Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.04.1986, Blaðsíða 43
i __________Brids___________ Arnór Ragnarsson Húsakaupssjóður Bridssambandsins (Guðmundarsjóður) Bridssamband íslands er þessa dagana að undirbúa útsendingu gjafabréfa til allra meðlima innan Bridssambands íslands. Þau eru tvenns konar, annars vegar 10.000 króna bréf til 3 ára með fjórum gjalddögum, vaxtalaust og óverð- tryggt, fyrsti gjalddagi 15. ágúst 1986, og hins vegar óbundin bréf (án upphæðar). Stofnaður hefur venð sérstakur hlaupareikningur í Útvegsbanka Islands — aðalbanka —, nr. 5005, í þessu skyni, sem ber nafn Guð- mundar Kr. Sigurðssonar. Eins og kunnugt er gaf hann íbúð sína til bridshreyfingarinnar í landinu, til að efla og hvetja það starf sem í gangi er. Miklar skuldbindingar fylgja slíku framtaki, að koma þaki yfír starfsemi Bridssambands íslands. Okkar hlutur í sameiginlegum kaupum BSÍ og Reykjavíkurborgar, er yfir 5 milljónir króna. Það gefur því augaleið, að bridsfólk í landinu og aðrir velunnarar íþróttarinnar verða að taka á honum stóra sinum og vera með í þessu átaki. Margt smátt gerir eitt stórt, þótt stór hlutur Guðmundar sé tekinn með í dæmið. Enda á sá hlutur eftir að stækka verulega. Skráðir meðlimir Bridshreyfing- arinnar mega eiga því von á því, að fá heimsent umrætt gjafabréf. Vinsamlegast fyllið það út og end- ursendið til Bridssambandsins. Um framhaldið sér Útvegsbanki ís- lands. Bridssamband íslands mun koma upp sérstökum áheita(stuðnings) lista veggskreytingu í húsnæðinu í Sigtúni 9, þar sem nöfti allra stuðn- ingsmanna og fyrirtækja munu sóma sér um ókomna framtfð (án styrkupphæðar). Einnig má hafa samband við skrifstofu Bridssambands s: 91- 18350, milli kl. 13—16, misfarist heimsending eða vilji einhver Svæðisfundur stjórn- ar LH í Búðardal: Fyrri reglur um fjölda keppenda gildi á landsmóti MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt sem gerð var á svæðisfundi stjómar Land- sambands hestamannafélaga f Búðardal, 13. aprB sfðastliðinn: „Svæðisfundur stjómar LH og hestamannafélaganna Glaðs, Kinnskæs og Blakks, haldinn í Dalabúð, Búðardal, 13. apríl 1986, lýsir óánægju sinni með ákvörðun framkvæmdanefndar, sem ákveður fjölda góðhesta í A- og B-flokki og unglingaflokkum á landsmótið í sumar. Fundurinn beinir því til stjómar LH að hún beiti sér fyrir því að fallið verði frá ákvörðun fram- kvæmdanefndar, þar sem vitneskja um ofanritað barst alltof seint til félaganna og fyrri reglur um fjölda keppenda verði aftur upp teknar við val á nk landsmót." Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986 43 styrkja málefnið án þess að vera á skrá hjá okkur. Tökum á með Guðmundi Kr. Sigurðssyni. Bridsfélag- Breiðfirðinga Nýlokið er 3ja kvölda Michell- tvímenningi hjá félginu. Efsta skor síðasta kvöldið hlutu: N — S 1. Karen — Þorvaldur Óskarsson 2. Bragi Erlendsson 439 — Ríkarður Steinbergsson 3. Jóhann Jóhannsson 423 — Kristján Sigurgeirsson 4. Birgir Sig^urðsson 420 — Hjörtur 5. Halldór Jóhannsson 419 — Ingvi Guðjónsson 392 A —V Gunnar Þorkelsson — Bergsveinn Breiðfjörð 425 Baldur Asgeirsson — Magnús Halldórsson 424 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 413 Þorvaldur Matthíasson — S vava Ásgeirsdóttir 410 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 401 Næsta fimmtudag, þann 1. maí, verður ekki spilað hjá Breiðfirðing- um en föstudaginn 2. maí verður haldin árshátfð deildarinnar í Hreyf- ilshúsinu. Hefst árshátíðin kl. 20.30 með félagsvist í léttum dúr, þannig að allir makar sem ekki spila geti verið með, og átt möguleika á að vinna til verðlauna. Siðan verða afhent verðlaun fyrir keppnir vetr- arins og að því búnu verður stiginn dans fram eftir nóttu. Er allt brids- áhugafólk eindregið hvatt til að fjölmenna. Pyrirhugað er að spila eins kvölds tvímenningskeppnir á fímmtudags- kvöldum í maí, fram undir þann tíma er „sumarbrids" hefst. Þessi pör urðu þvi efst: Stig: 1. Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson 1290 2. ÞorvaMur Matthíasson — Svava Ásgeirsdóttir 1268 3. Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 1251 4. Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 1236 5. Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 1197 6. Gunnar Þorkelsson — Bergsveinn BreiðQörð 1190 7. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 1189 8. Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 1169 Frá Bridsfélagi Kópavogs Board-a-match-keppni félagsins lauk sl. fímmtudag. Þetta var jöfn og spennandi keppni þar sem 5 sveitir börðust um efstu sætin til síðasta spils. Úrslit urðu stig: 1. Sveit Guðm. Theódórss. 103 2. Gríms Thorarensen 102 3. Ármanns J. Lárussonar 101 4. Ragnars Jónssonar 101 5. Jóns Andréssonar 99 Næsta keppni verður þriggja kvölda tvímenningur og hefst hann fimmtudaginn 1. maí nk. kl. 8.45. Þú misskilur aldrei Wang PC, Einu tölvuna á markaðinum með alíslenskt lyklaborð. A Wang PC eru allir lyklamlr á íslensku - líka skipunar- og aðgerðarfyklamir. Að þessu leyti hefur Wang PC algera sérstöðu á íslenska tölvumarkaðinum. Að sjálfsögðu eru allar skjamyndimar einnig á íslensku og í fullkomnu samræmi við lyklaborðið. J Af þessu leiðir aö einstaklega auðvelt er að læra á og vinna með Wang PC. Vaimyndir á íslensku gera alla vinnslu mjög einfalda. Wang PC er auk þess ein hraðvirkasta PC tölvan sem hér er til sölu og með einstaka stækkunarmoguleika. Einnota Wang PC má breyta í fjölnotenda Wang APC með einföldum hætti og ná þannig fram rúmlega 100% aukningu á afköstum. I því felst mikill spamaður þegar til lengri tíma er litið. Einnig er sama lyklaborðið á öllum Wang tölvum og er það mikill kostur þegar skipt er frá einni tölvu til annarrar. Hundmð þrautreyndra forrita eru á boðstólum fyrir Wang PC. Þú finnur áreiðanlega forrit við þitt hæfi sem tryggja fulla nýtingu tölvunnar frá byijun. Komdu við í tölvudeild Heimilistækja eða sláðu á þráðinn. Við veitum fúslega allar nánari upplýsíngar og bjóðum hagstæð greiðslukjor. WANG Heimilistæki hf TOLVUDEILD SÆTUNI8 SIMI27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.