Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986
------ . ■ ---—--------i_____ ' ~ ■_
47
atkvæði og var kjörsókn 77,9%.
Auðir og ógildir seðlar voru 6.
B-listi 78 (33,5%) 2 (2)
D-Iisti 42 (18,0%) 1 (1)
G-listi 52 (22,3%) 1 (1)
I-listi óháðra 61 (26,2%) 1 (1)
Kosningu hlutu: Af B-lista: Sig-
urbjörg Jónsdóttir og Gunnar Hilm-
arsson. Af D-lista: Helgi Ólafsson.
Af G-lista: Hlynur Þór Ingólfsson.
Af I-lista: Kolbrún Stefánsdóttir.
Þórshöfn
Á kjörskrá voru 299. 258 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 86,3%.
Auðir og ógildir seðlar voru 8.
F-listi framfaras. 175 (70%) 4 (2)
H-listi óháðra 75 (30%) 1 (2)
Kosningu hlutu: Af F-lista: Jó-
hann A. Jónsson, Jónas S. Jóhanns-
son, Ragnhildur Karlsdóttir og Þór-
unn M. Þorsteinsdóttir. Af H-lista:
Ámi Kristinsson.
Egílsstaðir
Á kjörskrá voru 865. 746 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 86,2%.
Auðir og ógildir seðlar voru 28.
B-listi 270 (37,6%) 3 (3)
D-listi 163 (22,7%) 2 (2)
G-listi 153 (21,3%) 1 (2)
H-listi óháðra 132 (18,4%) 1
Kosningu hlutu: Af B-lista:
Sveinn Þórarinsson, Þórhallur Eyj-
ólfsson og Broddi Bjamason. Áf
D-Iista: Helgi Halldórsson og Guð-
björt Einarsdóttir. Af G-lista: Sigur-
jón Bjamason. Af H-lista: Þorkell
Sigurbjömsson.
Vopnafjörður
Á kjiirskrá voru 645. 561 greiddi
atkvæði og var kjörsókn 87,0%.
Auðir og ógildir seðlar voru 14.
B-listi 196 (35,8%) 3 (4)
D-listi 73 (13,3%) 1 (2)
G-listi 161 (29,4%) 2 (1)
H-listi óháðra 117 (21,4%) 1
Kosningu hlutu: Af B-lista:
Kristján Magnússon, Bragi Vagns-
son og Pálína Ásgeirsdóttir. Af
D-lista: Hilmar Jósefsson. Af
G-lista: Aðalbjöm Björnsson og
Ólafur Ármannsson. Af H-lista:
Magnús Ingólfsson.
Reyðarfjörður
Á kjörskrá vom 488. 443 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 90,8%.
Auðir og ógildir seðlar voru 3.
D-listi 127 (28,9%) 2 (1)
F-listi óháðra 149 (33,9%) 2
G-listi 105 (23,9%) 2 (3)
H-listi frjáls
framboðs 59 (13,4%) 1
Kosningu hlutu: Af D-lista: Hilm-
ar Sigurjónsson og Sigurbjörg
Hjaltadóttir. Af F-lista: Sigfús Þ.
Guðlaugsson og Jón Guðmundsson.
Af G-lista: Þorvaldur Jónsson og
Helga Aðalsteinsdóttir. Af H-lista:
Þorvaldur Aðalsteinsson.
Fáskrúðsfj örður
(Búðahreppur)
Á kjörskrá voru 511. 464 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 90,8%.
Auðir og ógildir seðlar vom 13.
B-listi 133 (29,5%) 2 (2)
D-listi 123 (27,3%) 2 (2)
F-listi óháðra 83 (18,4%) 1
G-Iisti 112 (24,8%) 2
Kosningu hlutu: Af B-lista: Lars
Gunnarsson og Guðmundur Þor-
steinsson. Af D-lista: Albert Kemp
og Sigurður Þorgeirsson. Af F-lista:
Eirikur Stefánsson. Af G-lista:
Björgvin Baldursson og Sigurður
Jónssoii.
Stöðvarfjörður
Á kjörskrá vora 234.176 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 75,2%.
Kosning var óhlutbundin og kosn-
ingu hlutu: Viðar Jónsson (67),
Sólmundur Jónsson (61), Andrés
Óskarsson (60), Ingibjörg Björvins-
dóttir (60) og Bryndís Þórhallsdóttir
(59).
Ejúpivogur
(Búlandshreppur)
Á kjörskrá vom 275.245 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 89,1%.
Auðir og ógildir seðlar vora 2.
E-listi fram-
farasinna 119 (49,0%) 3
F-listi félags-
hyggjufólks 69 (28,4%) 1
H-listi óháðra 55 (22,6%) 1
Kosningu hlutu: Af E-lista: Ólaf-
ur Ragnarsson, Eysteinn Guðjóns-
son og Geirfinna Óladóttir. Af
F-lista: Már Karlsson. Af H-lista:
Þórarinn Pálmason. Kosning var
óhlutbundin 1982.
Höfní
Hornafirði
Á kjörskrá vora 979. 828 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 84,6%.
Auðir og ógildir seðlar vora 29.
B-listi 196 (24,5%) 2 (3)
D-listi 246 (30,8%) 2 (2)
H-listi óháðra 286 (35,8%) 3
S-listi 4. framb. 71 ( 8,9%) 0
Kosningu hlutu: Af B-lista:
Guðbjartur Össurarson og Guðrún
Jónsdóttir. Af D-lista: Sturlaugur
Þorsteinsson og Eiríkur Jónsson.
Af H-lista: Stefán Ólafsson, Svava
K. Guðmundsdóttir og Guðjón Þor-
bjömsson.
Hvolsvöllur
Á kjörskrá var 521. 454 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 87,1%.
Auðir og ógildir seðlar voru 24.
H-listi áhugam. 225 (52,3%) 3 (3)
I-listi sjálfstm. og
annarra fijálsl. 205 (47,7%) 2 (2)
Kosningu hlutu: Af H-lista:
Ágúst Ingi Ólafsson, Markús Run-
ólfsson og Helga Þorsteinsdóttir.
Af I-lista: Tryggvi Ingólfsson og
Ingibjörg Þorgilsdóttir.
Stokkseyri
Á kjörskrá vora 354. 328 greiddu
atkvaeði og var kjörsókn 92,7%.
Auðir og ógildir seðlar vora 7.
D-listi 65 (20,2%) 1 (1)
E-listi Alþfl.,
Framsfl. o.fl. 68 (21,2%) 1 (2)
G-listi 109 (34,0%) 3 (2)
H-Iisti óháðra 79 (24,6%) 2 (2)
Kosningu hlutu: Af D-lista: Helgi
ívarsson. Af E-lista. Vemharður
Sigurgrimsson. Af G-lista: Margrét
Frímannsdóttir, Grétar Zophanías-
son og Guðbjörg Birgisdóttir. Af
H-Iista: Steingrímur Jónsson og
Eyjólfur Óskar Eyjólfsson.
Eyrarbakki
Á kjörskrá vora 352. 328 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 93,2%.
Auðir og ógildir seðlar voru 7.
D-listi 59 (18,4%) 1 (2)
E-listi óháðra 71 (22,1%) 1
I-listi áh.manna 191 (59,5%) 5 (4)
Kosningu hlutu: Af D-lista: Ásta
Halldórsdóttir. Af E-lista: Jóhannes
Bjamason. Af I-lista: Magnús Karel
Hannesson, Elín Sigurðardóttir,
Guðmundur Einarsson, Stefán S.
Stefánsson og Guðmundur Sæ-
mundsson.
Hveragerði
Á kjörskrá vora 956. 758 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 79,3%.
Auðir og ógildir seðlar vora 37.
D-listi 403 (55,9%) 4 (4)
H-listi félagshf. 318 (44,1%) 3
Kosningu hlutu: Af D-lista: Haf-
steinn Kristinsson, Alda Anadrés-
dóttir, Hans Gústafsson og Mar-
teinn Jóhannesson. Af H-lista: Gísli
Garðarsson, Ingibjörg Sigmunds-
dóttir og Valdimar I. Guðmundsson.
Þorlákshöfn
(Olfushreppur)
Á kjörskrá voru 914.720 greiddu
atkvæði og var kjörsókn 78,8%.
Auðir og ógildir seðlar vora 29.
B-listi 121 (17,5%) 1 (2)
D-listi 249 (36,0%) 3 /2)
H-listi framfs. 147 (21,3%) 1
K-listi óh. og
vinstrimanna 174 (25,2%) 2 (2)
Kosningu hlutu: Af B-Iista: Þórð-
ur Ólafsson. Af D-lista: Einar Sig-
urðsson, Bjami Jónsson og Grímur
Markússon. Af H-lista: Hrafnkell
Karlsson. Af K-lista: Guðbjöm
Guðbjörnsson og Oddný Ríkharðs-
dóttir.
ISVEITINA
Peysur í mörgum litum, stærðir 2—14. Verð firá kr. 290,-
Buxur, Verd frá kr. 250—895,-
Strigaskór nr. 25—36. Verðfrá kr. 299,-
Stígvél nr. 30—33. Verð ffrá kr. 290,-
Mittisblússur á unglinga. Verð frá kr. 290,-
Sokkar. Verð frá kr. 25,-
Vorumaðtakaupp
nýjar sendingar
Stórar klukkupijónspeysur, tískulitir, kr. 795—990,-
Herrabuxur, stórar stærðir, kr. 490-995,-
Gallabuxur í nr. 35—46, kr. 995,-
Mikið úrval af kvenskóm.
Lakkskór m/háum og lágum hæl kr. 395,-
Strigaskór, margir litir, stærðir nr. 35—45, kr. 890,-
Kvenjakka, marga liti, verð kr. 795,-
Síða kvenjakka d.bláa, verð kr. 1150,-
Stígvél nr. 42—46 kr. 585,-
Fyrirþærsem eru duglegarað sauma, fataefni — gluggatjalda-
efni. Tískulitir. Gott verð.
ENNFREMUR
Unglingagallar kr. 285,- Drengjaskyrtur frá kr. 145,- Jogging-
og ullarpeysur kr. 250,- Vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400,-
Herranærbolir, stærðir S—M, kr. 195,- Sumaijakkar í tískulitun-
um, stærðir S—M—L, kr. 990,- Dragtir kr. 950,- Kuldaúlpur kr.
1.990,- Barnahnébuxur kr. 298,- Herraskyrtur, mikið úrval, kr.
490,- Herrasokkar frá kr. 85,- Bikini kr. 240,- Handklæður
frá kr. 145—395,- Sængurverasett frá kr. 840,- Hespulopi 100
gr kr. 20,- Hljómplötur, verð frá kr. 49-299,- Áteknar kassett-
ur kr. 199,- Þvottalögur sótthreinsandi á kr. ÍO,- Þvottabalar
frá kr. 319-348,-
Opnunartími: Mánud.—fimmtudag. 10—18
Föstud. 10—19
Laugard. 10—16
Greiðslukortaþjónusta
E 2S
Vöruloftið