Morgunblaðið - 03.06.1986, Side 23

Morgunblaðið - 03.06.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 23 FYRSTA STARFSÁR H EWLETT- PACKARD Á ÍSIANDI LOFAR GÓÐU UM FRAMTÍÐINA VIÐTÖKURNAR SANNA AÐ VIÐ ÁmJM ERINDITIL ÍSIANDS Hewlett-Packard er alþjóðlegt fyrir- tæki sem nýtur virðingar og trausts fyrir vandaða framleiðslu og víðtæka þjónustu. Fyrirtækið hóf starfsemi á Islandi 8. maí 1985 og hefur síðan átt góðu láni að fagna. Fjöldi fyrirtækja og stofnana hafa kosið tölvukerfi, búnað og mælitæki frá Hewlett-Packard. Það er ánægjulegt fyrir Hewlett- Packard að eiga drjúgan þátt í upp- byggingu og mótun atvinnulífs, heil- brigðisþjónustu og menntunar á íslandi. Hér eigum við heima. FYRIRTÆKISEM A FRAMTÍÐINA FYRIR SÉR_____________________ Hewlett-Packard á íslandi er ungt fyrirtæki sem byggir á alþjóðlegri reynslu og þekkingu. Starfsfólkið legg- ur sig fram við að veita lipra, persónu- lega og góða þjónustu. Það hefur trú á vörum Hewlett-Packard og er full- visst um að fyrirtækið eigi bjarta fram- tíð fyrir höndum. Hewlett-Packard er fyrir fólk. GÓÐ TENGSL VIÐ ÍSLENSKT ÞJÓÐUF Hewlett-Packard er traustur bakhjarl íslenskrar tækniþróunar. Samstarfið við hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki á borð við Þróun, Örtölvutækni, Pennann.TOK, VKS.Tölvutæki á Akur- eyri og Samfrost í Vestmannaeyjum skilar íslensku atvinnulífi fram á veginn. Meðal viðskiptavina fyrirtækis- ins eru VSÍ, ASÍ, Samband almennra lífeyrissjóða, Borgarspítalinn, Skyggnir, Pharmaco, Vatnsvirkinn, Norðurstjarnan, Hafrannsóknarstofnun og (slandslax, svo fáeinir séu nefndir. Þannig erum við í góðum tengslum við alla þætti íslensks þjóðlífs. ÍSLENSKT HUGVIT OG ALÞJÓÐLEG REYNSLA TRYCGJA CÓÐAN ÁRANGUR ★ • * : . * • HEWLETT PACKARD HEWLETT-PACKARD Á ÍSLANDI. m P&Ó/SlA HÖFÐABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK. SÍMI 91-671000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.