Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBIAÐIÐ, FðSTHPAGURl UAPRÍB1986
45
NÝHUÓMSVEIT:
Strákarnir spila á Roxzy
I y V fhJá )
Mónakó-
prins
í vetrar-
fríi
Dætur furstans af Mónakó,
Karólína og Stefanía eru
mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum.
Sama er ekki að segja um bróður
þeirra Albert, er hefur fremur hægt
um sig. Hann fer þó á skíði í St.
Moritz, þar sem margt er um
manninn og þar var þessi mjmd
tekin einn daginn fyrir skömmu
þegar hann hafði til tilbreytingar
farið í sleðabrautina. Við skulum
vona að hann hafi munað eftir því
að setja á sig hjálm áður en hann
renndi sér af stað.
---Kysstu mig núna, þegar enginn sér til.
Ný hljómsveit, hljómsveitin
Strákamir, hélt sína
fyrstu hljómleika á Roxzy í
gærkvöldi, fimmtudagskvöld.
Þeir sem hljómsveitina skipa
heita Pétur Stefánsson, Björg-
vin Gíslason, Þorleifur Guðjóns-
son, Jens Hansson og Sigfús
Óttarsson. Þeir munu flytja
frumsamið efni á hljómleikunum
í Roxzy í kvöld.
COSPER
Hljómsveitin strákarnir. Á
myndinni eru frá vinstri: Þor-
leifur, Pétur, Björgvin, Jens og
Fúsi.
Christian Bamard, góð aug-
lýsing fyrir eigin uppfinn-
ingu?
Hvernig má
hægja
á öldrun?
— viðfangsefni
hjartaskurðlæknisins fræga
Christian Barnard
CHRISTIAAN BARNARD,
suður-afriski hjartaskurð-
læknirinn er öðlaðist heims-
frægð árið 1967 er hann varð
fyrstur til að græða hjarta í
mann, hefur ekki setið auðum
höndum síðan. Auk starfa sinna
sem læknir hefur hann ferðast
um allan heim, haldið fyrir-
lestra, verið heiðraður á ýmsan
máta, t.d. verið gerður að heið-
ursborgara í sjö löndum, skrifað
tíu bækur, þar af tvær skáldsög-
ur og sjálfsævisögu svo eitthvað
sé nefnt.
Bamard sem orðinn er 63 ára
vinnur nú m.a. við rannsóknir á
áhrifum öldrunar og því hvemig
hægja megi á öldmn. Þessar
rannsóknir stundar hann í Basel
í Sviss. Hann segist hafa fundið
efni sem hann nefnir GSL, er
stuðli að því að húðin hreint og
beint yngist. Efnið hafi verið
þrautprófað í mörg ár áður en
því var blandað í snyrtivörur og
sett á markað. Hann hafi trú á
því að mennimir geti sjálfír gert
ýmislegt til þess að halda sér
unglegum og eftir myndinni hér
af honum að dæma virðist nokk-
uð vera til í því.
GOÐ gogn
Gott verð
RÚm
Fata-
skápur
Skrif-
borð
Dýna
Kr. 18.561.-
Rúm
skápur
Dýna
Skrif-
borð
___Kr. 17.269
Opið í dag til ki. 20.00.
Opið laugardag frá kl. 10.00—16.00.
Gjafavörur-Húsgögn-Heimilistæki og
Barnafatnaður eru í Ármúlanum
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A Sími: 686112 l
Svörtu ekkjurnar
íslandsmeistarar
í diskódansi 1986
sýna stórkostlegt dansatriði í
kvöld
Klippiðút.
Gildir fyrir tvo.
YPSILON
fHttgmiMfifeifei
« Gódan daginn!