Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÖJUDAGUR 3.JÚNÍ 1986 27 UPC-vörumerki. Þegar þetta merki er sett undir rafeinda- skynjara birtist saga framleiðslu og ferill ákeðinnar vörutegund- ar. er notuð talsvert til að lengja geymsluþol ýmissa matvæla en það er tiltölulega stutt síðan að farið var að tala um að nota aðferðina við fískgeymslu. Bent var á í um- ræðunum að menn yrðu að gæta fyllstu varfæmi í notkun C02. Gasið drepur ekki alla gerla heldur lamar vöxt þeirra og tímgun. Mesta hætt- an er á að botulinum-gerlar komist í fískinn sem þá verður baneitraður. Það eykur á hættuna að eitrun frá þessum gerli er Iyktar- og bragð- laus. Tilraunir hafa verið gerðar til að fá vitneskju um hvort botulinum- gerilinn sé að fínna í fiski í eðlilegu umhverfí hans. Svo að segja enginn botulinum-gerill fannst í fiski úr söltum sjó en í vatnafíski reyndust 43% hafa gerilinn. Sérfræðingarnir töldu að með þessu væri ekki einhlítt að ekki kæmist botulinum-gerill í saltvatns- físk, þar sem vitað væri að gerillinn lifir í sjó við viss skilyrði. Þá vom gerðar tilraunir á geymsluþoli físks sem botulinum- gerlar höfðu verið settir í og síðan pakkað í C02 gasfylltar umbúðir. Tilraunir voru gerðar við 4, 10 og 26 stiga hita, bæði með 100% car- bon dioxide og blöndu með 70% C02 og 30% súrefni. Tilraunimar sýndu eftirfarandi: Við 4ra stiga hita var eitrun komin í fískinn eftir 21 dag. Við 10 stiga hita á 6.-8. degi. I 26 stiga hita myndaðist eitrun á 24 klukkustundum. Niður- staða nefndarinnar var að ítreka enn að gæta bæri fyllstu varúðar við notkun C02 til að lengja geymsluþol fisks. Smásala fisks á rafeindaöld Eldri Reykvíkingar muna þá tíð er Guðmundur sál. Grímsson, sá heiðursmaður, ók fískvagni sínum um götur bæjarins og kallaði til húsmæðra: „Glæný ýsa syndir heim. Má eg færa í hana, frú?“ Jón og Steingrímur breyttu þessu físk- sölufyrirkomulagi með Fiskhöllinni, uppaf Elíasarbryggju sem hvarf þegar „Sprengisandur" var byggð- ur. Þetta var á þeim ámm er rauð- magavagnar karlanna af Gríms- staðaholtinu á Pósthúshominu vom fyrsti vorboði bæjarbúa. Hvað kemur þetta nú málinu við í frásögn af fískimálaráðstefnu vestur í Ameríku? Ekkert annað en að minna á það gamla þegar nýtt kemur í staðinn. Eitt af dagskrár- málum á NFI-ráðstefnunni var skýrt á eftirfarandi hátt: „Við eig- um við vandamal að stríða en við kunnum ráð við því: Það er UPC og vigtun físks í misstómm stykkj- um.“ UPC er skammstöfun á „Univer- sal Product Code“ sem kalla mætti framleiðsluyfírlitsmerkjamál, eða það sem auðveldara er, að halda sig við skammstöfunina UPC. Þessi rafeindavömmerking hefír farið eins og eldur í sinu um alla Ameríku frá því hún kom fyrst fram árið 1973. 95% allra vömtegunda sem nú em á markaðnum em UPC- merktar, ferhymdu merki á stærð við frímerki með svörtum strikum og tölustöfum. í þessu tilliti em geymdar allar nauðsynlegar upplýs- ingar um vömna, frá framleiðslu- stigi, pökkun, flutningi, geymslu, birgðastöðu, verði og álagningu. Þegar varan fer um borð hjá gjald- kera í verslun fer merki gegnum rafeindageisla, en upplýsingamar frá merkinu era fluttar samstundis inn á tölvukerfi verslunarinnar. Vandamálið hvað fisksöluna snertir er ekki sala á ákveðnum einingum í samfelldri þyngd, t.d. eitt pund af frystum físki er og verður eitt pund. En þegar ferskur fískur er seldur í stykkjum með mismunandi þyngd vandast málið. Stykkjavaran misþunga er eitt at- riði í þeim 5% fískverslunarinnar, sem ekki er merkt með UPC-hætti. Það er vandalítið að fínna aðferð til þess að UPC-merkja misþunga stykkjavöm. Þetta er gert t.d. hvað kjöt snertir og aðrar stykkjavömr með því að sameinast um samræmt merlq'amál fyrir hveija vömtegund fyrir sig. En físksalar hafa ekki eða vilja ekki sameinast um þetta. Eins og er hafa margar kjörverslanir sitt eigið merkjamál sem ekki er í samræmi við önnur. Þetta veldur mglingi og það er úr þessu sem NFI vill reyna að bæta með því að fá samkomulag um sameiginlegt UPC-mál. Markmið NFI Tilgangur og markmið NFI er að stuðla að aukinni fiskframleiðslu og bæta markaðsaðstöðu fyrir sjáv- arafurðir. Talið er að þessu marki verði best náð með því: 1. Að auka framleiðslu á físki, 2. Að vinna að auknum skilningi neytenda og áhuga á neyslu sjávarafurða, og 3. Að styrkja einkaframtakið í físk- iðnaðinum og stuðla að hagkvæm- um rekstri og ágóða á öllum sviðum iðnaðarins. NFI er þeirrar skoðunar að það sé nauðsynlegt að fijáls verslun um allan heim ríki um hráefnisöflun. Það er talið nauðsynlegt að koma í veg fyrir að eiturefnum sé fleygt í sjó. Til aukningar og stuðnings fijálsu framtaki mun NFI hafa nána samvinnu við og fylgjast með að- gjörðum ríkisstjórna og löggjafar- þinga, sem hallast að aukinni af- skiptasemi yfírvalda. Til að treysta fijálst framtak í framleiðslunni mun NFI fylgjast vel með aðgerðum ríkis og þings og vera á verði gegn ágangi á frelsi manna og reyna að draga úr tilhneigingu hins opinbera til að lejrfa og banna að ástæðu- lausu. Kynntu þér kosti Canon A-200 Tímaritið COMPUTER BUYER'S GUIDE AND HANDBOOK gefur Canon A-200 sín allrabestu meðmæli á kr. 156.400,- útborgun 25% og eftirst. á 8 mán. Canon SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 í könnun tímaritsins TODAY'S COMPUTERS um hagkvæmustu tölvukaupin lenti Canon A-200 í efsta sæti. ATHUGIÐ! Tökum allar gerðir a£ Apple tölvum upp í verð á nýrri Canon A-200. VIÐ BJÓÐUM ÞÉR: Canon A-200 256K vél með 12" qrænum skjá 10 Mbyte nörðum disk og innb. 360K drifi ásamt Canon PW-1156 17" prentara, prentar 160 stafi á sek. heimsþekkt merki á sviði hátækni Þrír listar í kjöri í Barðastrandarhreppi Innri-Múla, Barðaströnd. ÞRÍR listar eru í kjöri hér í Barðastrandarhreppi við sveitar- stjórnarkosningarnar 14. júní næstkomandi. Fimm efstu sæti listanna skipa eftirtaldir: H-listi Einar Guðmundsson, Seftjörn, Hákon Bjarnason, Haga, Ingi Haraldsson, Fossá, Hákon Pálsson, Vaðli, Einar Pálsson, Laugarholti. F-listi Torfi Steinsson, Krossholti, Ragnar Guðmundsson, Bijánslæk, Finnbogi Andersen, Grand, Einar Kristinsson, Kjarrholti I, Gísli Ásberg Gíslason, Rauðsdal. J-listi Finnbogi Kristjánsson, Breiðalæk, Jóhann Ó. Steingrímsson, Miðhlíð, Þórður Sveinsson, Múla, Bjami Kristjánsson, Auðshaugi. 1 hreppsnefnd sitja fimm menn. Á kjörskrá em 123. Enginn listi kom fram til sýslunefndar. —SJÞ IFALLEGUNI LITUM ■fegram húsin Nú er rétti tíminn. Eigum alls konar málningu. Utanhússseminnan. Einungis vönduð vara, góð vörumerki. Ráðg jöf - reynsla - vöruval Síðumúla 15, sími 84533 Gódan daginn! \ 3 1 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.