Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1986 5 Tjörnin í Reykjavík: Viðgerð á gosbrunni og hreins- un lokið „ÞAÐ var ákveðid að gera þessar viðgerðir núna, áður en ungarnir færu á stjá. Til þess að tjömin yrði nokkurn veginn sómasamleg í sumar varð að hreinsa hana núna því mikið af drasli hafði safnast saman í henni. I leið- inni var gert við rafmagns- leiðslur út í gosbrunninn sem vom bilaðar," sagði Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri í samtali við Morgun- blaðið. Viðgerðinni á rafmagnsleiðslun- um er lokið fyrir nokkru og hreins- un Tjarnarinnar lauk í gærkvöldi. í nótt átti að setja lokur aftur í Tjömina og þá á hún að fyllast aftur af vatni. Jóhann sagði að í framhaldi af þeirri gagnrýni sem fram hefði komið í sambandi við þessar við- gerðir væri rétt að taka fram að þrátt fyrir að smádýr og gróður í Tjörninni væri mjkilvæg fæða fyrir andarunga og aðra unga væri margt fleira sem skipti máli fyrir þá eins og til dæmis ránfuglar og kettir sem væru í kringum Tjörn- ina. Hann sagði að það væru ekki svo fáir andarungar sem höfðu lent í klónum á þeim. Aftur á móti hefði ekki enn frést af andarunga sem hefði dáið úr hungri. „Eitt vistkerfí er samsett úr svo óskaplega mörgum þáttum að ekki er hægt að taka einn út úr og gera hann einan að algjörum örlaga- valdi," sagði Jóhann „Ég vona að Tjörnin verði heldur snyrtilegri. Hún er ekki eingöngu vistkerfí sem ekki má hreyfa við heldur er hún líka hluti af borgarmyndinni. Þetta er aðeins bráðabirgðaviðgerð. Það stendur til að byggja gamla hluta Tjarnarinnar meira og minna upp og þá verður hún undirlögð í langan tíma. Það getur verið óhjákvæmi- legt að fuglalíf raskist eitthvað við það. Ég vona bara að endur og menn geti notið komandi sumars í svolítið snyrtilegra umhverfi," sagði Jóhann að lokum. Aðalfundur SH haldinn á Akureyri AÐALFUNDUR Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna verður haldinn á Akureyri á fimmtudag og föstudag. Þetta verður í fyrsta sinn, sem fundurinn er haldinn utan Reykjavíkur. Fundur- inn verður haldinn á Hótel KEA. Aðalfundurinn hefst klukkan 14.00 á fímmtudag og lýkur á föstudagskvöld. Þar verður gerð grein fyrir rekstri SH á síðasta ári og söluhorfum á þessu svo eitthvað sé nefnt. Erindi flytja meðal ann- arra Jón Ingvarsson, formaður stjórnar SH, Friðrik Pálsson, for- stjóri, framkvæmdastjórar SH og stjórnendur sölufyrirtækja og verksmiðja erlendis. Þá mun Matt- hías Bjarnason, viðskiptaráðherra ávarpa fundarmenn. Auk fundar- halda munu fundarmenn skoða Utgerðarfélag Akurevrinfro „Heimilistæki brjótast upp miðjuna með heimsmeistaraverð á Philips Trendset sjónvörpum - aðeins kr. 32.400.- Nýttu þetta ágæta tilboð í tilefni HM í Mexico. Frábært 20 tommu Philips Trendsetsjónvarpfyriraðeins kr. 32.400,- staðgreitt! í Mexico er Philips einum treyst fyrir upptöku og útsendingu allra leikjanna í heimsmeistarakeppninni. Heimilistæki bjóða þér Philips Trendset sjónvarp til að taka á móti leikjunum — í réttum litum. Þú getur valið um 14, 16, 20, 22 eða 26 tommu sjónvarpstæki. Eins og alltaf erum við sveigjanlegir í samningum og bjóðum ^ lága útborgun. * # Jfip Philips Trendset v - spennandi nýjung, Ammmé rótföst í reynslu tímans. Þú missir ekki af einum einasta leik með Philips myndbandstæki. Þetta eru góð tæki sem nýtast þér lengi. Verðið er gott, frá kr. 48.800.- staðgreitt. Nú hefur þú aldeilis Ijómandi ástæðu fyrir að kaupa Philips ■» myndbandstæki. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 G0TT FÖLK / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.