Morgunblaðið - 11.04.1986, Side 39

Morgunblaðið - 11.04.1986, Side 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL1986 _________Brids_________ Arnór Ragnarsson Frá Hjónaklúbbnum Nú er sex umferðum af átta lokið í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Ásthildar Sigurgísladóttur 115 Erlu Sigurjónsdóttur 113 Dúu Ólafsdóttur 107 Stellu Gunnarsdóttur 105 Ólafar Jónsdóttur 103 Steinunnar Snorradóttur 103 Huldu Hjálmarsdóttur 97 Bridsfélag Kópavog-s Fimmtudaginn 3. apríl sl. lauk þriggja kvölda Butler-keppni hjá félaginu. Úrslitin urðu: Helgi Viborg — Armann J. Lárasson 131 Burkni Dómaldsson — Sæmundur Ámason 125 Trausti Finnbogason — Haraldur Ámason 122 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjömsson 117 Nk. fimmtudag, 10. apríl, hefst þriggja kvölda Board-a-match- keppni hjá félaginu. Spilamennska hefstkl. 7:45. Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið barómeters-tvfmenn- ingi félagsins. Úrslit urðu þessi: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 213 Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 208 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 114 Guðjón Sigurðsson — Gunnar Traustason 114 Sigurður Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 111 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 96 Jóhannes O. Bjamason — Kristján Kristjánsson 93 Rafn Kristjánsson — Þorvaldur Valdimarsson 88 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda Board a Match-sveitakeppni. Spilað er í Gerðubergi og eru spilar- ar minntir á að mæta tímanlega til skráningar. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Eftir 3. umf. í parakeppninni er röðin þessi: Halla Bergþórsdóttir — Hannes Jónsson 547 Ámýna Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 546 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 542 Véný Viðarsdóttir — Guðlaugur Nielssen 538 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinþór Ásgeirsson 528 Kristín Þórðardóttir — Gunnar Þorkelsson 527 Rósa Þorsteinsdóttir — Ragnar Þorsteinsson 520 Margrét Margeirsdóttir - Gissur Gissurarson 518 Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 505 Sigríður Pálsdóttir - Óskar Karlsson 505 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 504 ÓlafíaJónsdóttir- Baldur Ásgeirsson 502 Aldís Schram — Ellert Schram 499 Kristín Jónsdóttir — Ólafur Ingvarsson 496 Næsta mánudag verður keppn- inni haldið áfram á sama stað og tíma. Bridsfélag Tálknafjarðar Úrslit í páskatvímenningi félags- ins urðu sem hér segir: (spilað á 7 borðum). Guðmundur S. Guðmundsson — Ólafur Magnússon 177 Ágúst Pétursson — Ingveldur Magnúsdóttir, Patreksfjörður 169 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 169 Þórður Reimarsson — Ævar Jónasson 165 Geir Viggósson — Símon Viggósson 164 Nýlokið er tveggja kvölda Butl- er-tvímenningskeppni. Úrslit urðu þar (spilað á 5 borðum): GuðlauK Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 46 Guðmundur S. Guðmundsson — Ólafur Magnússon 32 Þórður Reimarsson — ÆvarJónasson 8 Islandsmót í tvímenningi Undanrásir íslandsmótsins í tví- menningskeppni verða spilaðar um næstu helgi (12.—13. apríl) í Gerðu- bergi í Breiðholti. Spilamennska hefst kl. 13 og verða spilaðar tvær lotur á laugardeginum. Þriðja lotan hefst svo kl. 13 á sunnudegi og lýkur spilamennsku um kl. 18 þann dag. Þegar þetta er skrifað vora yfir 120 pör (240 manns) skráð til þátt- töku sem er algjör metþátttaka á íslandi í einni keppni. Spilað verður eftir Mitchell-tvímenningsfyrir- komulagi, 28 spil í hverri lotu, alls 84 spil I undanrásum. 24 efstu pörin öðlast síðan rétt til þátttöku í úr- slitakeppninni, sem verður spiluð á Loftleiðum helgina 26.-27. apríl. Landslið 1986 Bridsamband íslands hefur valið landslið íslands 1986. Era þau skip- uð eftirtöldum spiluram: I opnum flokki sem spilar á Norðurlanda- mótinu í Noregi: Jón Baldursson, Sigurður Sverrisson, Þorlákur Jóns- son og Þórarinn Sigþórsson. í kvennaflokki, sem einnig spilar í Norðurlandamóti kvenna í Noregi: Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kristjónsdóttir, Dísa Pétursdóttir og Soffía Guðmundsdóttir. Þær Dísa og Soffía era frá Akureyri. í yngri flokki, sem keppir á Evrópumoti yngri landsliða í Ung- veijalandi: Karl Logason, Svavar Bjömsson, Jakob Kristinsson og Júlíus Siguijónsson. Auk þeirra mun Ragnar Magnússon taka sæti í liðinu. Fyrirliði í Noregi verður Bjöm Theodórsson og fyrirliði í Ungveija- landi verður Ólafur Lárasson. Bridsdeild Skagfirðinga Úrslit í eins kvölds tvímennings- keppni sl. þriðjudag urðu: N/S: Matthías Þorvaldsson — Kristján Ólafsson Ragnar Björnsson — 411 Sævin Bjamason Magnús Sverrisson — 347 Guðlaugur Sveinsson Guðrún Hinriksdóttir — 326 Haukur Hannesson A/V: Friðjón Margeirsson — 325 Ingimundur Guðmundsson Jón Þorvarðarson — 384 Þórir Sigursteinsson Bjöm Ámason — 367 Daníel Jónsson 345 Ámi Alexandersson — Hjálmar S. Pálsson 332 Á þriðjudaginn verður fram hald- ið eins kvölds tvímenningskeppn- um. Öllu spilaáhugafólki er velkom- in þátttaka. Spilað er í Drangey v/ Síðumúla 35 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Rangæingafélagsins Fimm kvölda barometerkeppn- inni lauk með sigri Stefáns Gunn- arssonar og Kristins Sölvasonar sem hlutu 335 stig yfír meðalskor. Röð næstu para: Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 225 Daníel Halldórsson — Viktor Bjömsson 216 Gunnar Helgason — Amar Guðmundsson 205 Erlendur Björgvinsson — Sævar Arngrímsson 140 Nú nálgast óðum sá tími að huga þarf að garðlöndum. Þá þarf að hyggja að útsæði. Allir reyndir kartöfluræktendur velja útsæði af kostgæfni. Við bjóðum úrvals útsæði - frá ósýktu svæði. ÚTSÆÐIÐ SEM GEFUR UPPSKERU Þær eru frískar stöllurnar GULLAUGA, HELGA og PREMIER. Sérstaklega valið útsæði - tveir stærðarflokkar - í 10 kg og 25 kg pokum. EGGERT KRISTJÁNSSON HF. Sundagarðar 4 sími: 685300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.