Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.04.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAJDIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 t Minningarathöfn um son okkar, bróöur, mág og frænda, BJÖRN JÓHANNSSON, vólstjóra, fer fram í Hafnarfjaröarkirkju í dag, föstudaginn 11. apríl kl. 13.30. Jóhann Björnsson, Ingunn Símonardóttir, Guðný Jóhannsdóttir, Berent Sveinbjörnsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Vilborg Jóhannsdóttir, Guöbjörg Jóhannsdóttir og systrabörn. t Faöir okkar, ANDRÉS EYJÓLFSSON fyrrverandi bóndi og alþingismaður, Sföumúla f Borgarfiröi, lést í Sjúkrahúsi Akraness þann 9. apríl. Þorbjörg Andrósdóttir, Ingibjörg Andrósdóttir, Eyjólfur Andrósson, Magnús Andrésson, Guörún Andrésdóttir. t Móðir mín, dóttir og systir okkar, MARGRÉT ÁRNADÓTTIR, Skeggjagötu 21, andaöist í Borgarspítalanum 9. apríl. Guömundur Jóhannsson, Árni Guðmundsson og systkini hlnnar látnu. t Móöirokkar, ÞÓRUNN JÓHANNESDÓTTIR, Kleppsvegi 8, lést 9. þessa mánaöar. Páll Steinar Bjarnason, Sveinbjörn Bjarnason, Bogi Jóhann Bjarnason. t Systir okkar, KRISTÍN Á. GUSTAVSSON, lést 2. apríl í Helsingborg í Svíöþjóö. Útförin verður gerð frá Helsingborgs krematorium þann 15. apríl. Fyrir hönd eiginmanns, barna og annarra vandamanna, Ásta Guömundsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson. t Konan mín, móöir, tengdamóöir, amma og langamma, GUÐMUNDA GÍSLADÓTTIR, Brekku, Hvalfjarðarströnd, veröur jarösungin frá Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 12. apríl kl. 14.00. Gfsli Magnússon, Gurún Ágústsdóttir, Gunnar Nikulásson Kristfn Bass, Erlingur Elnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi. PÁLL EYJÓLFSSON, Eyjahrauni 12, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn 14.00. frá Landakirkju, laugardaginn 12. apríl kl. Fanný Guðjónsdóttir, Guðjón Pálsson, Eyjólfur Pálsson, Ásta Ólafsdóttir, Jón Pálsson, Guðný M. Gunnarsdóttir, Guðlaug Pálsdóttir, Már Lárusson, Asta Pálsdóttir, Brynjar Fransson, Erla Pálsdóttir, Óskar Ólafsson, Tómas Pálsson, Sigurrós Ingólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Björn Jóhanns- son vélstjóri Fæddur 25. ágúst 1952 Dáinn 5. marz 1986 Að morgni hins 5. marz barst mér sú sorgarfrétt að Bjöm Jó- hannsson vinur minn væri allur. Það þyrmdi yfir mig, ég hafði átt von á að hitta hann eftir fáeina daga hressan og glaðan í bragði eins og hann ævinlega var. En skjótt skipast veður í lofti þama höfðu gerst hlutir sem ekki urðu aftur teknir. Við sem eftir lifum finnum til vanmáttar okkar gagn- vart æðri máttarvöldum, við veltum fyrir okkur hver tilgangur þessa lífs sé, til hvers sé ætlast af okkur í þessu lífi og til hvers sé ætlast af okkur á næsta tilvemstigi þar sem Bjöm er nú kominn á undan okkur og að okkur finnst löngu fyrir tím- ann. Bjöm var fæddur í Reykjavík hinn 25. ágúst 1952. Annað bam þeirra hjónanna Jóhanns Bjömsson- ar og Ingunnar Símonardóttur. Elst er Guðný en síðan koma þær Ingi- þjörg, Vilborg og Guðbjörg. Bjöm var aðeins níu mánaða gamall þegar foreldrar hans fluttu í stórt og reisulegt hús sem þau höfðu komið sér upp af dugnaði og útsjónarsemi. Þetta hús er númer 28 við Herjólfs- götuna í Hafnarfirði og þama átti Bjöm eftir að eiga sitt heimili öll æsku og uppvaxtarárin þangað til hann flutti í sína eigin íbúð við Lyngmóa 5 í Garðabæ. Ekki þætti mér ólíklegt að fyrstu bemskuminningar drengsins í hús- inu við Heijólfsgötuna hafí verið tengdar nágrannanum hinumegin við götuna sjálfum Ægi konungi. Og drengurinn mun hafa heillast af honum þar sem hann sýndi sig í allri sinni margbreytni. Ýmist sléttur og seiðandi eða úfinn og ógnandi og jafnvel hefur drengur- inn heillast mest þegar Ægir kon- ungur sleppti sér og æddi hamslaus upp á götuna og reyndi að teygja sig í átt til hússins og drengsins sem sennilega hefur staðið við gluggann og hlegið örgrandi fram- an í hann og hugsað, „þegar ég verð stór skal ég koma og glíma við þig“. Og þar með hefur senni- lega ráðist hvemig lífshlaupið yrði jog undirbúningur undir það hafínn. Leiðin lá f Flensborgarskólann og þaðan í Iðnskólann í Hafnarfírði í vélvirlq'unamám og síðan í Vél- skólann í Reykjavík og þaðan út á sjóinn þar sem ævistarfíð beið, glí- man við Ægi konung. Bjöm hóf störf á skipum Haf- skips og starfaði mest þar einnig var hann í tvö ár á togurum Bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar lítilsháttar á öðmm flutningaskipum en hóf síðan aftur störf hjá Hafskip og var þar þangað til félagið var lagt niður, fór hann þá til starfa hjá Eimskipa- félagi íslands. Leiðir okkar Bjöms lágu fyrst saman fyrir þremur ámm, við störf- uðum saman á flutningaskipi um skeið. Bjöm var yfírvélstjóri þar. Ég fann fljótlega að þama fór maður t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUÐMUNDUR LÚÐVÍK ÞORSTEINSSON, Ólafsvegi 19, Ólafsfirði, veröur jarösunginn frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 12. apríl kl. 14.00. Jónína Þorsteinsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Birna Friðgeirsdóttir, Gunnhildur Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Einar Eirfksson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför móður okkar, HALLDÓRU GUNNARSDÓTTUR, Bakkagerði 6, fer fram frá Hallgrímskirkju í dag föstudaginn 11. apríl kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hallgrímskirkju. Guðmundur Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson, Reynir Guðmundsson, Ninna Guðmundsdóttir Snead. t Móöir mín og amma okkar, ÓLAFÍA SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Hringbraut 111, Reykjavík sem lést 5. apríl, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík miövikudaginn 16. apríl kl. 15.00. Baldur Gíslason, Bergljót Baldursdóttir, Björn Baldursson, Hrafnhildur Baldursdóttir, Kolbrún Baldursdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinsemd viö andlát og útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu, LÁRULÝÐSDÓTTUR, Fremristekk 13. Áslaug Birna Einarsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Guðmundur Hans Einarsson, Vigdís Einarsdóttir, Hjörtur Einarsson, og barnabörn. Björgvin Magnússon, Sigurður Þ. Guðmundsson, Elfsabet Einarsdóttir, Hjörtur F. Jónsson, Lilja Sveinsdóttir sem hafði mikla þekkingu og reynslu í öllu er laut að rekstri og viðhaldi skipavéla og svo var það þessi vakandi áhugi og iðjusemi sem mér fannst svo einkennandi við Bjöm sem fastmótuðu þá skoðun mína á honum að þama væri kominn sá hæfasti vélstjóri sem ég hef unnið með að öllum örðum ólöstuðum. Ég hef verið það hepp- inn að hafa alltaf starfað með hæfúm mönnum. Það vom líka aðrir þættir í fari Bjöms sem aðrir hafa ef til vill ekki kynnst, en ég reyndi persónulega. Það var drengskapur- inn, réttlætiskenndin og kjarkurinn að þora að standa við skoðanir sínar hvar sem var og fyrir hveijum sem var. Ég lenti í bótamáli við út- gerðina og var borinn ómerkilegum og röngum sökum af hálfu eiganda til að þeir kæmust hjá bótaskyldu. Bjöm var annar tveggja manna sem þorðu að sýna mér samstöðu í því máli og vitna með mér. Hann hvatti mig eindregið til að standa á rétti mínum og láta ekki bera mig röng- um sökum. Hann falbauð ekki rétt- lætiskennd sína fyrir vináttu vinnu- veitenda sinna. Fyrir honum fór ekki eins og landsstjóranum sem Hallgrímur kveður um í passíusálm- unum. „Vinnur það þó fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans" Það eru sumir sem þurfa þessar- ar áminningar með, en ég held að Bimi hafí verið þessir mannkostir í blóð bomir og það sem ég hef kynnst foreldrum hans systrum og ættmennum styrkir þá skoðun mína. Þetta er ailt mannkostafólk, vel menntað og nýtir þegnar þjóð- félagins. Ég vissi að Bjöm mat fjölskyldu sína ákaflega mikils og hóf hann oft máls á því við mig, hann minntist stundum á litla syst- urdóttur sína sem átti heima á neðri hæðinni í húsinu við Heijólfsgötuna og hann hafði mikið dálæti á, og böm Guðnýjar systur hans voru honum oft í huga. Fyrir mig er það þungbært að hugsa til þess að sjá ekki þennan trausta og geðþekka félaga minn oftar, þennan félaga minn sem var óþreytandi að miðla af reynslu sinni í starfínu og af reynslu sinni af mannlífínu í kringum okkur. Ég fínn það að hann hefur haft mann- bætandi áhrif á mig og það hefur hann eflaust haft á alla sem honum kynntust. En það eru foreldramir sem mest hafa misst, mér fínnst eins og þeim hljóti að vera sonarmissir- inn óbærilegur en það sem bætir þeim upp missinn eru dætumar fjórar og bamabömin sem óðum vaxa úrgrasi. Það sem Ægir konungur hefur einu sinni hrifíð til sín skilar hann ekki aftur þó öll auðæfi jarðar væm í boði. Bjöm Jóhannsson hefur hann nú hrifíð til sín. Ægir konungur hefur unnið glímuna við drenginn sem tók áskorun eitt sinn við Heijólfsgötuna í Hafnarfírði. Við sem þekktum Bjöm í þessu lífi emm sannfærð um að á næsta tilvemstigi muni upplokið verða fyrir honum þar sem réttlátum er búin vistarvera. Við biðjum Guð að vemda hann á öðm tilvemstigi og við biðjum Guð að gefa fjöldskyldu hans styrk til að bera þunga sorg. Ég votta foreldmm, systmm og ættingjum mína dýpstu samúð. Hafliði Sigurður Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.