Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 í DAG er þriðjudagur 29. apríl, sem 119. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.59 og síðdegisflóð kl. 22.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.08 og sólar- lag kl. 21.45. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 6.04 (Almanak Háskóla íslands.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 heilagfiski, 5 fæddi, 6 dáinn, 9 dvelja, 10 afa, 11 frum- efni, 12 venju, 13 sló, 15 í áttina að. 17þátttakendur. LOÐRÉTT: — 1 tvistra, 2 um- tuma, 3 fæði, 4 gat gert, 7 aular, 8 komist, 12 dráttarvinda, 14 óhreinki. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flag, 5 rist, 6 alin, 7 há, 8 asar, 11 rá, 12 fát, 14 arga, lGrakrar. LÓÐRÉTT: — 1 flagarar, 2 arinn, 3 gin, 4 strá, 7 hrá, 9 sára, 10 afar, 13 Týr, 15 GK. ÁRNAÐ HEILLA antýr Elíasson yfirhafn- sögnmaður í Vestmanna- eyjum, Asvegi 18 þar í bænum. Kona hans er Sigríð- ur Bjömsdóttir, en bæði eru þau Vestmanneyingar. Ang- antýr er að heiman. FRÉTTIR EKKI voru taldar fyrirsjá- anlegar breytingar á hita- fari á landinu í veðurfrétt- unum í gærmorgun. Nætur- frost hafði hvergi mælst á láglendi í fyrrinótt. Hiti farið niður í eitt stig á Galtarvita. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti og dálítil úrkoma. Hún hafði aftur á móti mælst mest á Hjarðar- nesi, tæplega 30 millim. eftir nóttina. Ekki var nein vorstemmning komin vest- ur í Frobisher Bay í gær- morgun snemma. Þar var þá heiðríkt og 16 stiga frost. Eins var heiðríkt í höfuðstað Grænlands, Nuuk, þar var frost 7 stig. í Þrándheimi var hiti 4 stig og í Sundsvall þriggja stiga hiti. A sunnudaginn hafði verið sólskin hér í bænum í tvær og hálfa klst. FRAMKVÆMDIR við kirkjugarða. í tilk. í Lög- birtingi frá sóknamefnd Búðakirkju á Snæfellsnesi og frá sóknamefnd Hólskirkju í Bolungarvík, segir að fyrir- hugaðar séu ýmsar lagfær- ingar og framkvæmdir við kirkjugarða þessara kirkna og þeir beðnir að hafa sam- band við sóknamefndarfor- menn, sem telja sig hafa eitt- hvað fram að færa af þessu tilefni. Sóknamefndarfor- maður Búðakirkju er Þrá- Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. (Sálm 145, 8.) inn Bjarnason í Hlíðarholti. Sóknamefndarformaður Hólskirkju er Guðmundur Hraunberg Egilsson, Vita- stíg 12. SPOEX sem em Samtök psoriasis- og exemsjúkl- inga hér í bænum hafa opnað skrifstofu á Baldursgötu 12. Er hún opin daglega milli kl. 13—17. Er nú unnið að efl- ingu samtakanna. Þeim er hér eiga hlut að máli er bent á að hafa samband við skrif- stofuna, síminn þar er 25880 eða við Dagnýju Björk Pét- ursdóttur í síma 46635. KVENNFÉL. Lágafells- sóknar heldur kvöldverðar- fund mánudagskvöldið 5. maí næstkomandi, í Hlégarði kl. 19.30. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 5. maí _nk. kl. 20.30. Frú Guðrún Asmundsdóttir leikkona kemur á fundinn og talar um Kaj Munk. Þá verður einsöngur: Sigrún Þorgeirs- dóttir söngkona syngur. Kaffi borið fram og að lokum hug- vekja sem sr. Ragnar Fjalar Lámsson flytur. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG komu að utan til Reykjavíkurhafnar Arnarfell og Jökulfell. Þá kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. í gær fór Detti- foss. Togarinn Sölvi Bjarna- son BA kom til viðgerðar. Eyrarfoss kom að utan og í gær var einnig væntanlegt að utan Disarfell. Græn- lenskur rækjutogari Helen Base kom inn og rúsneskt olíuskip kom. Arnarfell átti að fara á ströndina í gær. ÁHEITOG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: GB 100.-, SD 100.-, G 100.-, ME 100.-. Gamalt áheit 100.-, Hanna 120.-, Jóhanna 150.-, Þórður 150.-, KH 150.-, Ómerkt 150.-, GS 200.-, SB 200.-, NN 200.-, Elín 200.-, Gamalt áheit 200.-, Svava 200.-, BS 200.-, HH 200.-, ÓP 200.-, ÁJ 200.-, ÞJ 200.-, Kona 200.-, SK 200.-, Frá Dóm 200.-, 78 200.-, Á.GG 200.-, ÁÁ 200.-, Sýsí 200.-, GJ 200.-. Þessi litla dama heitir Ingi- björg Kristjánsdóttir. Hún færði Rauða krossi íslands fyrir nokkru tæplega 45 krónur sem var ágóði af hlutaveltu sem hún efndi til. C=^ Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. april til 1. maí að báóum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Sarnhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virkadagakl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36M5. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- april er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið'. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alladagafrákl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Siminner41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.