Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 23 FYRSTA STARFSÁR H EWLETT- PACKARD Á ÍSIANDI LOFAR GÓÐU UM FRAMTÍÐINA VIÐTÖKURNAR SANNA AÐ VIÐ ÁmJM ERINDITIL ÍSIANDS Hewlett-Packard er alþjóðlegt fyrir- tæki sem nýtur virðingar og trausts fyrir vandaða framleiðslu og víðtæka þjónustu. Fyrirtækið hóf starfsemi á Islandi 8. maí 1985 og hefur síðan átt góðu láni að fagna. Fjöldi fyrirtækja og stofnana hafa kosið tölvukerfi, búnað og mælitæki frá Hewlett-Packard. Það er ánægjulegt fyrir Hewlett- Packard að eiga drjúgan þátt í upp- byggingu og mótun atvinnulífs, heil- brigðisþjónustu og menntunar á íslandi. Hér eigum við heima. FYRIRTÆKISEM A FRAMTÍÐINA FYRIR SÉR_____________________ Hewlett-Packard á íslandi er ungt fyrirtæki sem byggir á alþjóðlegri reynslu og þekkingu. Starfsfólkið legg- ur sig fram við að veita lipra, persónu- lega og góða þjónustu. Það hefur trú á vörum Hewlett-Packard og er full- visst um að fyrirtækið eigi bjarta fram- tíð fyrir höndum. Hewlett-Packard er fyrir fólk. GÓÐ TENGSL VIÐ ÍSLENSKT ÞJÓÐUF Hewlett-Packard er traustur bakhjarl íslenskrar tækniþróunar. Samstarfið við hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki á borð við Þróun, Örtölvutækni, Pennann.TOK, VKS.Tölvutæki á Akur- eyri og Samfrost í Vestmannaeyjum skilar íslensku atvinnulífi fram á veginn. Meðal viðskiptavina fyrirtækis- ins eru VSÍ, ASÍ, Samband almennra lífeyrissjóða, Borgarspítalinn, Skyggnir, Pharmaco, Vatnsvirkinn, Norðurstjarnan, Hafrannsóknarstofnun og (slandslax, svo fáeinir séu nefndir. Þannig erum við í góðum tengslum við alla þætti íslensks þjóðlífs. ÍSLENSKT HUGVIT OG ALÞJÓÐLEG REYNSLA TRYCGJA CÓÐAN ÁRANGUR ★ • * : . * • HEWLETT PACKARD HEWLETT-PACKARD Á ÍSLANDI. m P&Ó/SlA HÖFÐABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK. SÍMI 91-671000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.