Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 SIEMENS SIWAMAT 276 Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gaeðin. Komið íheimsókn tíl okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. ROCOL Bor- og snittfeiti Bor- og snittolía f jótandi eða í úðabrúsum. Bor- og fræsiolía fyrir vélar með kælibúnað. Keðjufeiti í úðabrúsum. Ljós keðjufeiti fyrir matvæla-, fataiðnað og fl. Ljós smurolía í úðabrúsum fyrir matvælaiðnað, fataiðnaðog fieira. Vírafeiti f jótandi eða í úðabrúsum. Reimfeiti í úðabrúsum. Ryðolía íúðabrúsum. Köld galvanísering 1 jótandi eða í úðabrúsum. Ryðbreytir. Stöðvar ryðmyndun sem er hafin. Suðuúði. Vökvi til að úða á efni og áhöld við málmsuðu svo suðuslettur festist ekki við. Sprunguleitarkerfi . Yfirborðs efnameðferð til 1 að finna sprungur í málmum. Birgðir ávallt fyrirliggjandi. G.J. Fossberg vélaverzlun hf. Skúlagötu 63 Símar 18560-13027 tVYirtfÍðlTí 'f&Í&í 4 Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna: 11 nemendur nú á 8. starfsárí skólans ÁTTUNDA starfsár Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna er nú að hefjast. Ellefu nemendur verða við skólann í ár og koma þeir frá sjö löndum: Eþíópíu, Indónesíu, Kenýa, Mexíkó, Tansan- íu, Tyrklandi og Thailandi. í hópnum eru jarðfræðing-ar, eðlis- fræðingar og verkfræðingar, sem aUir starfa við jarðhitastofnanir og fynrtæki 1 smu landi og reynslu. Jarðhitaskólinn er rekinn innan Orkustofnunar. Kennarar við skól- ann eru annaðhvort sérfræðingar á Jarðhitadeild stofnunarinnar eða við Háskóla íslands. Eins taka verkfræðistofur og hitaveitur þátt í starfi .Jarðhitaskólans með ýms- um hætti t.d. vinna nemendur að verkefnum sem tengjast einstökum fra tveggja til átján ára starfs- jarðhitasvæðum hér á landi. Flestir nemenda skólans hafa verið styrkþegar Háskóla Samein- uðu þjóðanna, sem hefur aðsetur í Tókíó og nokkrir hafa verið á náms- og dvalarstyrkjum frá Þró- unarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Kostnaður við rekstur Jarðhita- skólans skiptist á milli íslands, sem greiða 60%, og Sameinuðu þjóð- anna, sem greiðir 40%, samtals um 10 milljónir króna á þessu ári. Forstöðumaður Jarðhitaskólans er dr. Jón Steinar Guðmundsson, verkfræðingur. Hann tekur við af dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni, jarð- fræðingi, sem hefur verið forstöðu- maður skólans frá upphafi. Ingvar Birgir er á förum til Finnlands til starfa sem aðstoðarbankastjóri við Norræna fjárfestingabankann. Jón Steinar hefur á undanfömum árum verið prófessor í jarðhitaverkfræði við Stanford-háskólann í Kaliforn- íu. Aðaluinningur ársins er húseign eftir vali á 3.500.000 íapril 1987. Auk þess eru níu toppuinningar til íbúðakaupa n 1 ákr.l. 000.000og 8 á kr. 600.000 huer. HAPPDRÆTTI f J'J Ásknftarsíminn er 83033 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.