Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 Gangstéttarframkvæmdir í Stykkishólmi Stykkishólmi. Á VEGUM Stykkishólmshrepps er nú unnið að því að leggja vegkanta og gangstéttir við þær götur bæjar- ins sem enn hafa ekki fengið þessi þægindi og fagurt útlit. Er það Véltækni hf. sem hefír veg og vanda af aðalverkinu, en svo er það starfs- lið hreppsins sem aðstoðar. Högni Bæringsson verkstjóri hreppsins tjáði mér að miklar framkvæmdir væru framundan bæði í gangstétt- argerð, holræsagerð o.fl. Stykkishólmshreppur á nú vél sem hreinsar götumar og hefír hún óspart verið notuð í vor og er unnið að því að hrein torg og hreinar götur verði í Hólminum um hvíta- sunnu og auðvitað áfram því það er mikils virði að halda bænum hreinum. Unglingar unnu á vegum hrepps- ins í fyrra að hreinsun bæjarins og mun sami háttur á hafður nú. Arni. Sumarstarf fyrir börn og unglinga “ÉQOC í Reykjavík Innritun í sumarstarf íþrótta- og tómstundaráös hófst þriðjudaginn 20. maí að Fríkirkjuvegi 11 og í félagsmiðstöðvunum. Foreldrum er bent á að kynna sér með börnum sínum bæklinginn „Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1986“ sem hefur verið dreift til nemenda í grunnskólum Reykjavíkur nú i maí. Ársel — Bústaðir simi 78944 sími35119 Fellahellir — Frostask íól sími 73550 sími 622120 * Tónabær — Próttheimar ________simi 35935 __________simi 39640 Sumarstarf í KytinísfCrð Sumarstarf í Austurbæjarskóla f SVeít Seljahverfi m _ Nauthólsvík Reibskóli í Saltvík 111 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ Upplýsingax um sumarstarf eruveittar ísímum 15937 og 21769. Fríkirkjuvegur 11 Sími á skrif stofu íþrótta- og tómstundaráös er 62 22 15 Páskakórínn, stjórnandi Tómas Jónsson. Morgunblaðið/Hulda „Syngjandi pásk ar“ á Þingeyri Þingeyri. ÞINGEYRINGAR hafa til skamms tíma ekki legið hallir undir titlatogi, heldur hafa margir sjálfskipaðir „kóngar" ríkt hér svo langt sem ég man og gott betur. Þó er haft eftir mætri frú í Mýrahreppi „Heið- ur þeim, sem heiður ber, en hinum ekki,“ er til tals kom fyrir mörgum árum að titla allt kvenfólk frú. Já, sitt sýnist hveijum. Mig rak í „rogastans", er ég las í bók, að Þingeyringar væru ógestrisnir eða hefðu verið og haft eftir (einum) mætum manni, er bjó hér 5 ár. Sá „kóngur“ hefur ekki borið gæfu til að eignast neina hirð (og) eða sætt sig við að verða hirðmaður afa míns, Jóa gamla Ólafssonar, er þá var einn af sjálfskipuðum kóngum söngs- ins með meiru, ásamt mörgum fleiri kóngum. Það virðist nokkuð ríkjandi hefð hér, hugsunarháttur landnámsmannanna að una ekki ofríkis eins manns jafnt þó við höfum blandað blóði við ýmsar aðrar þjóðir austan og vestan hafs. Nei, það er eitt af því, sem Einn kvartettanna á „Syngj- andi páskum". Stjórnandi Tóm- as Jónsson. við teljum okkur til ágætis, svo að ekki sé meira sagt. Einn okkar kónga í dag er Tómas Jónsson og hirð hans er skipuð syngjandi og leikandi Dýr- firðingum eins og þessar myndir sýna. Áhangendur hirðarinnar, sem hvorki syngja né leika á hljóð- færi - leika bara við hvern sinn fíngur og njóta góðs af þeim, sem „brillera". - Hulda „Harmónikukarlarnir11 í ár. Stjórnandi Guðmundur Ingvarsson oddviti með meiru. Neskaupstaður: Framboðslisti óháðrakjósenda Neskaupstað. BIRTUR hefur verið Listi óháðra kjósenda i Neskaupstað við bæj- arstjórnarkosningarnar 31. maí nk. Listann skipa: 1. Brynja Garðars- dóttir kennari, 2. Haraldur Óskars- son kennari, 3. Heiðbrá Guðmunds- dóttir sjúkraliði, 4. Þorgrímur Þor- grímsson vélvirki, 5. Stefanía Jóns- dóttir verslunarmaður, 6. Sveinn Magnússon vélvirki, 7. Katrín D. Ingvadóttir, húsmóðir, 8. Magni B. Sveinsson rafvirkiameistari, 9. Ólína FreybteiiisUouir nemi, 10. Jón Svanbjömsson pipulagningarmeist- ari, 11. Elín A. Hermannsdóttir verkamaður, 12. Þorgerður Malm- quist lyfjatæknir, 13. Klara Jó- hannsdóttir verslunarmaður, 14. Margrét Sigurðardóttir verslunar- maður, 15. Sigurveig Björnsdóttir nemi, 16. Þórhildur Freysdóttir verkamaður, 17. Sveinbjöm Sig. Tómasson verkamaður og 18. Gest- ur Janus Ragnarsson framkvæmda- stjóri. Sigurbjörg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.