Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 29. APRÍL1986
Bílaflutningar með
ferju yfir Hvalfjörð
Greinargerð
félaginu hf.
Flestir þeir, sem þurfa að fara
ökuferðina löngu fyrir Hvalfjörð,
mæna yfir Qörðinn og þykir leiðin
stutt milli landa samanborið við
þann langveg, sem ekið er. Á Al-
þingi hafa þessar hugrenningar
birst í fjöida tillagna um athuganir
á ferðum um fjörðinn og þá helst
brúargerðyfir hann.
í þessum skrifum er rakið, hvern-
ig þessari þörf mætti mæta með
feijurekstri yfir HvalQörð, meðan
brúargerð er ekki fær leið vegna
kostnaðar. Er þá miðað við, að tvær
40 bíla ferjur væru í stöðugum
ferðum allan daginn og færu því á
20 mínútna fresti frá hvoru landi.
Slík feijuþjónusta gæfí ökumönnum
á þessari leið kost á að spara sér
50 km akstur og oftast nokkurn
tíma, gegn hóflegum feijutolli.
Hér á eftir fer stutt greinargerð
um þessar ráðagerðir.
Eins og fram hefur komið í íjöl-
miðlum hefur framkvæmdastjóm
jámblendifélagsins að beiðni stjóm-
ar þess gert athugun á líklegri
hagkvæmni þess að hefja rekstur
bílfeija yfír Hval^örð við Gmndar-
tanga. Embættismönnum sam-
gönguráðuneytisins og vegagerðar
hefur verið gerð grein fyrir þessari
athugun, svo og stjóm Skallagríms
hf. Eins og kunnugt er hefur Skalla-
grímur það verkefni að reka ms.
Ákraborg, sem nú er í daglegum
ferðum milli Akraness og Reykja-
víkur. Hlutafélagið er að miklum
meirihluta í eigu ríkisins.
Til þessa hafa þessir aðilar í engu
brugðist við þeim hugmyndum, sem
þama vom kynntar.
Jámblendifélagið telur tímabært
að gera almenningi grein fyrir
þessari athugun og helstu niður-
stöðum hennar. Hér er um að ræða
samgöngupólitískt málefni, sem
varðar svo stóran hluta þjóðarinnar,
að almenningur á rétt á að fá á
einn stað þá vitneskju sem nú er
kostur á til að ræða málið og leggja
á það mat eftir því sem hugur hvers
og eins stendur til. í þessu sambandi
er vert að vekja sérstaka athygli á,
að feijurekstur yfir Hvalíjörð eða
samgöngur yfírleitt á því svæði
varða alla þá sem leið eiga milli
höfuðborgarinnar og Vesturlands,
VestQarða, Norðurlandsins alls og
e.t.v. nyrðri hluta Austuriands. Á
þetta er bent af því að í fjölmiðlum
hefur gætt tilhneigingar til þess að
láta eins og málið varðaði aðallega
Akumesinga. Því fer vitaskuld
Qarri.
Efnisskipan þessarar greinar-
gerðar er þannig, að fyrst er Qallað
um aðdraganda að athugun jám-
blendifélagsins, efni hennar og
niðurstöður. Þá em ræddar hug-
myndir jámblendifélagsmanna um
hvemig þeir telja, að þessum ráða-
gerðum ætti að koma í framkvæmd.
Rakin em ýmis þau atriði, sem
varða hagsmuni, sem slíkur feiju-
rekstur mundi þjóna eða eftir atvik-
um rekast á. Loks em dregnar
saman niðurstöður af þeirri úttekt,
sem greinin felur í sér.
1. Ahugi járnblendi-
félagsins
Ýmsir furða sig á, að jámblendi-
félagið skuli hafa gert þessa at-
hugun. Því til skýringar skal bent
á, að rekstur féiagsins á Gmndar-
tanga yrði í mörgu tillit hagkvæm-
ari, ef feijureksturinn kæmist á.
Veigamestu þættir í því efni felast
í tvennu. Flutningur aðfanga, s.s.
rekstrarvara og varahluta, sem
koma til landsins um Reykjavíkur-
höfn eða Keflavíkurflugvöll væm
greiðari, tækju skemmri tíma og
yrðu ódýrari. Flutningar smásend-
inga í gámum eða kössum til út-
flutnings með áætlunarskipum frá
frá Islenska
„Þróun, sem leiðir af
samgöngubót af því
tagi sem ferjurnar
yrðu, er erfitt að sjá
fyrir. Vel má hugsa sér
að þessi samgöngubót
auki líkindi á frekari
uppbyggingu iðju-
rekstrar af einhveiju
tagi við Grundartanga.
Þjóðhagslegur ávinn-
ingur af því að nýta
betur þá grunnaðstöðu,
sem þar er komin, væri
bersýnilega mikill.“
Reykjavík hafa verið of fyrirhafn-
arsamir og dýrir til að af þeim hafí
orðið að marki. Þetta mundi breyt-
ast með tilkomu feiju.
Einnig er mikilvægt að verk-
smiðjan fengi fljótvirkari og nánari
tengsl en hún nú hefur við þann
þjónustumarkað, sem einungis er
fýrir hendi í Reykjavík. Svo dæmi
sé nefnt kostar það nú heilan vinnu-
dag viðgerðarmanns að fá unnið
smáviðvik í verksmiðjunni, þegar
eftir því þarf að leita til Reykjavík-
ur. Eftir tilkomu feiju mætti ljúka
þessu á 3—4 tímum.
Hagsmunir járnblendifélagsins
af slíkum fetjurekstri geta verið
miklir og margvíslegir. Það er þó
ekki aðalatriði heldur hitt, hvaða
almenn not yrðu að honum.
2. Athugunjárnblendi-
félagsins
Athugun jámblendifélagsins
beindist að þremur atriðum:
1. Úttekt á tölfræðilegum upp-
lýsingum um umferð til að
leggja mat á líklegan fjölda
viðskiptavina feijanna.
2. Líklegum kostnaði við mann-
virkjagerð til landtöku fyrir
feijumar beggja vegna fjarð-
ar.
3. Kostnaði við að afla feija til
að sinna þessum verkefnum.
Lögð var mest rækt við fyrst-
nefnda þáttinn. Dr. Kjartan Jó-
hannsson var fenginn til hinnar
tölfræðilegu vinnu, en verkefnið er
af þeirri tegund fræða, sem hann
kennir við Viðskiptafræðideild Há-
skóla ísiands. Gögnin til þessa
starfs lögðu Vegagerð ríkisins og
Skallagrímur hf. góðfúslega til og
járnblendi-
em þeim hér með færðar þakkir
fyrir þeirra framlag.
Reiknilíkan það, sem dr. Kjartan
bjó til, gaf færi á að velja forsendur
og meta líklegan viðskiptamanna-
§ölda eftir mismunandi forsendum.
Má fullyrða, að í þessu verki liggi
vandaður gmnnur fýrir hvem þann,
sem að þessu máli kemur, til að
meta líklegar tekjur fyrirtækis af
þessu tagi.
Fengin var verkfræðistofa með
reynslu í hönnun flotbryggju fyrir
ekjuskip, til að áætla svo sem kostur
er með lítilli undirbúningsvinnu,
hvaða mannvirki væm nauðsynleg
til að feijurnar gætu athafnað sig
við land í flestum veðmm. Jafn-
framt var áætlað, hvað slík mann-
virki mundu kosta.
Þá var kannað, einkum á Norð-
urlöndum, hvort falar væm til
kaups nýlegar feijur, sem hentað
gætu til þessa verkefnis. Reyndist
það ekki vera. Ein feija bauðst af
óhentugri stærð, en á mjög góðu
verði. Var þá leitað aðstoðar hjá
Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts
hf. á Akranesi til að áætla innan
hvaða kostnaðarmarka mætti smíða
nýjar feijur, einfaldar að gerð, sem
gagngert væm hannaðar til að
sinna þessu verkefni.
Með þessa vitneskju í höndum
var sett saman reiknilíkan til að
meta afkomu rekstrar af þessu tagi
miðað við mismunandi forsendur.
3. Feijur og feiju-
aðstaða
Þessi ráðagerð miðast við, að
lagður yrði vegur frá þjóðveginum
niður að sjó á hagkvæmum stað
sunnan fjarðar með bílastæðum
fyrir þá, sem bíða fars. Þar yrði
skjólgarður og flotbryggja fyrir
feijumar og sams konar mannvirki
norðan fjarðar, rétt innan við
bryggjuna á Gmndartanga. Tvær
feijur væm í fömm stöðugt frá kl.
7 að morgni til miðnættis þannig
að feija færi frá hvom landi um
sig u.þ.b. samtímis á 20 mínútna
fresti. Gert er ráð fyrir að feijumar
yrðu tvístefna þannig að þær fari
fram og aftur án þess að þurfa að
snúa og væri siglingatími 10—15
mínútur.
Nokkuð hefur verið íhugað hvort
halda þyrfti úti ferjurekstri yfir
nóttina, t.d. með annarri feijunni,
en talið er, að 10% heildammferðar-
innar falli nú á þann tíma sólar-
hrings. Ekki var gert ráð fyrir þessu
í reiknilíkaninu, en ætla má að það
skipti ekki máli fyrir útkomuna,
því að sennilegt má telja að nætur-
umferð mundi greiða breytilegan
kostnað við hana, ef af þeim rekstri
yrði.
Feijumar mundu rúma um 40
venjulega bíla, en þeim mun færri
sem hópferðabílar eða flutningabíl-
ar em stærri. Gert er ráð fyrir að
feijumar þyrftu að vera með léttri
yfírbyggingu vegna sjódrifs og með
gluggum þar eð farþegar mundu
sitja í bílum sínum á leiðinni yfir
fjörðinn. Úthafsalda nær ekki svo
langt inn í Hvalíjörð sem að Gmnd-
artanga, jafnvel í verstu veðmm.
Hins vegar getur orðið nokkur
vindbára á fírðinum. Ekki er gert
ráð fyrir að hún tefji fyrir eða
hreyfí að marki við svo stómm
skipum sem hér er rætt um.
Miðað er við, að feijurnar mundu
lengst af ársins anna allri umferð
jafnharðan, þannig að bið væri frá
því að vera engin og upp í 20 mínút-
ur, að meðaltali 10 mínútur. Á
mestu annatímum um helgar að
sumrinu má ætla að bið gæti orðið
lengri af og til, en afkastagetan
væri skv. framansögðu 120 bílar á
klst. frá hvom landi. Vegfarandi,
sem kæmi að hóflega langri biðröð
gæti að sjálfsögðu alltaf valið að
aka fyrir fjörðinn.
4. Sparnaðurog
hagkvæmni
Fyrir þá, sem em að fara að
sunnan, vestur eða norður í land
eða suður þaðan, mundi feijan
spara 50 km akstur. Ökumaður,
sem vildi nýta fetjurnar ætti þannig
aldrei að tapa tíma á því að gera
það, svo framarlega sem hann
kæmist með næstu ferð, sem fellur.
Reiknað hefur verið með feiju-
tolli, sem svarar u.þ.b. kostnaði
eiganda meðalbifreiðar, sem knúin
er bensínvél, í eldsneyti og hjól-
börðum, við að aka 50 km. Gjald
fyrir stærri bifreiðir er reiknað mun
hærra, en eftir sömu meginreglum.
Ávinningur ökumannsins væri að
losna við að aka og spamaður í
siiti á bílnum. Ekki hefur verið gert
ráð fyrir sérstöku gjaldi fyrir far-
þega. Þannig metinn væri fetjutoll-
ur fyrir venjulega fólksbifreið um
200 kr. á núverandi verðlagi, en
6—800 kr. fyrir stóra flutningabíla
og hópferðavagna.
Gert er ráð fyrir, að rúm 70%
umferðarinnar, sem nú fer fyrir
Ilvalfjörð, mundi nota feijuna. 10%
falla á nóttina eins og áður sagði,
en það sem á vantar félli út vegna
þess að menn kjósa fremur að aka
af einhveijum ástæðum, þ. á m.
vegna biðtíma á mestu annatímum.
Gert er ráð fyrir að allir flutningar
Akraborgar flyttust yfir á feijumar
og rekstur hennar legðist niður.
Þótt aukning umferðar um Hval-
íjörð hafí verið mikil og stöðug
hefur í þessum áætlunum verið
sleppt úr einu ári af þeim vexti og
einungis gert ráð fyrir 3% vexti úr
því. Ekki hefur heldur verið gert
ráð fyrir því alþekkta fyrirbæri að
umferð eykst gagngert vegna
samgöngubótar af þessu tagi. Hvort
tveggja verður að teljast borð fyrir
bám í áætluninni.
Niðurstaðan úr þessu reiknilíkani
var í stuttu máli sú, að rekstur af
þessu tagi yrði hagkvæmur frá
upphafí. Hlutafé gæti skilað góðum
arði og fyrirtækið greitt niður
skuldir á hæfilegum tíma og ríflega
vexti. Sérstaklega hefur verið skoð-
að hversu mikil áhrif það hefði á
afkomuna, ef minna af heildarum-
ferð tæki sér far með feijunum,
feijumar yrðu dýrari og rekstrar-
kostnaður hærri en áætlað. Sam-
kvæmt því stenst fyrirtækið þótt
forsendur séu gefnar vemlega
óhagstæðari en þær, sem hér hefur
verið lýst.
Þessar niðurstöður em hvorki
betri né verri en þær forsendur, sem
þær em reistar á. Hins vegar gefa
þær mjög sterkar vísbendingar um
ágæti þessa fyrirtækis.
5. Feijurekstur —
í hvers höndum?
I kynningu þessara feijuhug-
mynda fyrir samgönguráðuneyti og
Skallagrími hf. hefur beinlínis verið
farið fram á að Skatlagrímur taki
þetta verkefni að sér og hafi það
fmmkvæði, sem með þarf. Verður
að telja eðlilegt, að fyrirtækið sem
nú er næst því að veita þessa tegund
af þjónustu, færi sig um set og
veiti hina nýju þjónustu, ef það er
á annað borð skynsamleg ráðstöf-
un.
Nú er málefnum Skallagríms svo
komið fjárhagslega, að verulegrar
fjárhagslegrar endurskipulagning-
ar væri þörf áður en hægt væri að
ætlast til, að nýtt hlutafé yrði lagt
inn í fyrirtækið til að takast á við
ný verkefni. Slík endurskipulagning
yrði að fara fram á vegum ríkisins
og á þess kostnað og þannig horfst
í augu við þá rekstrarafkomu Akra-
borgarútgerðarinnar, sem menn
hafa sætt sig við undanfarin ár og
ríkissjóður og ríkisábyrgðarsjóður
hafa borið.
Eftir slíka endurskipulagningu
og með haldgóðar áætlanir fæmstu
manna í höndum, ættu að vera tök
á að safna talsverðu nýju hlutafé í
þetta fyrirtæki, þegar góð von væri
orðin til, að það yrði með alvöru-
rekstur og góða afkomu.
6. Hagsmunir í húfi
Feijurekstur á Hvalfirði er eins
og áður var sagt samgöngupólitískt
stórmál vegna þess, hversu stóran
hluta þjóðarinnar slíkur fetjurekst-
ur mundi snerta beint og óbeint.
Árið 1984 munu 325.000 bílein-
ingar samtals hafa farið veginn
fyrir HvalQörð. Er þá venjulegur
fólksbíll talin ein eining, en hóp-
ferða- og vömflutningabifreiðir
taldar 2—3 einingar eftir stærð.
Með fetjurekstri við Grundartanga
væri ökumönnum, sem nú aka fyrir
Qörðinn, gefíð færi á að spara sér
50 km akstur. Ökumönnum þeirra
80 þúsund bifreiða sem Akraborg
flytur á ári hveiju væri gefínn
kostur á annarri leið hvenær sem
er dagsins. Að vísu mundi sú leið
lengja akstur allmikils hluta þess