Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 46

Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986 i Sveitarstjórnarkosningarnar: Urslit í kauptúnahreppunum y HÉR á eftir fara úrslitin í kauptúnahreppunum, sem kosið var í á laugar- daginn. Tekið er fram hvað margir voru á kjör- skrá og sagt frá kjörsókn. Hlutfallsleg atkvæðatala flokkanna er höfð í sviga og einnig fulltrúafjöldi flokkanna í kosningunum 1978. Nöfn fulltrúa, er hlutu kosningu, eru birt. Mosféllshr eppur Á kjörskrá voru 2274. 1877 greiddu atkvæði og var kjörsókn 82,54%. A-listi 240 (13,4%) 1 (1) B-listi 194 (10,8%) 0 D-listi 979 (54,6%) 5 (4) G-listi 357 (19,9%) 1 L-listi Flokks mannsins 22 ( 1,2%) 0 Kosningu hlutu: Af A-lista: Oddur Gústafsson. Af D-lista: Magnús Sigsteinsson, Helga Richt- er, Óskar Kjartansson, Þórdís Sig- urðardóttir og Þengill Oddsson. Af G-lista: Aðalheiður Magnúsdóttir. Bessastaðahreppur Á kjörskrá voru 474. 428 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. D-listi 141 (33,3%) 2 F-listi framfara- sinna 136 (32,1%) 1 H-listi hagsmuna- samtaka 147 (34,7%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Sig- urður G. Thoroddsen og Erla Sigur- jónsdóttir. Af F-lista: Einar Ólafs- son. Af H-lista: Anna Ólafsdóttir Bjömsson ogÁsgeir Sigurgestsson. Hafnir Einn listi kom fram, H-listi óháðra, og var hann sjálfkjörinn. Listinn var valinn í prófkjöri og 5 efstu sætin skipa: Jóhann G. Sigur- bergsson, Þórarinn St. Sigurðsson, Valgerður H. Jóhannsdóttir, Björg- vin Lúthersson og Hallgrímur Jó- hannesson. Á kjörskrárstofni voru 83 kjósendur. Sandgerði Á kjörskrá voru 792. 713 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,0%. Auðir og ógildir seðlar vora 39. B-listi 116 (17,2%) 1 D-listi 159 (23,6%) 2 (2) H-listi fijáls- lyndra 139 (20,6%) 1 (2) K-listi Alþýðuflokks ogóháðra 260 (38,6%) 3 (3) Kosningu hlutu: Af B-lista: Sig- uijón Jónsson. Af D-lista: Sigurður Jóhannsson og Sigurður Bjamason. Af H-lista: Elsa Kristjánsdóttir. Af K-lista: Ólafur Gunnlaugsson, Grét- ar Mar Jónsson og Pétur Brynjars- son. Garður Á kjörskrá voru 677.613 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,5%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. H-listi sjálfstæðis- manna&fijálsl.362 (59,9%) 3 (3) I-listi óháðra 242 (40,1%) 2 (2) Kosningu hlutu: Af H-lista Finn- bogi Bjömsson, Sigurður Ingvars- son og Ingimundur Þ. Guðnason. Af I-lista: Soffía Ólafsdóttir og Viggó Benediktsson. Vogar Á kjörskrá vora 395. 271 greiddi atkvæði og var kjörsókn 68,6%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. Kosning var óhlutbundin og hlutu konsingu: Jón Gunnarsson (158), Ómar Jónsson (150), Ragnar Karl Þorgrímsson (107), Sæmundur Þórðarson (76) og Ingi Friðþjófsson (70). Borgames Á kjörskrá vora 1137. 969 greiddu atkvæði og var kjörsókn 85,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 22. A-listi 229 (24,2%) 2 (1) B-listi 237 (25,0%) 2 (3) D-listi 196 (20,7%) 1 (2) G-listi 123 (13,0%) 1 (1) H-listi óháðra 162 (17,1%) 1 Kosningu hlutu: Af A-lista: Eyj- ólfur Torfi Geirsson og Eva Eð- varðsdóttir. Af B-lista: Indriði Al- bertsson og Ragnheiður Jóhanns- dóttir. Af D-lista: Gísli Kjartansson. Af G-lista: Margrét Tryggvadóttir. Af H-listA: Jakob Skúlason. Hellissandur, Rif Á kjörskrá vora 391. 359 greiddu atkvæði og var kjörsókn 91,8%. Auðir og ógildir seðlar vora 7. F-listi 218 (61,9%) 4 G-listi 100 (28,4%) 1 (1) V-listi bara óháðra 34 ( 9,7%) 0 Kosningu hlutu: Af F-lista: Ólaf- ur Rögnvaldsson, Ómar Lúðvíks- son, Gunnar Már Kristófersson og Óttar Sveinbjömsson. Af G-lista: Kristinn Jón Friðþjófsson. Grundarfjörður Á kjörskrá voru 534. 514 greiddu atkvæði og var kjörsókn 96,3%. Auðir og ógildir seðlar vora 11. B-listi 117 (23,3%) 1 (1) D-listi 205 (40,8%) 3 (2) F-listi óháðra 59 (11,7%) 0 G-listi 122 (24,3%) 1 (2) Kosningu hlutu: Af B-lista: Gunnar Kristjánsson. Af D-lista: Sigríður A. Þórðardóttir, Kristján Guðmundsson og Ami Emilsson. Af G-lista: Ragnar Elbergsson. Stykkishólmur Á kjörskrá vora 851. 755 greiddu atkvæði og var kjörsókn 88,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 16. A-listi 117 (15,8%) 1 (1) D-listi 394 (53,3%) 4 (5) G-listi 114 (15,4%) 1 (0) S-listi félagshyggju- manna 114 (15,4%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista: Guðmundur Lárasson. Af D-lista: Ellert Kristinsson, Kristín Bjöms- dóttir, Pétur Ágústsson og Gunnar Svanlaugsson. Af S-lista: Magndís Alexandersdóttir. Patreksfjörður Á kjörskrá voru 639. 557 greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,2%. Auðir og ógildir seðlar vora 36. A-listi 164 (31,5%) 2 (2) B-listi 166 (31,9%) 2 (2) D-Iisti 191 (36,7%) 3 (2) Kosningu hlutu: Af A-lista: Hjör- leifur Guðmundsson og Bjöm Gísla- son. Af B-lista: Sigurður Viggósson og Jensína Kristjánsdóttir. Af D-lista: Stefán Skarphéðinsson, Gísli Ólafsson og Helga Bjarnadótt- ir. Tálknafjörður Á kjörskrá voru 218.182 greiddu atkvæði og var kjörsókn 83,5%. Auðir og ógildir seðlar vora 11. D-listi 96 (56,1%) 3 O-listi óháðra 75 (43,9%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Guðjón Indriðason, Jón Bjamason og Sigrún Guðlaugsdóttir. Af O-lista: Ævar B. Jónasson og Heið- ar T. Jóhannsson. Bíldudalur Á kjörskrá vora 235. 208 greiddu atkvæði og var kjörsókn 88,5%. Auðir og ógildir seðlar vora 5. B-listi 78 (38,4%) 2 D-listi 72 (35,5%) 2 (2) F-listi óháðra 53 (26,1%) 1 (3) Kosningu hlutu: Af B-lista: Magnús Bjömsson og Jakob Krist- insson. Af D-lista: Guðmundur Sævar Guðjónsson og Hannes Frið- riksson. Af F-lista: Jón Guðmunds- son. Þingeyri Á kjörskrá vora 328. 298 greiddu atkvæði og var lrjörsókn 90,9%. Auðir og ógildir seðlar vora 15. B-listi 117 (41,3%) 2 (2) D-listi 79 (27,9%) 1 (2) H-listi óháðra 87 (30,7%) 2 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Guðmundur Ingvarsson og Berg- þóra Annasdóttir. Af D-lista: Jónas Ólafsson. Af H-lista: Magnús Sig- urðsson og Sigmundur Þórðarson. Flateyri Á kjörskrá vora 296. 273 greiddu atkvæði og var kjörsókn 92,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 5. D-listi 108 (40,3%) 2 (3) F-listi framsóknarm. ogfijálsl. 73 (27,2%) 1 L-listi alþýðufl. ogóháðra 87 (32,5%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Eirílc- ur Finnur Greipsson og Guðmundur Finnbogason. Áf F-lista: Guðmund- ur Jónas Kristjánsson. Af L-lista: Ægir E. Hafberg og Björk Kristins- dóttir. Suðureyri Á kjörskrá voru 278. 255 greiddu atkvæði og var kjörsókn 91,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. B-listi 107 (43,5%) 2 (2) L-listi annarra 139 (56,5%) 3 Kosningu hlutu: Áf B-lista Eð- varð Sturluson og Karl Guðmunds- son. Af L-lista: Halldór Bernódus- son, Ama Skúladóttir og Sveinbjörn Jónsson. Súðavík Á kjörskrá vora 172.156 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 3. A-listi óháðra 57 (37,3%) 2 B-listi umbótasinna 19 (12,4%) 0 S-listi sameinaðra 77 (50,3%) 3 Kosningu hlutu: Af Á-lista: Hrafnhildur Þorsteinsdóttir og Barði Ingibjartsson. Af S-lista: Hálfdán Kristjánsson, Sigríður H. Elíasdóttir og Auðunn Karlsson. Kosning 1982 var óhlutbundin. Hólmavík Á kjörskrá vora 278. 241 greiddi atkvæði og var kjörsókn 86,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 5. H-listi íþráhmanna 25 (10,6%) 0 I-listi alm. borgara 41 (17,4%) 1 J-listi framfarasinna 98 (41,5%) 2 K-listi félhfólks 72 (30,5%) 2 Kosningu hlutu: Af I-lista: Hrafnhildur Guðbjömsdóttir. Af J-lista: Magnús H. Magnússon og Guðrún Guðmundsdóttir. Af K-lista. Brynjólfur Sæmundsson og Kjartan Jónsson. Blönduós Á kjörskrá vora 720. 629 greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,4%. Auðir og ógildir seðlar vora 22. D-listi 185 (30,5%) 2 (2) H-listi vinstri manna 279 (46,0%) 3 (3) K-listi Alþýðubandal. ogóháðra 143 (23,6%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón Sigurðsson og Sigríður Friðriks- dóttir. Af H-lista: Sigmar Jónsson, Sigfríður Angantýsdóttir og Hilmar Kristjánsson. Af K-lista: Guðmund- ur Theodórsson og Kristín Mogen- sen. Hvammstangi Á kjörskrá vora 452. 363 greiddu atkvæði og var kjörsókn 80,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. G-listi 101 (28,4%) 2 (1) H-listi félags- hyggjufólks 143 (40,1%) 2 L-listi fijálsl. 91 (25,6%) 1 (2) M-listi 21 ( 5,9%) 0 Kosningu hlutu: Af G-lista: Matthías Halldórsson og Elísabet Bjamadóttir. Af H-lista: Hilmar Hjartarson og Eðvald Daníelsson. Af L-Iista: Kristján Bjömsson. Skagaströnd Á kjörskrá vora 457. 401 greiddi atkvæði og var kjörsókn 87,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 14. A-listi 65 (16,8%) 1 (1) B-listi 74 (19,1%) 1 (1) D-Iisti 162 (41,9%) 2 (2) G-listi 86 (22,2%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista: Axel Hallgrímsson. Af B-lista: Magnús Jónsson. Af D-lista: Adolf J. Bemdsen og Heimir I. Fjeldsted. Af G-lista: Guðmundur H. Sigurðs- son. Hofsós A kjörskrá vora 193. 110 greiddu atkvæði og var kjörsókn 57,0%. Auðir og ógildir seðlar vora 17. Kosning var óhlutbundin og hlutu kosningu: Gísli Kristjánsson (65), Björn Níelsson (56), Einar Jóhanns- son (56), Hólmgeir Einarsson (53) og Anna Steinsgrímsson (50). Hrísey Á kjörskrá voru 190. 138 greiddu atkvæði og var kjörsókn 72,6%. Kosning var óhlutbundin og hlutu kosningu: Narfi Björgvinsson (95), Ámi Kristinsson (84), Björgvin Pálsson (55), Ásgeir Halldórsson (46) ogMikael Sigurðsson (42). Raufarhöfn Á kjörskrá voru 307. 239 greiddu Morgunblaðið/Arnór Sínn er siður í þorpi hveiju. Hér er verið að telja upp úr þvottabala í Garðinum en kjörnefndarmenn og forsvarsmenn flokkanna fylgjast með. Talið frá vinstri: Júlíus Baldvinsson, Ólafur Sigurðsson, Sævar Guðbergsson, Guðrún Á. Sigurðardóttir, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Hólmfríður Ólafsdóttir og Guðmund- ur Kristberg Helgason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.