Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAtíUR 29. APRÍL 1986 51 Ovenjulegij blómanottaG Gagnkvæm aðdáun Meðlimir bresku konungsfjöl- skyldunnar eru ekki vanir Ágæt hugmynd úr öðrum garði.JJ Menn reka gjarnan upp stór augu, er þeir ganga fram hjá garði Izod-hjónanna. éíé m Eftir því sem almanakið segir okkur er komið sumar og flest- ir eru famir að vinna í görðurn sín- um. Garðyrkjumaður nokkur í Englandi, sem kominn er á eftir- laun, hóf að planta blómum sínum í hin margvíslegustu ílát. Hann byrjaði á gömlum skó, síðan notaði hann meira af skófatnaði, allskyns krukkur, katla og potta, svo ekki sé minnst á gömul klósett. Hvað sem mönnum finnst um þessar hugmyndir, þá vekja þær óneitan- lega athygli á því, að vel getur farið á að nota fleira en venjulega blóma- potta og ker undir blóm. Skórinn sem fyrst var notaður, sinnir enn hinu nýja hlutverki. Eftir að hitabrúsa og þess háttar þraut, fékk Izod nýja hugmynd. COSPER — Hvertferðusjálf ífríoghvenær? að gefa eiginhandaráritanir og því ráku allir upp stór augu er ballet- dansarinn Mikhail Baryshnikov rétti Díönu krónprinsessu blað og penna við móttöku nýverið og bað hana um að skrifa nafnið sitt. En hún brosti bara og varð við bón hans, öllum viðstöddum til mikillar furðu. Er hún rétti Baryshnikov blaðið sagðist hún vera að endur- gjalda greiða, því fyrir nokkrum árum þegar hún hefði staðið í hópi aðdáenda hans fyrir utan Covent Garden hefði hann gefið sér eigin- handaráritun. Bingó — Bingó Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30. Bifreið í aðalvinning Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. Stjórnin ATLAS COPCO LOFDRIFIN HANDVERKFÆRI ☆ Borvélar ☆ Slfplvélar ☆ Herzluvélar * Gjallhamrar ☆ Brothamrar ☆ Ryðhamrar ☆ Frœsarar ☆ Loftbyssur ☆ Sagir ☆ Klippur ☆ Máln.sprautur ☆ Sandblásturstœki ☆ Fylgihlutir BETRI ÁRANGUR MEÐ Öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiðnað 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. Fyrirtæki með framleiðslu er JUlasCopco tryggir þér bætta arðsemi og JUlasCopco góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur (2>landssmiðjan hf. V /I |A> e/^ATi I 1 o f-N i—v MI, ISÓLVHÓISGÖTU 13 - REYKJAVÍK SlMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.