Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986 i Sveitarstjórnarkosningarnar: Urslit í kauptúnahreppunum y HÉR á eftir fara úrslitin í kauptúnahreppunum, sem kosið var í á laugar- daginn. Tekið er fram hvað margir voru á kjör- skrá og sagt frá kjörsókn. Hlutfallsleg atkvæðatala flokkanna er höfð í sviga og einnig fulltrúafjöldi flokkanna í kosningunum 1978. Nöfn fulltrúa, er hlutu kosningu, eru birt. Mosféllshr eppur Á kjörskrá voru 2274. 1877 greiddu atkvæði og var kjörsókn 82,54%. A-listi 240 (13,4%) 1 (1) B-listi 194 (10,8%) 0 D-listi 979 (54,6%) 5 (4) G-listi 357 (19,9%) 1 L-listi Flokks mannsins 22 ( 1,2%) 0 Kosningu hlutu: Af A-lista: Oddur Gústafsson. Af D-lista: Magnús Sigsteinsson, Helga Richt- er, Óskar Kjartansson, Þórdís Sig- urðardóttir og Þengill Oddsson. Af G-lista: Aðalheiður Magnúsdóttir. Bessastaðahreppur Á kjörskrá voru 474. 428 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. D-listi 141 (33,3%) 2 F-listi framfara- sinna 136 (32,1%) 1 H-listi hagsmuna- samtaka 147 (34,7%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Sig- urður G. Thoroddsen og Erla Sigur- jónsdóttir. Af F-lista: Einar Ólafs- son. Af H-lista: Anna Ólafsdóttir Bjömsson ogÁsgeir Sigurgestsson. Hafnir Einn listi kom fram, H-listi óháðra, og var hann sjálfkjörinn. Listinn var valinn í prófkjöri og 5 efstu sætin skipa: Jóhann G. Sigur- bergsson, Þórarinn St. Sigurðsson, Valgerður H. Jóhannsdóttir, Björg- vin Lúthersson og Hallgrímur Jó- hannesson. Á kjörskrárstofni voru 83 kjósendur. Sandgerði Á kjörskrá voru 792. 713 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,0%. Auðir og ógildir seðlar vora 39. B-listi 116 (17,2%) 1 D-listi 159 (23,6%) 2 (2) H-listi fijáls- lyndra 139 (20,6%) 1 (2) K-listi Alþýðuflokks ogóháðra 260 (38,6%) 3 (3) Kosningu hlutu: Af B-lista: Sig- uijón Jónsson. Af D-lista: Sigurður Jóhannsson og Sigurður Bjamason. Af H-lista: Elsa Kristjánsdóttir. Af K-lista: Ólafur Gunnlaugsson, Grét- ar Mar Jónsson og Pétur Brynjars- son. Garður Á kjörskrá voru 677.613 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,5%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. H-listi sjálfstæðis- manna&fijálsl.362 (59,9%) 3 (3) I-listi óháðra 242 (40,1%) 2 (2) Kosningu hlutu: Af H-lista Finn- bogi Bjömsson, Sigurður Ingvars- son og Ingimundur Þ. Guðnason. Af I-lista: Soffía Ólafsdóttir og Viggó Benediktsson. Vogar Á kjörskrá vora 395. 271 greiddi atkvæði og var kjörsókn 68,6%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. Kosning var óhlutbundin og hlutu konsingu: Jón Gunnarsson (158), Ómar Jónsson (150), Ragnar Karl Þorgrímsson (107), Sæmundur Þórðarson (76) og Ingi Friðþjófsson (70). Borgames Á kjörskrá vora 1137. 969 greiddu atkvæði og var kjörsókn 85,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 22. A-listi 229 (24,2%) 2 (1) B-listi 237 (25,0%) 2 (3) D-listi 196 (20,7%) 1 (2) G-listi 123 (13,0%) 1 (1) H-listi óháðra 162 (17,1%) 1 Kosningu hlutu: Af A-lista: Eyj- ólfur Torfi Geirsson og Eva Eð- varðsdóttir. Af B-lista: Indriði Al- bertsson og Ragnheiður Jóhanns- dóttir. Af D-lista: Gísli Kjartansson. Af G-lista: Margrét Tryggvadóttir. Af H-listA: Jakob Skúlason. Hellissandur, Rif Á kjörskrá vora 391. 359 greiddu atkvæði og var kjörsókn 91,8%. Auðir og ógildir seðlar vora 7. F-listi 218 (61,9%) 4 G-listi 100 (28,4%) 1 (1) V-listi bara óháðra 34 ( 9,7%) 0 Kosningu hlutu: Af F-lista: Ólaf- ur Rögnvaldsson, Ómar Lúðvíks- son, Gunnar Már Kristófersson og Óttar Sveinbjömsson. Af G-lista: Kristinn Jón Friðþjófsson. Grundarfjörður Á kjörskrá voru 534. 514 greiddu atkvæði og var kjörsókn 96,3%. Auðir og ógildir seðlar vora 11. B-listi 117 (23,3%) 1 (1) D-listi 205 (40,8%) 3 (2) F-listi óháðra 59 (11,7%) 0 G-listi 122 (24,3%) 1 (2) Kosningu hlutu: Af B-lista: Gunnar Kristjánsson. Af D-lista: Sigríður A. Þórðardóttir, Kristján Guðmundsson og Ami Emilsson. Af G-lista: Ragnar Elbergsson. Stykkishólmur Á kjörskrá vora 851. 755 greiddu atkvæði og var kjörsókn 88,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 16. A-listi 117 (15,8%) 1 (1) D-listi 394 (53,3%) 4 (5) G-listi 114 (15,4%) 1 (0) S-listi félagshyggju- manna 114 (15,4%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista: Guðmundur Lárasson. Af D-lista: Ellert Kristinsson, Kristín Bjöms- dóttir, Pétur Ágústsson og Gunnar Svanlaugsson. Af S-lista: Magndís Alexandersdóttir. Patreksfjörður Á kjörskrá voru 639. 557 greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,2%. Auðir og ógildir seðlar vora 36. A-listi 164 (31,5%) 2 (2) B-listi 166 (31,9%) 2 (2) D-Iisti 191 (36,7%) 3 (2) Kosningu hlutu: Af A-lista: Hjör- leifur Guðmundsson og Bjöm Gísla- son. Af B-lista: Sigurður Viggósson og Jensína Kristjánsdóttir. Af D-lista: Stefán Skarphéðinsson, Gísli Ólafsson og Helga Bjarnadótt- ir. Tálknafjörður Á kjörskrá voru 218.182 greiddu atkvæði og var kjörsókn 83,5%. Auðir og ógildir seðlar vora 11. D-listi 96 (56,1%) 3 O-listi óháðra 75 (43,9%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Guðjón Indriðason, Jón Bjamason og Sigrún Guðlaugsdóttir. Af O-lista: Ævar B. Jónasson og Heið- ar T. Jóhannsson. Bíldudalur Á kjörskrá vora 235. 208 greiddu atkvæði og var kjörsókn 88,5%. Auðir og ógildir seðlar vora 5. B-listi 78 (38,4%) 2 D-listi 72 (35,5%) 2 (2) F-listi óháðra 53 (26,1%) 1 (3) Kosningu hlutu: Af B-lista: Magnús Bjömsson og Jakob Krist- insson. Af D-lista: Guðmundur Sævar Guðjónsson og Hannes Frið- riksson. Af F-lista: Jón Guðmunds- son. Þingeyri Á kjörskrá vora 328. 298 greiddu atkvæði og var lrjörsókn 90,9%. Auðir og ógildir seðlar vora 15. B-listi 117 (41,3%) 2 (2) D-listi 79 (27,9%) 1 (2) H-listi óháðra 87 (30,7%) 2 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Guðmundur Ingvarsson og Berg- þóra Annasdóttir. Af D-lista: Jónas Ólafsson. Af H-lista: Magnús Sig- urðsson og Sigmundur Þórðarson. Flateyri Á kjörskrá vora 296. 273 greiddu atkvæði og var kjörsókn 92,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 5. D-listi 108 (40,3%) 2 (3) F-listi framsóknarm. ogfijálsl. 73 (27,2%) 1 L-listi alþýðufl. ogóháðra 87 (32,5%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Eirílc- ur Finnur Greipsson og Guðmundur Finnbogason. Áf F-lista: Guðmund- ur Jónas Kristjánsson. Af L-lista: Ægir E. Hafberg og Björk Kristins- dóttir. Suðureyri Á kjörskrá voru 278. 255 greiddu atkvæði og var kjörsókn 91,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. B-listi 107 (43,5%) 2 (2) L-listi annarra 139 (56,5%) 3 Kosningu hlutu: Áf B-lista Eð- varð Sturluson og Karl Guðmunds- son. Af L-lista: Halldór Bernódus- son, Ama Skúladóttir og Sveinbjörn Jónsson. Súðavík Á kjörskrá vora 172.156 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 3. A-listi óháðra 57 (37,3%) 2 B-listi umbótasinna 19 (12,4%) 0 S-listi sameinaðra 77 (50,3%) 3 Kosningu hlutu: Af Á-lista: Hrafnhildur Þorsteinsdóttir og Barði Ingibjartsson. Af S-lista: Hálfdán Kristjánsson, Sigríður H. Elíasdóttir og Auðunn Karlsson. Kosning 1982 var óhlutbundin. Hólmavík Á kjörskrá vora 278. 241 greiddi atkvæði og var kjörsókn 86,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 5. H-listi íþráhmanna 25 (10,6%) 0 I-listi alm. borgara 41 (17,4%) 1 J-listi framfarasinna 98 (41,5%) 2 K-listi félhfólks 72 (30,5%) 2 Kosningu hlutu: Af I-lista: Hrafnhildur Guðbjömsdóttir. Af J-lista: Magnús H. Magnússon og Guðrún Guðmundsdóttir. Af K-lista. Brynjólfur Sæmundsson og Kjartan Jónsson. Blönduós Á kjörskrá vora 720. 629 greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,4%. Auðir og ógildir seðlar vora 22. D-listi 185 (30,5%) 2 (2) H-listi vinstri manna 279 (46,0%) 3 (3) K-listi Alþýðubandal. ogóháðra 143 (23,6%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón Sigurðsson og Sigríður Friðriks- dóttir. Af H-lista: Sigmar Jónsson, Sigfríður Angantýsdóttir og Hilmar Kristjánsson. Af K-lista: Guðmund- ur Theodórsson og Kristín Mogen- sen. Hvammstangi Á kjörskrá vora 452. 363 greiddu atkvæði og var kjörsókn 80,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. G-listi 101 (28,4%) 2 (1) H-listi félags- hyggjufólks 143 (40,1%) 2 L-listi fijálsl. 91 (25,6%) 1 (2) M-listi 21 ( 5,9%) 0 Kosningu hlutu: Af G-lista: Matthías Halldórsson og Elísabet Bjamadóttir. Af H-lista: Hilmar Hjartarson og Eðvald Daníelsson. Af L-Iista: Kristján Bjömsson. Skagaströnd Á kjörskrá vora 457. 401 greiddi atkvæði og var kjörsókn 87,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 14. A-listi 65 (16,8%) 1 (1) B-listi 74 (19,1%) 1 (1) D-Iisti 162 (41,9%) 2 (2) G-listi 86 (22,2%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af A-lista: Axel Hallgrímsson. Af B-lista: Magnús Jónsson. Af D-lista: Adolf J. Bemdsen og Heimir I. Fjeldsted. Af G-lista: Guðmundur H. Sigurðs- son. Hofsós A kjörskrá vora 193. 110 greiddu atkvæði og var kjörsókn 57,0%. Auðir og ógildir seðlar vora 17. Kosning var óhlutbundin og hlutu kosningu: Gísli Kristjánsson (65), Björn Níelsson (56), Einar Jóhanns- son (56), Hólmgeir Einarsson (53) og Anna Steinsgrímsson (50). Hrísey Á kjörskrá voru 190. 138 greiddu atkvæði og var kjörsókn 72,6%. Kosning var óhlutbundin og hlutu kosningu: Narfi Björgvinsson (95), Ámi Kristinsson (84), Björgvin Pálsson (55), Ásgeir Halldórsson (46) ogMikael Sigurðsson (42). Raufarhöfn Á kjörskrá voru 307. 239 greiddu Morgunblaðið/Arnór Sínn er siður í þorpi hveiju. Hér er verið að telja upp úr þvottabala í Garðinum en kjörnefndarmenn og forsvarsmenn flokkanna fylgjast með. Talið frá vinstri: Júlíus Baldvinsson, Ólafur Sigurðsson, Sævar Guðbergsson, Guðrún Á. Sigurðardóttir, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Hólmfríður Ólafsdóttir og Guðmund- ur Kristberg Helgason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.