Morgunblaðið - 29.04.1986, Síða 56

Morgunblaðið - 29.04.1986, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 SIEMENS SIWAMAT 276 Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gaeðin. Komið íheimsókn tíl okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. ROCOL Bor- og snittfeiti Bor- og snittolía f jótandi eða í úðabrúsum. Bor- og fræsiolía fyrir vélar með kælibúnað. Keðjufeiti í úðabrúsum. Ljós keðjufeiti fyrir matvæla-, fataiðnað og fl. Ljós smurolía í úðabrúsum fyrir matvælaiðnað, fataiðnaðog fieira. Vírafeiti f jótandi eða í úðabrúsum. Reimfeiti í úðabrúsum. Ryðolía íúðabrúsum. Köld galvanísering 1 jótandi eða í úðabrúsum. Ryðbreytir. Stöðvar ryðmyndun sem er hafin. Suðuúði. Vökvi til að úða á efni og áhöld við málmsuðu svo suðuslettur festist ekki við. Sprunguleitarkerfi . Yfirborðs efnameðferð til 1 að finna sprungur í málmum. Birgðir ávallt fyrirliggjandi. G.J. Fossberg vélaverzlun hf. Skúlagötu 63 Símar 18560-13027 tVYirtfÍðlTí 'f&Í&í 4 Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna: 11 nemendur nú á 8. starfsárí skólans ÁTTUNDA starfsár Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna er nú að hefjast. Ellefu nemendur verða við skólann í ár og koma þeir frá sjö löndum: Eþíópíu, Indónesíu, Kenýa, Mexíkó, Tansan- íu, Tyrklandi og Thailandi. í hópnum eru jarðfræðing-ar, eðlis- fræðingar og verkfræðingar, sem aUir starfa við jarðhitastofnanir og fynrtæki 1 smu landi og reynslu. Jarðhitaskólinn er rekinn innan Orkustofnunar. Kennarar við skól- ann eru annaðhvort sérfræðingar á Jarðhitadeild stofnunarinnar eða við Háskóla íslands. Eins taka verkfræðistofur og hitaveitur þátt í starfi .Jarðhitaskólans með ýms- um hætti t.d. vinna nemendur að verkefnum sem tengjast einstökum fra tveggja til átján ára starfs- jarðhitasvæðum hér á landi. Flestir nemenda skólans hafa verið styrkþegar Háskóla Samein- uðu þjóðanna, sem hefur aðsetur í Tókíó og nokkrir hafa verið á náms- og dvalarstyrkjum frá Þró- unarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Kostnaður við rekstur Jarðhita- skólans skiptist á milli íslands, sem greiða 60%, og Sameinuðu þjóð- anna, sem greiðir 40%, samtals um 10 milljónir króna á þessu ári. Forstöðumaður Jarðhitaskólans er dr. Jón Steinar Guðmundsson, verkfræðingur. Hann tekur við af dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni, jarð- fræðingi, sem hefur verið forstöðu- maður skólans frá upphafi. Ingvar Birgir er á förum til Finnlands til starfa sem aðstoðarbankastjóri við Norræna fjárfestingabankann. Jón Steinar hefur á undanfömum árum verið prófessor í jarðhitaverkfræði við Stanford-háskólann í Kaliforn- íu. Aðaluinningur ársins er húseign eftir vali á 3.500.000 íapril 1987. Auk þess eru níu toppuinningar til íbúðakaupa n 1 ákr.l. 000.000og 8 á kr. 600.000 huer. HAPPDRÆTTI f J'J Ásknftarsíminn er 83033 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.