Morgunblaðið - 29.04.1986, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986
Birt vegna mistaka
GREIN Sigþrúðar Ingimundar- ust ekki í Mbl. Svo var um grein
dóttur í blaðinu sl. miðvikudag Sigþrúðar, og reiknaði hún ekki
birtist þar vegna mistaka. Greinin með birtingu hennar. Það voru
barst blaðinu í marsmánuði og mistök blaðsins að greinin birtist
höfundi þá skýrt frá þeirri reglu engu að síður og löngu seinna.
blaðsins að greinar, sem jafnframt Er beðist velvirðingar á því.
væru sendar öðrum blöðum, birt-
Eignaþjónustan
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstíasi
Sími 26650, 27380
Barónsstígur. 60 fm íb. í nýju
húsi. Sala eða skipti á stærra.
Boðagrandi. Glæsileg 65 fm íb.
Sala eða skipti á stærra.
Skipholt. Einstaklega smekkleg
2ja herb. íb. Verð 1100 þús.
Selvogsgata Hfn. 2ja herb. íb.
á 3. hæð. Öll endurn. V. 1550 þ.
Klapparstígur. 65 fm íbúð á 2.
hæð. Verð 1350 þús.
3ja herb.
Suðurbraut Hfn. Mjög góð ca.
75 fm ib. á 2. hæð. V. 1650 þ.
Búðargerði. Sérstaklega góð
ca. 80 fm íb. Verð 1700 þús.
Garðavegur Hfn. Mjög góð íb.
á 1. hæð. Sérinng. Verð 1650 þ.
Kríuhólar. Ca 90 fm íb. á 4.
hæð. Verð 1800-1850 þús.
Gnoðarvogur. 75 fm endaíb. á
3. hæð. Verð 1750-1800 þús.
4ra-6 herb.
Háaleitisbraut. 4ra-5 herb. 120
fm íb. með bílsk. Verð 2,8 millj.
Lindarhvammur Hfn. 3ja-4ra
herb. mjög góð 117 fm ib. á
2. hæð í þríbýlish. Bílsk. Verð
2,5-2,6 millj.
Rauðalækur. Ágæt 5-6 herb.
íbúð á tveimur hæðum. Sérinn-
gangur. Bílskúrsréttur.
Hrafnhólar. 115 fm góð ib. á 7.
hæð ásamt bílsk. Verð 2,5 millj.
Grettisgata. Góð íbúð á 1. hæð.
Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð
115 fm ib. á 2. hæð ásamt bíl-
skýli. Laus. Verð 2,4 millj.
Hverfisgata. 86 fm 4ra herb. íb.
á 3. hæð.
Einbýlis- og raðhús
í Lundunum Gb. Ca 135 fm
einbhús ásamt mjög stórum
bílskúr. Verð 5 millj.
Næfurás. 250 fm raðhús. Ein-
staklega smekklegar innr. og
gott skipulag á húsinu. Besta
útsýnið íÁsnum.
Njálsgata — steinhús. Kj., tvær
hæðir og ris. Uppl. á skrifst.
Verslanir. Góð húsgagna-
verslun á góðum stað í bænum.
Uppl. á skrifst. Raftækja- og
búsáhaldaverslun. Uppl. á
skrifst.
Á Suðurnesjum
Ódýrar íbúðir í Keflavík og
Grindavík. Sumar lausar strax.
Lögm.: Högni Jónsson hdl.
Raðhús — Neðstaleiti
206 fm glæsilegt nýtt raðhús á
2. hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr, að mestu fullgert. Lóð
frágengin. Húsið er nú innr.
sem 2 íbúöir. Einkasala.
Einbýlishús — Vesturbær
180 fm mjög fallegt einbýlishús
við Nesveg á 2 hæðum ásamt
bílskúr. Á neðri hæð eru 4-5
svefnherb., baðherb., þvotta-
herb. og geymsla. Á efri hæð
eru rúmgóðar stofur, hjóna-
herb., eldhús og baðherb. Stór-
ar suöursvalir. Fallegur garður.
LAgnar Gústafsson hrl.,j
?Eiríksgötu 4.
'Málflutnings-
og fasteignastofa
68 88 28
Orrahólar
Lítil einstaklingsíb. á jarðh. í
fjölbýlish. Nýjar innr. Laus.
Hagstæð kjör.
Seilugrandi
70 fm falleg íb. á 1. hæð í fjölb.
Vandaðar innr. Ákv. sala.
Akranes
3ja herb. falleg íb. í nýlegri
blokk. Mikið úts. Ákv. sala.
Grænahlíð — sérhæð
150 fm góð neðri sérh. í þríb-
húsi. íb. skiptist m.a. í 4 svherb.
þar af 1 forstofuherb. Góður
bílsk.
Klyfjasel — einbýli
Glæsil. einbýlish. Kj., hæð og
ris. Innr. í sérflokki. Húsið er
nær fullb. Mögul. á tveimur íb.
í húsinu. Ákv. sala.
Akurholt — Mosfellssv.
132 fm fallegt einbýlish. á einni
hæð. 40 fm bílsk. Stór lóð. Bein
sala eða skipti á stærra húsi í
Mosfellssv. eða Reykjavík.
Einbýli — Mosfellssv.
165 fm nýlegt einbýlish. ásamt
50 fm bílsk. Húsið er ekki fuilb.
Fallegur og friðsæll staður við
þéttbýlið.
INGILEIFUR EINARSSON
lóggiltur fasteignasali
Suðurlandsbraut 32
Gnoðarvogur — 2ja herb. — í sérflokki
Sérstaklega falleg ný standsett íb. á 3. hæð í blokk. Allar innr.
nýjar. Mjög góð sameign. íb. í sérflokki. Hagst. lán áhvílandi.
Engihjalli — 3ja herb.
Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk við Engihjalla. Gott út-
sýni. Þvottaherb. á hæö. íb. er laus og til afh. eftir samkomulagi.
Seláshverfi — raðhús — í smíðum
Um 200 fm raðhús á mjög góðum útsýnisstað. Húsið eru frág.
að utan og fokhelt að innan. Til afh. strax. Mjög hagstætt verð.
Garðabær — miðbær — í smíðum
Glæsil. 4ra herb. íb. í fallegu 6 íb. húsi við Hrísmóa. íb. fylgir innb.
bílsk. Afh. fullfrág. að utan tilb. u. trév. að innan. Ath. aðeins ein
íb. eftir til afh. i maf mán.
4ra-5 herb. m. bílsk. óskast
Vantar 4ra-5 herb. sérhæð eða góða íb. helst m. bílsk. Æskileg
staðsetning Lækir, Teigar eða Heimahverfi.
E&gnahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Vicforsson viöskiptafr.
Hverfisgótu76
Frank Finlay í hlutverki sérkennilegs vísindamanns skoðar eitt
af fórnarlömbum geimvampýranna í Lifeforce.
Heimsókn frá
halasljörnunni
Kvikmyndir
Árni Þórarinsson
Regnboginn: Ógn hins óþekkta
— Lifeforce ☆ ☆
Bresk—bandarísk. Árgerð
1985. Handrit: Dan O’Bannon,
Don Jakoby, eftir skáldsögu
Colins Wilson. Leikstjóri: Tobe
Hooper. Aðalhlutverk: Steve
Railsback, Colin Firth, Frank
Finlay, Mathilda May.
Eftir að Tobe Hooper var búinn
að leikstýra fjöldamorðum Vest-
ur—Islendingsins Gunnars Hans-
en í The Texas Chainsaw Massac-
re árið 1974, þá nýskriðinn úr
kvikmyndaskóla, þóttust speking-
ar vestra hafa fundið nýjan frels-
ara fyrir hrollvekjuna. Og myndin
sú er reyndar komin í hóp sígildra
hryllingsmynda. En hún hafði
ekki fyrst og fremst áhrif á
gömlu, breyttu hrollvekjuhefðina,
heldur lagði hún grunninn að nýrri
hefð, — ofbeldismyndinni sem svo
hefur verið kölluð. Ofbeldismynd-
in telur sitt æðsta takmark vera
eins ógeðslegar limlestingar og
blóðsúthellingar og tæknin hverju
sinni leyfir. Nú eru keðjusagar-
morð hins vestur—íslenska bijá-
læðings í Texas álíka ógnvekjandi
og Stundin okkar miðað við þau
ósköp sem á eftir hafa komið.
Hooper hefur sjálfur haldið
áfram þeirri iðn sinni að hræða
líftóruna úr bíógestum og náði
hvað bestum árangri með Polter-
geist, sem var þó mun mildilegri
og siðmenntaðri en fyrri blóðorg-
íur hans, enda unnin undir föður-
legum handatjarðri Stevens Spiel-
berg sem helst framleiðir ekki
aðrar bíómyndir en þær sem gull-
tryggt _er að öll fjölskyldan komist
inn á. í nýjustu mynd sinni, Life-
force, sem Regnboginn sýnir nú,
er Tobe Hooper á hinn bóginn
kominn í allt annan félagsskap,
þ.e. ísraelsku bíókónganna Golan
og Globus í Cannon-félginu. Og
þar er nú ekki reynt að hafa
taumhald á ofbeldinu.
Lifeforce er dálítið undarleg
samsuða úr sígildum vísindaskap
á borð við Innrásina frá Mars um
yfirvofandi útrýmingu jarðarbúa
af völdum fjandsamlegra gesta
utan úr geimnum, nýtískulegri
ofbeldismynd með feikilega
tæknivæddum manndrápum, og
gamaldags blóðsugumynd frá
gullöld Hammerfélagsins breska:
Geimskip sem rannsakar Halley-
halastjörnun snýr aftur til jarðar
með útbrunna áhöfn (bókstaflega)
og þrjá nakta mannslíkama sem
síðan rakna við og halda berrass-
aðir á vit nýrra ævintýra með
því að sjúga lífsorkuna úr granda-
lausum borgurum í London sem
á vegi þeirra verða.
Það eru ótal göt á málatilbúnaði
handritsins — til dæmis hverfa
tvær geimvampýrumar nánast
sporlaust en sú þriðja, kvenkyns,
fær alla athyglina — persónurnar
em einkar ... tja . . . eigum við
að segja blóðlausar? Og leikmynd-
in af London er ansi ósannfær-
andi. Það má því þakka yfírmáta
flinkri mynd- og hljóðstjóm Hoo-
pers og tæknibrellum Johns
Dykstra hversu grípandi ófögnuð-
urinn er. Lifeforce er umfram allt
öflug effektahrollvekja, þar sem
mannslíkaminn er teygður og
togaður og sprengdur í loft upp
og út úr honum ganga til skiptis
blóðbunur eða lífsorkan sjálf með
miklum ljósagangi og eldglæring-
um.
jé_ * ♦ _♦_ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦
— Enn gagnlegri og dýrmætari en áður
Encydopædia
Brítannica
— bókasafnið, sem aldrei lokar —
32 stór bindi, yfir 30.000 bls., + nýja árbókin 1986, sem inniheld-
ur nú „World Data“.
Fjórða sending af 1985 útgáfunni er uppseld.
Fyrsta sending af 1986 prentuninni kemur í byrjun maí.
Verð kr. 52.600.-, útborgun kr. 14.100.- og kr. 3.500.- á mánuði
(11 mán.) + vextir. Staðgreiðsluverð kr. 49.970.-
Tilboð: Þeir sem panta fyrir 6. maífá 5% aukaafslátt.
Tryggið ykkur þessa tímamótaútgáfu á hagstæðu verði.
Fjárfesting sem vit er í.
Póstsendum litmyndaskreyttan upplýsingabækling.
f
Bergstaðastræti 7,
sími 12030.