Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fllnrijiimlriCafoitfo Matráðskona Óskum eftir að ráða konu til starfa hjá mötuneyti til að sjá um kaffi og léttan máls- verð í hádegi. Vinnutími frá kl. 8.00-13.30. Mjög góð laun og vinnuaðstaða. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Mötuneyti — 3493" fyrir 23. maí 1986. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Starfskraftur í mötuneyti vanur matreiðslu og almennum mötuneytis- störfum óskast í tímabundið starf hjá opin- beru fyrirtæki í miðborginni. Upplýsingar milli kl. 18-20 í síma 73043. Matreiðslumaður Matreiðslumaður með langa starfsreynslu óskar eftir góðu starfi úti á landsbyggðinni. Upplýsingar í síma 91-611273 eftir kl. 19 á kvöldin. 1. stýrimaður vanur togveiðum óskast strax á 138 brl. bát sem gerður er út frá Vopnafirði. Uppl. í síma 97-3143 á daginn og í síma 97-3231 á kvöld- in. Verslunin Vatnsrúm óskar eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu í versluninni frá kl. 13-18. Um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. gefnaríversluninni. Mötuneyti Iðnaðarbankinn hf. óskar eftir að ráða starfs- kraft í mötuneyti bankans Lækjargötu 12. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Iðnaðarbankinn. Atvinnurekendur Fimmtugur karl óskar eftir skrifstofustarfi. Er með góða reynslu í stjórnun, viðskiptum og bankamálum. Upplýsingar í síma 32306 milli kl. 15.00 og 17.00 næstu daga. Húsgagnabólstrun járniðnaðarmenn Við leitum að rösku og áreiðanlegu starfs- fólki til húsgagnaframleiðslu. Annars vegar er um að ræða einfalda bólstrun og hins vegar suðu og járnsmíði. Reynsla nauðsyn- leg. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir, áhugasamir um gæði íslensks iðnaðar og vilja framtíðarvinnu. Gott kaup. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími 8-16. Meðmæla eða til- vísun í meðmælendur er óskað. Upplýsingar veita verkstjórar á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Deildarþroskaþjálfi óskast við leikfangasafn Kópavogshælis. Þroskaþjálfi óskast við vinnustofur Kópa- vogshælis. Þroskaþjálfar óskast til sumarafleysinga á deildum Kópavogshælis. Starfsfólk óskast í fasta vinnu og til sumaraf- leysinga á deildum Kópavogshælis. Læknaritari óskast til sumarafleysinga við Kópavogshæli frá byrjun júní. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Verkstjóri Austurland Stórt frystihús á Austurlandi vill ráða verk- stjóra sem allra fyrst. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu eru vin- samlegast beðnir um að senda umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf til starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Versi. Vatnsrúm, Borgartúni 29, sími: 621622. ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðing á vöknun vantar til sumarafleysinga. Dag- vinna. Uppl. í síma 19600-287 alla virka daga kl.8-16. Hjúkrunarfræðing á göngudeild gastró vantar til sumarafleys- inga. Uppl. i síma 19600-216 alla virka daga kl.8-16. Fóstru vantar á barnaheimilið Brekkukot, börn á aldrinum 3-6 ára. Upplýsingar veittar í síma 19600-250. Deildarstjóri á skurðstofu staða deildarstjóra á skurðstofu Landa- kotsspítala er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 19600-300. Hafnarbúðir Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga. Sömuleiðis starfsfólk til ýmissa starfa. Aðstoðarmanneskju við iðjuþjálfun til sumar- afleysinga, 50% starf. Upplýsingar í síma 14182 alla virka daga kl. 8-16. Reykjavik 20 maí 1986. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast T raust fjármálafyrirtæki Traust fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ca 350 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað helst á miðbæjarsvæðinu eða í Múlahverfi. Góð bílastæði þurfa að vera fyrir hendi. Tilboð með upplýsingum um húsnæðið sendist augld. Mbl. merkt: „Traust" fyrir 30. maí nk. íbúð óskast Vantar stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús til leigu, gjarnan f 2-3 ár. 4 fullorðnir í heim- j ili. Upplýsingar í síma 687072. Skrifstofuhúsnæði óskast Leiga eða kaup Stofnun í Reykjavík óskar eftir góðu skrif- stofuhúsnæði í eða við miðborg Reykjavíkur. Húsnæðið þarf að vera u.þ.b. 300 fm að stærð. Bæði leiga og kaup koma til greina. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir að skila upplýsingum um húsnæðið til augld. j Mbl. merktum: „H— 05618“. tilboö — útboö Tilboð óskast í málningarvinnu á húseigninni Ugluhólum 2, 4 og 6, ásamt málningartilboði í 12 bíla- geymslur. Uppl. í síma 71789. Umsóknum skal skilað fyrir 28/5 86. Rúnar Sveinsson. Þvottavélasamstæða Fullkomin þvottavélasamstæða ásamt strau- vél til sölu. Vélarnar eru til sýnis í notkun þessa viku. Verð: Tilboð. Nánari upplýsingar gefur Guttormur í þvotta- j húsi hótelsins. HÓTEL LQFTLEIÐIR FLUGLEIDA /MT HÓTEL Ár-eigendur fiskeldismenn Kirkjubæjarskóli á Kirkjubæjarklaustri aug- lýsir til sölu ágæt sumaralin sjóbirtingsseyði 6-8 sm. Uppl. gefur Jón Hjartarson skólastjóri í síma 99-7640.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.