Morgunblaðið - 29.04.1986, Page 8

Morgunblaðið - 29.04.1986, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 í DAG er þriðjudagur 29. apríl, sem 119. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.59 og síðdegisflóð kl. 22.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.08 og sólar- lag kl. 21.45. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 6.04 (Almanak Háskóla íslands.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 heilagfiski, 5 fæddi, 6 dáinn, 9 dvelja, 10 afa, 11 frum- efni, 12 venju, 13 sló, 15 í áttina að. 17þátttakendur. LOÐRÉTT: — 1 tvistra, 2 um- tuma, 3 fæði, 4 gat gert, 7 aular, 8 komist, 12 dráttarvinda, 14 óhreinki. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flag, 5 rist, 6 alin, 7 há, 8 asar, 11 rá, 12 fát, 14 arga, lGrakrar. LÓÐRÉTT: — 1 flagarar, 2 arinn, 3 gin, 4 strá, 7 hrá, 9 sára, 10 afar, 13 Týr, 15 GK. ÁRNAÐ HEILLA antýr Elíasson yfirhafn- sögnmaður í Vestmanna- eyjum, Asvegi 18 þar í bænum. Kona hans er Sigríð- ur Bjömsdóttir, en bæði eru þau Vestmanneyingar. Ang- antýr er að heiman. FRÉTTIR EKKI voru taldar fyrirsjá- anlegar breytingar á hita- fari á landinu í veðurfrétt- unum í gærmorgun. Nætur- frost hafði hvergi mælst á láglendi í fyrrinótt. Hiti farið niður í eitt stig á Galtarvita. Hér í Reykjavík var 3ja stiga hiti og dálítil úrkoma. Hún hafði aftur á móti mælst mest á Hjarðar- nesi, tæplega 30 millim. eftir nóttina. Ekki var nein vorstemmning komin vest- ur í Frobisher Bay í gær- morgun snemma. Þar var þá heiðríkt og 16 stiga frost. Eins var heiðríkt í höfuðstað Grænlands, Nuuk, þar var frost 7 stig. í Þrándheimi var hiti 4 stig og í Sundsvall þriggja stiga hiti. A sunnudaginn hafði verið sólskin hér í bænum í tvær og hálfa klst. FRAMKVÆMDIR við kirkjugarða. í tilk. í Lög- birtingi frá sóknamefnd Búðakirkju á Snæfellsnesi og frá sóknamefnd Hólskirkju í Bolungarvík, segir að fyrir- hugaðar séu ýmsar lagfær- ingar og framkvæmdir við kirkjugarða þessara kirkna og þeir beðnir að hafa sam- band við sóknamefndarfor- menn, sem telja sig hafa eitt- hvað fram að færa af þessu tilefni. Sóknamefndarfor- maður Búðakirkju er Þrá- Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. (Sálm 145, 8.) inn Bjarnason í Hlíðarholti. Sóknamefndarformaður Hólskirkju er Guðmundur Hraunberg Egilsson, Vita- stíg 12. SPOEX sem em Samtök psoriasis- og exemsjúkl- inga hér í bænum hafa opnað skrifstofu á Baldursgötu 12. Er hún opin daglega milli kl. 13—17. Er nú unnið að efl- ingu samtakanna. Þeim er hér eiga hlut að máli er bent á að hafa samband við skrif- stofuna, síminn þar er 25880 eða við Dagnýju Björk Pét- ursdóttur í síma 46635. KVENNFÉL. Lágafells- sóknar heldur kvöldverðar- fund mánudagskvöldið 5. maí næstkomandi, í Hlégarði kl. 19.30. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 5. maí _nk. kl. 20.30. Frú Guðrún Asmundsdóttir leikkona kemur á fundinn og talar um Kaj Munk. Þá verður einsöngur: Sigrún Þorgeirs- dóttir söngkona syngur. Kaffi borið fram og að lokum hug- vekja sem sr. Ragnar Fjalar Lámsson flytur. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG komu að utan til Reykjavíkurhafnar Arnarfell og Jökulfell. Þá kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. í gær fór Detti- foss. Togarinn Sölvi Bjarna- son BA kom til viðgerðar. Eyrarfoss kom að utan og í gær var einnig væntanlegt að utan Disarfell. Græn- lenskur rækjutogari Helen Base kom inn og rúsneskt olíuskip kom. Arnarfell átti að fara á ströndina í gær. ÁHEITOG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: GB 100.-, SD 100.-, G 100.-, ME 100.-. Gamalt áheit 100.-, Hanna 120.-, Jóhanna 150.-, Þórður 150.-, KH 150.-, Ómerkt 150.-, GS 200.-, SB 200.-, NN 200.-, Elín 200.-, Gamalt áheit 200.-, Svava 200.-, BS 200.-, HH 200.-, ÓP 200.-, ÁJ 200.-, ÞJ 200.-, Kona 200.-, SK 200.-, Frá Dóm 200.-, 78 200.-, Á.GG 200.-, ÁÁ 200.-, Sýsí 200.-, GJ 200.-. Þessi litla dama heitir Ingi- björg Kristjánsdóttir. Hún færði Rauða krossi íslands fyrir nokkru tæplega 45 krónur sem var ágóði af hlutaveltu sem hún efndi til. C=^ Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. april til 1. maí að báóum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Sarnhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virkadagakl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36M5. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- april er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið'. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alladagafrákl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Siminner41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.