Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBIAÐIÐ, FðSTHPAGURl UAPRÍB1986 45 NÝHUÓMSVEIT: Strákarnir spila á Roxzy I y V fhJá ) Mónakó- prins í vetrar- fríi Dætur furstans af Mónakó, Karólína og Stefanía eru mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Sama er ekki að segja um bróður þeirra Albert, er hefur fremur hægt um sig. Hann fer þó á skíði í St. Moritz, þar sem margt er um manninn og þar var þessi mjmd tekin einn daginn fyrir skömmu þegar hann hafði til tilbreytingar farið í sleðabrautina. Við skulum vona að hann hafi munað eftir því að setja á sig hjálm áður en hann renndi sér af stað. ---Kysstu mig núna, þegar enginn sér til. Ný hljómsveit, hljómsveitin Strákamir, hélt sína fyrstu hljómleika á Roxzy í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Þeir sem hljómsveitina skipa heita Pétur Stefánsson, Björg- vin Gíslason, Þorleifur Guðjóns- son, Jens Hansson og Sigfús Óttarsson. Þeir munu flytja frumsamið efni á hljómleikunum í Roxzy í kvöld. COSPER Hljómsveitin strákarnir. Á myndinni eru frá vinstri: Þor- leifur, Pétur, Björgvin, Jens og Fúsi. Christian Bamard, góð aug- lýsing fyrir eigin uppfinn- ingu? Hvernig má hægja á öldrun? — viðfangsefni hjartaskurðlæknisins fræga Christian Barnard CHRISTIAAN BARNARD, suður-afriski hjartaskurð- læknirinn er öðlaðist heims- frægð árið 1967 er hann varð fyrstur til að græða hjarta í mann, hefur ekki setið auðum höndum síðan. Auk starfa sinna sem læknir hefur hann ferðast um allan heim, haldið fyrir- lestra, verið heiðraður á ýmsan máta, t.d. verið gerður að heið- ursborgara í sjö löndum, skrifað tíu bækur, þar af tvær skáldsög- ur og sjálfsævisögu svo eitthvað sé nefnt. Bamard sem orðinn er 63 ára vinnur nú m.a. við rannsóknir á áhrifum öldrunar og því hvemig hægja megi á öldmn. Þessar rannsóknir stundar hann í Basel í Sviss. Hann segist hafa fundið efni sem hann nefnir GSL, er stuðli að því að húðin hreint og beint yngist. Efnið hafi verið þrautprófað í mörg ár áður en því var blandað í snyrtivörur og sett á markað. Hann hafi trú á því að mennimir geti sjálfír gert ýmislegt til þess að halda sér unglegum og eftir myndinni hér af honum að dæma virðist nokk- uð vera til í því. GOÐ gogn Gott verð RÚm Fata- skápur Skrif- borð Dýna Kr. 18.561.- Rúm skápur Dýna Skrif- borð ___Kr. 17.269 Opið í dag til ki. 20.00. Opið laugardag frá kl. 10.00—16.00. Gjafavörur-Húsgögn-Heimilistæki og Barnafatnaður eru í Ármúlanum Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A Sími: 686112 l Svörtu ekkjurnar íslandsmeistarar í diskódansi 1986 sýna stórkostlegt dansatriði í kvöld Klippiðút. Gildir fyrir tvo. YPSILON fHttgmiMfifeifei « Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.