Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRIL1986 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Köfnun ogsvimi Samband Nauts (20. apríl—20. maí) og Tvíbura (21. maí—20. iúní). I dag ætla ég að fjalla um samband Nauts og Tvíbura. Eins og áður er flallað um hið dæmigerða fyrir merkin. Ólík merki Þessi merki eru ólík og eiga, ein sér, ekki sérlega vel saman. Nautið er stöðugt, hlédrægt, jarðarmerki og Tvíburinn er breytilegt, opið, loftsmerki. Festa/flakk Þar sem stjömuspeki er fyrst og fremst tæki til að varpa ljósi á orku okkar, til að hjálpa okkur að skilja hana betur, þýðir ólíkt eðli ekki sjálfkrafa slæmt samband. Ef við erum reiðubúin að viðurkenna og virða eiginleika hins aðilans, þó ólíkur sé, getur samband gengið vel. Og það sem meira er, ólíkt fólk getur kennt hvort öðm og vegið veikieika hvors annars upp. Svo er með Naut og Tvíbura. Nautið er fast fyrir og vill öryggi og varanleika. Það á það til að vera þijóskt og það festist stundum í sama farinu. Á hinn bóginn er það ákaflega seigt og þolinmótt og hefur úthald til margs konar verka sem grípa hug þess. Tvfburinn er breytilegur og hefur þörf fyrir fjölbreytileika og margvfslega reynslu. Hann á það til að vera fstöðulaus og hann fer iðulega úr einu í annað. Á hinn bóginn er hann fjölhæfur, lifandi og oft marg- fróður. Það er augljóst hvað í eðli þeirra getur leitt til tog- streitu. Nautið vill sitja heima, Tvíburinn fara út og athuga nýja möguleika. Nautið ein- beitir sér að ákveðnu verki en Tvíburinn skimar út um allt eftir nýjum möguleikum. Hins vegar er jafnauðvelt að sjá hvemig þau geta vegið hvort annað upp. Nautið gefur stöð- ugleika og úthald. Tvíburinn sveigjanleika og líf. Léttleiki og þyngsli Nautið er hlédrægt merki, það er varkárt og fhaldssamt og einblínir gjaman á nánasta umhverfi sitt. Tvíburinn er hins vegar opinn og horfir út, hefur áhuga á umhverfinu í vfðari skilningi. Hann er opinn og léttur persónuleiki, en Nautið frekar þungt og alvömgefið. Hugmynd og hagnýti Nautið er jarðbundið merki. Það trúir því sem það sér og getur snert á og er lítið fyrir óhagnýtar vangaveltur. Tví- burinn er félags- og hug- myndamerki. Hann ' hefur áhuga á því að leika sér með orð og hugmyndir sem ekki þurfa endilega að leiða til neins sérstaks. Hann vill hitta fólk og ræða um menn og málefni, á meðan Nautið vill vinna að einu ákveðnu málefni. Einn stærsti áreksturinn á milli þeirra er því félagslegur og hugmyndalegur. Nautið telur vangaveltur Tvíburans til einskis ef þær leiða ekki til framkvæmda. Tvíburanum aftur á móti finnst það tak- markandi að binda sig við ffamkvæmd einnar hugmynd- ar. Tvíburinn getur fengið köfnunartilfinningu f návist Nautsins, sem aftur á móti fær afleitt svimakast þegar það reynir að fylgja Tvíburanum eftir. Þetta er því samband sem krefst vinnu. Þau þurfa að leggja töluvert á sig til að skilja hvort annað. Því er hætt við að samband þeirra gangi ekki áfallalaust. Ef þau ná saman og virða hvort annað geta þau hins vegar gefið hvort öðru margt. X-9 ’tíV/tPER þ£7Tf/l&fr72/#M- - \ fÍFi AP MLA ? CMVU Klng Fealnres S/ndicate. Inc World DYRAGLENS i VEGNA pESS A9> LÍKLE6A EfSTU BÖINM AÐ ÉTA X>A / Ai I A I -------J 2 ~Y í' 1985 Tfibone Media Sennce*. Inc ^PÖff ! é&' HÉLT A9 t«E> V/ÆI2I KANAiSKI eiTTH\JA9(K9 Mcns —v-------^ Q22Í m í íi i V h; LJOSKA É<3 ÆTLA AO rÁ POTT- ) STEItClNð. KJEI.AWNARSy mA ÉG Hsyw HJÁ þ’ÉK ? J HVAPER i MATINN i KV/ÖLD GÆSKAN.'T POTT- STEIK HAFOU PAE> -v KALFAGOLLASIEy ÞAK SKALL T| HuRD NÆRRI,1 ( HAFA OKP<E> \H/eujM Jy /hejrj hattar. \ 'OG/eF-A M ” __ iQr r^Ti L ::::::::::::::::::: 10MMI OG JENNI ~7 IAV ' /, * ::::::::::::::::: ■ FERDINAND SMÁFÓLK IF I START TO FALL ASLEEP TOPAX MARCIETAP ME WITH YOUR RULER... TC Ef ég ætla að sofna útaf I dag skaltu dangla f mig með reglustikunni þinni, Magga... Ég sagði „dangla“ ekki „lemja!“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einstaka pörum í A/V gafst tækifæri til að ná glæsilegri vöm gegn fjórum hjörtum í spili 94 á íslandsmótinu í tvímenn- ingi, sem fram fór um helgina. Suður gefur; enginn í hættu. Norður ♦ D32 VÁ72 ♦ ÁK9 ♦ KG109 Vestur ♦ Á1064 ¥K83 ♦ 1063 ♦ ÁD6 Austur ♦ KG9 ♦ 95 ♦ 87 ♦ 875432 Suður ♦ 875 ♦ DG1064 ♦ DG542 ♦ - þannig. Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — _ Pass 1 lauf 1 grand 3 lauf 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Allir pass Eftir sagnir þóttist vestur viss um að noiður ætti kóng eða KG í laufi, en suður eitt eða ekkert lauf. Laufútspil kom þvi ekki til greina. Tígull og tromp virtust lika tilgangslaus útspil, svo vest- ur valdi spaðann, lítinn spaða réttara sagt, ef KG skyldi koma upp í blindum. Það reyndist frábærlega vel héppnað útspil, og það eina sem gefur möguleika á að hnekkja spilinu. Austur getur nú tekið á gosa og kóng í spaða og spilað þriðja spaðanum á ás vesturs. Vömin hefur fengið þijá slagi og þann Qórða má nú búa til með því að spila 13. spaðanum út í þrefalda eyðu! Austur sting- ur með níunni og þvingar suður til að trompa yfir. En þar með hefur vestur líka tryggt sér slag átromp. Það er skemmst frá því að segja að þessi vöm fannst ekki við borðið, en spilið er jafn fal- legt fyrir það. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti í Luzem í Sviss í vetur kom þessi staða upp í skák ungverska stórmeistar- ans Sax, sem hafði hvítt og átti leik og V-Þjóðverjans Kinder- mann. tó. 'V 35. Rxc6! (Vinnur tvö peð, því 35. — Hxc6? gengur ekki vegna <,/% 36. Dc4 og Hd5 verður ekki bjarg- að) 35. — Da6, 36. Rxa5 — He2, 37. Db4 og hvítur vann auðveld- lega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.