Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 Birt vegna mistaka GREIN Sigþrúðar Ingimundar- ust ekki í Mbl. Svo var um grein dóttur í blaðinu sl. miðvikudag Sigþrúðar, og reiknaði hún ekki birtist þar vegna mistaka. Greinin með birtingu hennar. Það voru barst blaðinu í marsmánuði og mistök blaðsins að greinin birtist höfundi þá skýrt frá þeirri reglu engu að síður og löngu seinna. blaðsins að greinar, sem jafnframt Er beðist velvirðingar á því. væru sendar öðrum blöðum, birt- Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstíasi Sími 26650, 27380 Barónsstígur. 60 fm íb. í nýju húsi. Sala eða skipti á stærra. Boðagrandi. Glæsileg 65 fm íb. Sala eða skipti á stærra. Skipholt. Einstaklega smekkleg 2ja herb. íb. Verð 1100 þús. Selvogsgata Hfn. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Öll endurn. V. 1550 þ. Klapparstígur. 65 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1350 þús. 3ja herb. Suðurbraut Hfn. Mjög góð ca. 75 fm ib. á 2. hæð. V. 1650 þ. Búðargerði. Sérstaklega góð ca. 80 fm íb. Verð 1700 þús. Garðavegur Hfn. Mjög góð íb. á 1. hæð. Sérinng. Verð 1650 þ. Kríuhólar. Ca 90 fm íb. á 4. hæð. Verð 1800-1850 þús. Gnoðarvogur. 75 fm endaíb. á 3. hæð. Verð 1750-1800 þús. 4ra-6 herb. Háaleitisbraut. 4ra-5 herb. 120 fm íb. með bílsk. Verð 2,8 millj. Lindarhvammur Hfn. 3ja-4ra herb. mjög góð 117 fm ib. á 2. hæð í þríbýlish. Bílsk. Verð 2,5-2,6 millj. Rauðalækur. Ágæt 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Sérinn- gangur. Bílskúrsréttur. Hrafnhólar. 115 fm góð ib. á 7. hæð ásamt bílsk. Verð 2,5 millj. Grettisgata. Góð íbúð á 1. hæð. Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð 115 fm ib. á 2. hæð ásamt bíl- skýli. Laus. Verð 2,4 millj. Hverfisgata. 86 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Einbýlis- og raðhús í Lundunum Gb. Ca 135 fm einbhús ásamt mjög stórum bílskúr. Verð 5 millj. Næfurás. 250 fm raðhús. Ein- staklega smekklegar innr. og gott skipulag á húsinu. Besta útsýnið íÁsnum. Njálsgata — steinhús. Kj., tvær hæðir og ris. Uppl. á skrifst. Verslanir. Góð húsgagna- verslun á góðum stað í bænum. Uppl. á skrifst. Raftækja- og búsáhaldaverslun. Uppl. á skrifst. Á Suðurnesjum Ódýrar íbúðir í Keflavík og Grindavík. Sumar lausar strax. Lögm.: Högni Jónsson hdl. Raðhús — Neðstaleiti 206 fm glæsilegt nýtt raðhús á 2. hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, að mestu fullgert. Lóð frágengin. Húsið er nú innr. sem 2 íbúöir. Einkasala. Einbýlishús — Vesturbær 180 fm mjög fallegt einbýlishús við Nesveg á 2 hæðum ásamt bílskúr. Á neðri hæð eru 4-5 svefnherb., baðherb., þvotta- herb. og geymsla. Á efri hæð eru rúmgóðar stofur, hjóna- herb., eldhús og baðherb. Stór- ar suöursvalir. Fallegur garður. LAgnar Gústafsson hrl.,j ?Eiríksgötu 4. 'Málflutnings- og fasteignastofa 68 88 28 Orrahólar Lítil einstaklingsíb. á jarðh. í fjölbýlish. Nýjar innr. Laus. Hagstæð kjör. Seilugrandi 70 fm falleg íb. á 1. hæð í fjölb. Vandaðar innr. Ákv. sala. Akranes 3ja herb. falleg íb. í nýlegri blokk. Mikið úts. Ákv. sala. Grænahlíð — sérhæð 150 fm góð neðri sérh. í þríb- húsi. íb. skiptist m.a. í 4 svherb. þar af 1 forstofuherb. Góður bílsk. Klyfjasel — einbýli Glæsil. einbýlish. Kj., hæð og ris. Innr. í sérflokki. Húsið er nær fullb. Mögul. á tveimur íb. í húsinu. Ákv. sala. Akurholt — Mosfellssv. 132 fm fallegt einbýlish. á einni hæð. 40 fm bílsk. Stór lóð. Bein sala eða skipti á stærra húsi í Mosfellssv. eða Reykjavík. Einbýli — Mosfellssv. 165 fm nýlegt einbýlish. ásamt 50 fm bílsk. Húsið er ekki fuilb. Fallegur og friðsæll staður við þéttbýlið. INGILEIFUR EINARSSON lóggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 32 Gnoðarvogur — 2ja herb. — í sérflokki Sérstaklega falleg ný standsett íb. á 3. hæð í blokk. Allar innr. nýjar. Mjög góð sameign. íb. í sérflokki. Hagst. lán áhvílandi. Engihjalli — 3ja herb. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk við Engihjalla. Gott út- sýni. Þvottaherb. á hæö. íb. er laus og til afh. eftir samkomulagi. Seláshverfi — raðhús — í smíðum Um 200 fm raðhús á mjög góðum útsýnisstað. Húsið eru frág. að utan og fokhelt að innan. Til afh. strax. Mjög hagstætt verð. Garðabær — miðbær — í smíðum Glæsil. 4ra herb. íb. í fallegu 6 íb. húsi við Hrísmóa. íb. fylgir innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan tilb. u. trév. að innan. Ath. aðeins ein íb. eftir til afh. i maf mán. 4ra-5 herb. m. bílsk. óskast Vantar 4ra-5 herb. sérhæð eða góða íb. helst m. bílsk. Æskileg staðsetning Lækir, Teigar eða Heimahverfi. E&gnahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Vicforsson viöskiptafr. Hverfisgótu76 Frank Finlay í hlutverki sérkennilegs vísindamanns skoðar eitt af fórnarlömbum geimvampýranna í Lifeforce. Heimsókn frá halasljörnunni Kvikmyndir Árni Þórarinsson Regnboginn: Ógn hins óþekkta — Lifeforce ☆ ☆ Bresk—bandarísk. Árgerð 1985. Handrit: Dan O’Bannon, Don Jakoby, eftir skáldsögu Colins Wilson. Leikstjóri: Tobe Hooper. Aðalhlutverk: Steve Railsback, Colin Firth, Frank Finlay, Mathilda May. Eftir að Tobe Hooper var búinn að leikstýra fjöldamorðum Vest- ur—Islendingsins Gunnars Hans- en í The Texas Chainsaw Massac- re árið 1974, þá nýskriðinn úr kvikmyndaskóla, þóttust speking- ar vestra hafa fundið nýjan frels- ara fyrir hrollvekjuna. Og myndin sú er reyndar komin í hóp sígildra hryllingsmynda. En hún hafði ekki fyrst og fremst áhrif á gömlu, breyttu hrollvekjuhefðina, heldur lagði hún grunninn að nýrri hefð, — ofbeldismyndinni sem svo hefur verið kölluð. Ofbeldismynd- in telur sitt æðsta takmark vera eins ógeðslegar limlestingar og blóðsúthellingar og tæknin hverju sinni leyfir. Nú eru keðjusagar- morð hins vestur—íslenska bijá- læðings í Texas álíka ógnvekjandi og Stundin okkar miðað við þau ósköp sem á eftir hafa komið. Hooper hefur sjálfur haldið áfram þeirri iðn sinni að hræða líftóruna úr bíógestum og náði hvað bestum árangri með Polter- geist, sem var þó mun mildilegri og siðmenntaðri en fyrri blóðorg- íur hans, enda unnin undir föður- legum handatjarðri Stevens Spiel- berg sem helst framleiðir ekki aðrar bíómyndir en þær sem gull- tryggt _er að öll fjölskyldan komist inn á. í nýjustu mynd sinni, Life- force, sem Regnboginn sýnir nú, er Tobe Hooper á hinn bóginn kominn í allt annan félagsskap, þ.e. ísraelsku bíókónganna Golan og Globus í Cannon-félginu. Og þar er nú ekki reynt að hafa taumhald á ofbeldinu. Lifeforce er dálítið undarleg samsuða úr sígildum vísindaskap á borð við Innrásina frá Mars um yfirvofandi útrýmingu jarðarbúa af völdum fjandsamlegra gesta utan úr geimnum, nýtískulegri ofbeldismynd með feikilega tæknivæddum manndrápum, og gamaldags blóðsugumynd frá gullöld Hammerfélagsins breska: Geimskip sem rannsakar Halley- halastjörnun snýr aftur til jarðar með útbrunna áhöfn (bókstaflega) og þrjá nakta mannslíkama sem síðan rakna við og halda berrass- aðir á vit nýrra ævintýra með því að sjúga lífsorkuna úr granda- lausum borgurum í London sem á vegi þeirra verða. Það eru ótal göt á málatilbúnaði handritsins — til dæmis hverfa tvær geimvampýrumar nánast sporlaust en sú þriðja, kvenkyns, fær alla athyglina — persónurnar em einkar ... tja . . . eigum við að segja blóðlausar? Og leikmynd- in af London er ansi ósannfær- andi. Það má því þakka yfírmáta flinkri mynd- og hljóðstjóm Hoo- pers og tæknibrellum Johns Dykstra hversu grípandi ófögnuð- urinn er. Lifeforce er umfram allt öflug effektahrollvekja, þar sem mannslíkaminn er teygður og togaður og sprengdur í loft upp og út úr honum ganga til skiptis blóðbunur eða lífsorkan sjálf með miklum ljósagangi og eldglæring- um. jé_ * ♦ _♦_ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ — Enn gagnlegri og dýrmætari en áður Encydopædia Brítannica — bókasafnið, sem aldrei lokar — 32 stór bindi, yfir 30.000 bls., + nýja árbókin 1986, sem inniheld- ur nú „World Data“. Fjórða sending af 1985 útgáfunni er uppseld. Fyrsta sending af 1986 prentuninni kemur í byrjun maí. Verð kr. 52.600.-, útborgun kr. 14.100.- og kr. 3.500.- á mánuði (11 mán.) + vextir. Staðgreiðsluverð kr. 49.970.- Tilboð: Þeir sem panta fyrir 6. maífá 5% aukaafslátt. Tryggið ykkur þessa tímamótaútgáfu á hagstæðu verði. Fjárfesting sem vit er í. Póstsendum litmyndaskreyttan upplýsingabækling. f Bergstaðastræti 7, sími 12030.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.