Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Bakari Duglegurog röskur bakari óskast. Upplýsingar á staðnum. Björnsbakarí, Hringbraut 35. Bílstjóri Vanur maður óskast á sendiferðabíl. Vinsam- legast skilið umsóknum á Grensásveg 48, sem fyrst. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Leikhúskjallarinn (gengið inn Lindargötumegin) Konur ath. Starfsstúlkur vantar í eldhús til afleysinga í sumarleyfum bæði 50% og 100% vinnu. Tilvalið fyrir konur í norðurbæ. Athugið barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. JMtaqgpitiilMtafeffr Vegna breytinga hjá fyrirtækinu óskum við eftir að ráða hressar stúlkur til starfa. Stundvísi, reglusemi og heiðarleiki áskilinn. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Óskarsson í síma 685579. AMERICAN STYLE SKIPHOLTI 70 SlMI 666838 $petnnHÖafeari GRENSÁSVEGI 48 SlMI 81618 BAKARl — KONDITORI — KAFFI Deildarstjóri Staða deildarstjóra við byggingavörudeild okkar á Húsavík er laus til umsóknar. Við leitum að manni með reynslu og þekkingu. Umsóknarfrestur ertil 25. apríl nk. Upplýsingar veita Haukur Logason og Hreið- ar Karlsson í síma 96-41444. Kaupféiag Þingeyinga. Skemmtanastjóri Óskum eftir skemmtanastjóra á einn vinsæl- asta skemmtistað bæjarins. Upplýsingar gefur Svan á staðnum á skrif- stofunni, laugardaginn milli kl. 18.00 og 20.00 og sunnudaginn milli kl. 18.00 og 20.00 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ Þorskkvóti Óska eftir að kaupa 50 tonna þorskkvóta. Staðgreiðsla. Uppl. í símum 92-4547, 92-7605 og 92-1351. Útgerðarmenn Okkur vantar báta í viðskipti. Nánari upplýsingar veitir Guðni Jónsson í síma 93-8687, heimasími 93-8716. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuði er 15. apríl. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanns ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar er 15. apríl nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Myndlista- og handíða- skóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1986. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inntökuna og námið í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans, Skipholti 1, sími 19821. Skrifstofan er opin frá kl. 10-12 og frá 3-4 virka daga. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 18. apríl. Skólastjóri. Nauðungaruppboð á Lágengi 5, Selfossi, þinglesinni eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Ara (sberg hdl. og Jóns Eirikssonar hdl. miövikudaginn 16. apríl 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Hrísmýri 2A, Selfossi, þinglesinni eign Blikksmiöju Selfoss, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. miðvikudaginn 16. april 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Seitossi. Nauðungaruppboð á Gauksrima 10, Selfossi, þinglesinni eign Páls og Halldórs Halldórs- sona, fei fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veödeildar Landsbanka íslands miövikudaginn 16. april 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Setfossi. Nauðungaruppboð á Lyngbergi 16, Þorlákshöfn, þinglesinni eign Kristjáns Andréssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Brunabótafólgas Islands og T ryggingastofnunar rikisins f immmtudaginn 17. apríl 1986 kl. 13.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Engjavegi 63, Selfossi, þinglesinni eign Byggingafélags verka- manna, en talin eign Ásgeirs Hafliöasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröf u Landsbanka (slands miðvikudaginn 16. apríf 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Bröttuhlíö 5, Hveragerði, þinglesinni eign Kára Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Eiríkssonar hdl., Trygginga- stofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka (slands fimmmtudaginn 17. apríl 1986 kl. 9.30. SýslumaðurÁrnessýslu. Nauðungaruppboð á Vatnsholti II, Villingaholtshreppi, þinglýst eign Hannesar og Jónasar Ragnarssona, en talin eign Ragnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Finnssonar hrl., Verslunarbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs föstudaginn 18. april 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Ártúni 1, Selfossi, þinglesinni eign Sveins og Guöna Halldórssona, en talin eign Maríu Andrésdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl. og Hafsteins Bald- vinssonar hrl. miövikudaginn 16. april 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Heiðmörk 11, Hverageröi, þinglesinni eign Snæbjargar Ólafsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Landsbanka fslands fimmtudag- inn 17. apríl 1986 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.