að þessi fundur hefði verið mjög áhugaverð- ur og gagnlegur. Árni Fákskonur í firmakeppm. Fákur: Reiðsýning og kaffihlaðborð KAFFIHLAÐBORÐ Kvenna- deildar Fáks verður í félags- heimili Fáks á Víðivöllum, laug- ardaginn 12. apríl, frá klukkan 14.30 til 18.00. Sama dag klukkan 15.00 og 16.00 efna nokkrir Fáksfélagar til tölt- og skeiðsýningar á skeið- vellinum. Skeiðvöllurinn blasir við úr félagsheimilinu og getur fólk því notið sýningarinnar um leið og það fær sér kaffí og með því hjá Fákskonum. (Fréttatilkynning.) Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 67. - 10. apríl 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,750 41370 41,720 SLpond 60,997 61,172 61,063 Kan.dolUri 30,172 30358 29,931 Dönskkr. 43589 43729 43465 Norskkr. 5,7172 5,7337 5,7335 Sænsklu. 5,6591 5,6754 5,6735 FLmark 7,9676 7,9905 7,9931 Fr. franki 5,6282 5,6444 53191 Belg. franki 03831 03857 03726 Sr.franki 21,3850 21,4465 21,3730 HolL gyllini 15,9139 15,95% 153360 V-|i.mark 17,9185 17,9700 17,8497 iLlíra 0,02616 0,02624 0,02626 Austnrr.sch. 23535 2,5609 2,5449 Portescudo 0,2720 03728 03763 Sp.peseti 03838 03846 03844 Jap.yen 033220 033287 033346 frsktpnnd 54388 54,745 54,032 SDR(SéreL 473104 473463 473795 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn..................9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn...... ........ 8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn..... ...... 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn................ 8,00% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 10,00% Búnaðarbankinn....... ...... 9,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 12,50% Búnaðarbankinn....... ...... 9,50% Iðnaðarbankinn............... 10,50% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 14,00% Landsbankinn.................11,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravtsitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn....... ..... 1,00% iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn...... ..... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 2,50% Búnaðarbankinn............... 2,50% lðnaðarbankinn..„............ 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ...... 2,50% Sparisjóðir................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávfsana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn - ávísanareikningar.......... 6,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn...... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn .............. 3,00% Landsbankinn....... ......... 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1 )........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggöur. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnián - heimilislán - IB-ián - plúsián með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn...... ........ 7,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 7,00% Landsbankinn................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir..........7,50% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 10,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 10,50% Útvegsbankinn................11,50% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00% Landsbankinn....... ....... 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn..... ..... 3,50% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn...... ........ 7,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn...... ....... 7,50% Sparisjóðir.......j........ 8,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Alþýðubanki................. 15,00% Skuldabnáf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 9,00% ísterlingspundum............ 13,25% í vestur-þýskum mörkum..... 5,75% ÍSDR......................... 9,25% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2'/2 ár............... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabráf útgefin fyrir 11.08. '84 ... 20,00% Skýringar við sérboð innlánsstof nana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók eru 13,0% - ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaöri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liöins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en veröbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að 13,0% vexti á ári — vextir fara hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggöra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuðstól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 1% úttektargjald og er það dregið frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuöi. Nafnvextir eru 13,75% og höfuðstóls- færslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er saman- burður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fytgja vextir þeim sparífjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðará ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi viö reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæöari valin. Sparísjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggöum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparisjóður Mýrar- sýslu og Sparisjóðurinn í Keflavik svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur i 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á árí. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxt- un sex mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærrí á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Líféyrissj óðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Líf eyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að Irfeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísrtala fyrir aprii 1986 er 1425 stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun milli mánaðanna er 0,2%. Miðaö er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísrtala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miöað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðatóls óverðtr. verðtr. Verðtrvaa. freral. Óbundið fé kjör kjðr tfmabll vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 8-12,4 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Sparib.:1) 7-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,5 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 13,75 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 1,0%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.