Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986 Stefán Hrannar og Birgir Már i í Skansmýrinni. Skansmýrin hefur í ómunatíð verið í senn leikvöllur barna og vettvangur fjörugs fuglalífs. Flatey vaknar af vetrardvala Séð yfir „Plássið". Á miðri mynd Silfurgarðurinn og reiturinn. Meðal annars má sjá Eyjólfshús, Vertshúsið, Kaupfélagið og Vesturbúðir næst og lengst til hægri. Buslað í sjónum í Mjósundi. Talið frá vinstri: Birgir Már Ragnarsson, Stefán Hrannar Guðmundsson og Birna Ögmundsdóttir. Flatey á Breiðafírði sýndi sínar bestu hliðar nú um hvítasunnuna. Stafalogn og blíða var hlutskipti Flateyinga og helgargesta, en að venju kom nokkur hópur fólks til að eyða helginni í Flatey. Þar búa nú aðeins hjónin Haf- steinn Guðmundsson og Ólína Jónsdóttir, þó fleiri búi þar hluta úr árinu. Eftir kulda og fremur leið- inlega tíð að undanfömu má segja að vorið hafí „sprungið út“ nú um helgina og það ríkti sannkölluð stemmning bæði hjá mönnum og skepnum. Sauðburður er vel á veg kominn og krían komin fyrir nokkra. Ritan er sest upp í höfninni en nokkuð í að þær stöllur he§i varp. Hins vegar er æðarfuglinn farinn að verpa nokkuð og skarfsung- amir jafnvel orðnir stálpaðir. Alls verpa um 30 fuglateg- undir í Flateyjarlöndum og um helgina dirraði loftið af lífí og. þrótti nærri allan sólarhring- inn. Mannfólkið naut tilverann- ar og bæði ungir og gamlir teiguðu þann lífsþrótt og þá lífsnautn sem slíkir Flateyjar- dagar era svo ríkir af. Þessar myndir vora teknar í Flatey um hvítasunnuna og segja meira en mörg um „Ijúft líf“ um helgina. Ærnar í Flatey eru líklega spakari en almennt gerist. Tvær þeirra á tali við Birgi Má og Stefán Hrannar. „Helgarkot". Skotta í Krákuvör og Stefán Ægir Guðmundsson. Kveðjustund á bryggjunni. Talið frá vinstri: Gunnlaugur Óskarsson, Ólina Jónsdóttir, Sigurbergur Bogason og Hafsteinn Guðmundsson. Hallbjörn Bergmann og nikkan. Bæði ómissandi f Flateyjarferðum. Við Bentshús. Talið frá vinstri: Guðmunda Ögmundsdóttir, Birgir Magnússon, Vigdís Ólafsdóttir og Edda Úlfsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.