Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRtL 1986 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Maður með margra ára reynslu í sjálfstæðum bréfaskriftum (og samninga- gerð) á ensku og þýsku, tollskýrslugerð, verðútreikningum og alhliða skrifstofustörf- um óskar eftir verkefnum. Meðmæli. Upplýs- ingar eftir kl. 4 í s. 35634. Sölumaður/kona vanur/vön Óska eftir að komast í samband við sölu- mann/konu. 50% fasteignaeignahluti getur komið til greina. Heiðarleiki, stundvísi. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir nk. laugardag merkt: „Fasteign — 3462". Skálatúnsheimilið Aðstoðarstúlka óskast til starfa í eldhús á Skálatúnsheimilið á vaktir. Herbergi ef óskað er. Uppl. í síma 666946 og 666248. Forstöðumaður. Matreiðslumenn Matreiðslumenn vantar nú þegar eða eftir samkomulagi á Bolksjö Hotel, Noregi. Aðeins menn með fagbréf koma til greina. Allar nánari upplýsingar veitir Ib Wessmann, sem verður staddur á Hótel Sögu miðvikudaginn 30. apríl milli kl. 13.00 og 17.00. Bolksjö Hotel 3654 Bolksjö Norge. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Garðabær Blaðberi óskast á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. Prentarar Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til starfa og til sumarafleysinga. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-7403 Munið hina margrómuðu sumarblíðu á Aust- fjörðum. Leiðbeinandi óskast Geðverndarfélag íslands vill ráða í starf leið- beinanda á áfangastað. í starfinu felst al- mennur stuðningur og uppörvun fyrir íbúa staðarins. Vinnutími milli kl. 17.00-21.00 7 daga í viku aðra hvora viku. Uppl. gefur Einar Einarsson félagsráðgjafi, Geðdeild Landspítalans, föstudaginn 2. maí kl. 13.00-15.00 í síma 38160 (66). Húsavík Kennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 96-41660 og 96-41123. Umsóknir sendist til formanns skólanefndar Katrínar Eymundsdóttur, Ketilsbraut 20, Húsavík. Skólanefnd. Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: 1. Dyravörslu 2. eldhússstörf 3. Þjónustustörf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Uppl. á staðnum í dag og á morgun á milli kl. 4og 8. Veitingahús Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Faglærða þjóna Aldur 20-30 ára. 2. Aðstoðarfólk í sal. Aldur 20-30 ár, um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Aðeins vant fólk kemur til greina. 3. Starfsfólk við almenn eldhússtörf. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00 6 daga vikunnar. Upplýsingar gefnar á staðnum í dag þriðju- dagmillikl. 15.00-18.00. Rafeindavirkjar (Rafvirkjar) Óskum að ráða rafeindavirkja eða mann með hliðstæða menntun og reynslu til viðhalds og viðgerða á Ijósritunarvélum. Nánari uppl. gefur Grímur Brandsson (ekki í síma). T*' SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgölu 33 — Sími 20560 — Pósthöll 377 Hverfisgata 33, Reykjavík. Nýtt tækifæri Framkvæmdastjóri Stofnað hefur verið nýtt fyrirtæki í verkefna- útflutningi, lcecon hf. Stofnendur fyrirtækisins eru Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Samband íslenskra sam- vinnufélaga og Sölusamband íslenskra fisk- framleiðenda. Tilgangur fyrirtækisins er að selja öðrum þjóðum sérfræðiaðstoð og ráðgjöf, aðallega í sjávarútvegi. Þá getur sala á vélum, tækjum og búnaði tengst útflutningsstarfsemi þess, auk aðstoðar við markaðssetningu. Leitað er að framkvæmdastjóra fyrir þetta fyrirtæki. Um einstakt tækifæri er að ræða fyrir dugmikinn einstakling til að byggja upp nýja útflutningsgrein. Starfið felst í að þróa fyrirtækið frá grunni og afla markaða fyrir íslenskt hugvit og þekkingu ásamt almennri stjórnun fyrirtækis- ins. Starfið mun fyrst í stað fela í sér umtals- verð ferðalög erlendis. Væntanlegir umsækjendur skulu vera á aldr- inum 30-50 ára. Krafist er góðrar menntunar. Þekking og reynsla í sjávarútvegi, viðskipta- og markaðsmálum eræskileg. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í stjórnun og vera liprir og þægilegir í umgengni. í boði eru góð launakjör. Umsækjendur skulu skila umsóknum, ásamt ítarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf, til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 10. maí nk. merktum: „ICECON". Lítil prentsmiðja í Færeyjum vill ráða setjara í um 3ja mánaða skeið. Óskað er eftir fjöl- hæfum manni sem getur unnið sjálfstætt. Fargjöld greidd. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu FBM sími 28755 á morgun. w Ahugavert framtíð- arstarf óskast Ungur kerfisfræðingur (EDB-ASSISTENT) með góða málakunnáttu ágæta bókfærslu- þekkingu og alhliða háskólamenntun, óskar eftir áhugaverðu framtíðarstarfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Áhugi — 0666“ fyrir6. maí. Grundaskóli Akranesi Grundaskóli er grunnskóli með 6-14 ára nemendur. Okkur vantar nokkra kennara til starfa í haust m.a. tónmenntakennara, myndmenntakennara, smíðakennara, raun- greinakennara, sérkennara, bókasafnskenn- ara auk almennra kennara. Nýlegur skóli (tók til starfa 1981), sveigjanlegt skólastarf, vel búinn tækjum. Umsóknarfrestur til 15. maí. Upplýsingar veita skólastjóri, Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723, yfir- kennari, Ólína Jónsdóttir, vinnusími 93-2811, heimasími 93-1408. Hafið samband og komið og lítið á aðstæður við greiðum ferð ykkar hingað með Akraborg- inni og tökum vel á móti ykkur. Skó/astjóri. Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar við þjálfun- arstofnunina Lækjarás: 1. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild. Full staða. Starfssvið: Þjálfun og umönnun 4 einstaklinga ásamt hóp- þjálfun. staðan veitist frá 1. júní eða eftir samkomulagi. Fyrirgreiðsla er veitt vegna kostnaðar við barnagæslu. 2. Staða meðferðarfulltrúa til sumarafleys- inga. Full staða. Staðan veitist frá 1. júní eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn- arfrestur er til 8. maí nk. Nánari uppl.. veitir forstöðumaður í síma 39944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.