Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 47 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Ágæti stjömuspekingur. Gætir þú upplýst mig um helstu eigin- leika þess sem fæddur er 15. júlí 1965, kl. 10 að morgni í Reykjavík? Að sumu leyti finnst mér fræði þín undarleg og get ekki gert upp við mig hvort ég trúi á þau. Þó spyr ég af ein- lægni, áhuga og með fullri virð- ingu.“ Svar: Efi er heilbrigður Ég þakka þér fyrir að spyrja áður en þú tekur ákvörðun um það hvort þú eigir að trúa á sannleiksgildi stjömuspeki eða ekki. Það er ágætur siður að fella ekki dóm fyrr en að at- hugðu máli. Sjálfsagt er stjömuspeki undarlegt fag og þá sérstaklega fyrir þá sem standa fyrir utan hana. Ég hef sjálfur oft efast og vil hvetja þig til að efast áfram. Einhvers staðar stendur að efi sé for- senda þekkingar. Merkin þín Þú hefur Sól í Krabba, Tungl í Vatnsbera, Merkúr og Venus í Ljóni og Mars í Vog. Úranus og Plútó eru síðan Rísandi í Meyju og Júpíter er á Miðhimni í Tvíbura. Tilfinningasósa Það að vera Krabbi og Vatns- beri táknar að þú ert sambland af viðkvæmum tilfinninga- manni og kaldri vitsmunaveru. Þú ert því mótsagnakenndur. Krabbinn er næmleikinn og feimnin, það þegar þú finnur til með öðrum og þarft að hjálpa til, er pabbatilhneigingin f þér. Krabbinn er einnig íhaldssemin. Áhorfandi Vatnsberinn er þegar þú vilt ekki kannst við næmleikann og viðkvæmnina. Þegar þú setur upp skel og þykist vera kaldur karl. Þú stillir þér upp og horfir á heiminn úr fjarlægð. „Þetta kemur mér ekkert við. Undar- legt að fólk skuli haga sér eins og það gerir. Hugsun og skyn- semi er það sem skiptir máli. Það er hægt að leysa allar til- finningaflækjur með skyn- serni." Og svo þegar síst varir hellast tilfinningamar yfir þig. Gagnrýni Meyjan er þegar þú gagnrýnir og brýtur niður, bæði sjálfan þig og umhverfið. Þú horfir á hvert smáatriði, veltir því fyrir þér. Ef það passar ekki inn í myndina þá svei. Úranusinn finnur þú þegar einhver ætlar að skipa þér fyrir, er þörf þín fyrir sjálfstæði, til að fara eigin leiðir og móta þinn persónulega stíl. Úranus og Plútó tákna einnig að þú skiptir oft um stfl, brýtur það niður sem þú ert að fást við og bytjar upp á nýtt. Mýkt Vogin er þörf þín til að vinna með öðrum, kurteisin og þægi- legheitin. Það þegar þú heldur aftur af þér þó þú reiðist, vegna þess að þú vilt ekki særa aðra. Ágcetur lœknir Krabbinn og Meyjan táknar að þú værir ágætur í læknisfræði, eða í öðram þjónustustörfum, þar sem hjálpsemi og greiðvikni við náungann fá notið sín. Vatnsberinn og Tvíburi er vís- indamaðurinn og áhorfandinn. Þú gætir sem slíkur notið þín í félagslegu hópstarfi, í einhvers konar rannsóknar- og mennta- störfum, eða jafnvel fjölmiðlun. Merkúr, Venus í Ljóni í spennu við Neptúnus táknar síðan að þú ert ekki alveg laus við list- rænan og andlegan tón, þrátt fyrir raunsæið. X-9 f£lA6l/UAMfff DYRAGLENS r/^IKlP ER ÉCa FEÖIN » í TÚVIA, A€> Sí-ANíjAN SLEPPTl 5E<jI£> v-, -p?K. JNJ'ý1 'A HAKALDl i/ FfZÖ l//DEI'3 ;M pahtaðA aIIE-A l 6KILL/EISLÖNA KV'Ó’LD' rJ LJÓSKA , ’gLEtójll!1 BLESS. riEFi)R. NO ALLTAF VERIE-MVNPARLE& / JÁ.OG NCI ER. U. HON 3VAR SlNNO/H __/ViyNPARLgLjRI^-1 \ / V \ WH Á'Jfí ^ | l DSk ri—nak "■‘i 1 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN r S ( ) i 17 D , / 1 W-J PV'm-'P DRATTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK T0 PLAY PINKY P0N6 ALL PAY OR UUHATEVER YOU CALL ITI ELSE U)E CAN PO? v YOU UIANT...WHAT PO YOU LUANT TO PLAY? Brrzrr /ANYTHIN6 WHERE I \ CAN 5EE TME TOP J V.OF TME TABLE' J ® s V/ ' / I 1 o W 5 1—=s=—3 Ég kom ekki hingað til Er ekki eitthvað annað Við getum spilaö hve.ð Bara eitthvað þar sem ég þess að spila pinkapong sem við getuni gert? sem þú vilt... hvað - tu get séð ofan á borðplöt- allan daginn, eða hvað spila? una! það nú heitir! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi sá strax og blindur var lagður upp að vömin gat tekið fjóra fyrstu slagina og þannig kæft hið ágætasta geim í fæðingu. Útlitið var svart og kallaði á örþrifaráð. Norðurgefur; N/S á hættu. Norður ♦ ÁKIO - VÁ10843 ♦ G762 ♦ 3 Vestur ♦ 52 ¥D972 II ♦ 10 ♦ D108752 Austur ♦ 84 VG5 ♦ ÁD854 ♦ ÁG96 Suður ♦ DG9763 VK6 ♦ K93 ♦ K4 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta 2 tíglar 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spadar Pass Pass Pass Gegn §óram spöðum spilaði vestur að sjálfsögðu út einspili sínu í tígli, lit austurs. Suður sá í hendi sér hvemig íjórir fyrstu slagimir myndu fara: austur dræpi á tígulás og spilaði litlum tígli til að vísa á laufinnkomuna. Vestur myndi trompa, spila makker sínum inn á laufás og fá aðra stungu. Heldur dapur- legt. En í stað þess að taka örlög- um sínum með jafnaðargeði ákvað suður að storka þeim me.1 því að láta tígulkónginn fall'. undir ás austurs í fyrsta slag!! Það hafði tilætluð áhrif. Aust- ur stóð nú í þeirri trú að makker hans hefði verið að spila út frá 1093 I tígli og ákvað að skipta yfir í tromp. Það var allt sem sagnhafi þurfti. Hann notaði samganginn vel til að fria fimmta hjartað og fékk svo tí- unda slaginn með því að spila á laufkónginn. Það er varla sanngjamt að álasa austri fyrir að láta blekkj- ast. Hins vegar hefði hann átt að gera sér grein fyrir því að eina raunhæfa vonin til að hnekkja spilinu var að suður ætti þrjá tígla og hefði fundið þessa glæsilegu blekkingu. Það er til of mikils mælst að gera ráð fyrir að vestur eigi tvo slagi á hálitina. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu I Dortmund I V-þýzkalandi í aprfl mánuði, kom þessi staða upp I skák þeirra Vlastimils Hort, sem hafði hvitt og átti leik, og V-Þjóðveijans Stefan Kinder- manns. 35. Re7+! (Mun sterkara er 35. Rh6+ - Dxh6, 36. Dxh6 - Bxf6 og svartur hefur töluverða jafnteflismöguleika) 35. — Dxe7, 36. Hxg6+ — fxg6, 37. Dxe7 — Bd4,38. Dxb7 og svartur gafst upp. Ribli sigraði á mótinu með 8 v. af 11 mögulegum. Hort varð í 2.-4. sæti ásamt Miles og Federowicz frá Bandaríkjunum. Hort hefur ekki tekist að ná sínu bezta síðan hann fluttist til V-Þýzkalands frá Tékkóslóvakíu, þó þessi árangur hans sé prýðileg- ur. Tap fyrir Piu Cramling f unn- inni stöðu kostaði hann efsta sætið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.