Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 ------ . ■ ---—--------i_____ ' ~ ■_ 47 atkvæði og var kjörsókn 77,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. B-listi 78 (33,5%) 2 (2) D-Iisti 42 (18,0%) 1 (1) G-listi 52 (22,3%) 1 (1) I-listi óháðra 61 (26,2%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Sig- urbjörg Jónsdóttir og Gunnar Hilm- arsson. Af D-lista: Helgi Ólafsson. Af G-lista: Hlynur Þór Ingólfsson. Af I-lista: Kolbrún Stefánsdóttir. Þórshöfn Á kjörskrá voru 299. 258 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 8. F-listi framfaras. 175 (70%) 4 (2) H-listi óháðra 75 (30%) 1 (2) Kosningu hlutu: Af F-lista: Jó- hann A. Jónsson, Jónas S. Jóhanns- son, Ragnhildur Karlsdóttir og Þór- unn M. Þorsteinsdóttir. Af H-lista: Ámi Kristinsson. Egílsstaðir Á kjörskrá voru 865. 746 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 28. B-listi 270 (37,6%) 3 (3) D-listi 163 (22,7%) 2 (2) G-listi 153 (21,3%) 1 (2) H-listi óháðra 132 (18,4%) 1 Kosningu hlutu: Af B-lista: Sveinn Þórarinsson, Þórhallur Eyj- ólfsson og Broddi Bjamason. Áf D-Iista: Helgi Halldórsson og Guð- björt Einarsdóttir. Af G-lista: Sigur- jón Bjamason. Af H-lista: Þorkell Sigurbjömsson. Vopnafjörður Á kjiirskrá voru 645. 561 greiddi atkvæði og var kjörsókn 87,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 14. B-listi 196 (35,8%) 3 (4) D-listi 73 (13,3%) 1 (2) G-listi 161 (29,4%) 2 (1) H-listi óháðra 117 (21,4%) 1 Kosningu hlutu: Af B-lista: Kristján Magnússon, Bragi Vagns- son og Pálína Ásgeirsdóttir. Af D-lista: Hilmar Jósefsson. Af G-lista: Aðalbjöm Björnsson og Ólafur Ármannsson. Af H-lista: Magnús Ingólfsson. Reyðarfjörður Á kjörskrá vom 488. 443 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. D-listi 127 (28,9%) 2 (1) F-listi óháðra 149 (33,9%) 2 G-listi 105 (23,9%) 2 (3) H-listi frjáls framboðs 59 (13,4%) 1 Kosningu hlutu: Af D-lista: Hilm- ar Sigurjónsson og Sigurbjörg Hjaltadóttir. Af F-lista: Sigfús Þ. Guðlaugsson og Jón Guðmundsson. Af G-lista: Þorvaldur Jónsson og Helga Aðalsteinsdóttir. Af H-lista: Þorvaldur Aðalsteinsson. Fáskrúðsfj örður (Búðahreppur) Á kjörskrá voru 511. 464 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,8%. Auðir og ógildir seðlar vom 13. B-listi 133 (29,5%) 2 (2) D-listi 123 (27,3%) 2 (2) F-listi óháðra 83 (18,4%) 1 G-Iisti 112 (24,8%) 2 Kosningu hlutu: Af B-lista: Lars Gunnarsson og Guðmundur Þor- steinsson. Af D-lista: Albert Kemp og Sigurður Þorgeirsson. Af F-lista: Eirikur Stefánsson. Af G-lista: Björgvin Baldursson og Sigurður Jónssoii. Stöðvarfjörður Á kjörskrá vora 234.176 greiddu atkvæði og var kjörsókn 75,2%. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Viðar Jónsson (67), Sólmundur Jónsson (61), Andrés Óskarsson (60), Ingibjörg Björvins- dóttir (60) og Bryndís Þórhallsdóttir (59). Ejúpivogur (Búlandshreppur) Á kjörskrá vom 275.245 greiddu atkvæði og var kjörsókn 89,1%. Auðir og ógildir seðlar vora 2. E-listi fram- farasinna 119 (49,0%) 3 F-listi félags- hyggjufólks 69 (28,4%) 1 H-listi óháðra 55 (22,6%) 1 Kosningu hlutu: Af E-lista: Ólaf- ur Ragnarsson, Eysteinn Guðjóns- son og Geirfinna Óladóttir. Af F-lista: Már Karlsson. Af H-lista: Þórarinn Pálmason. Kosning var óhlutbundin 1982. Höfní Hornafirði Á kjörskrá vora 979. 828 greiddu atkvæði og var kjörsókn 84,6%. Auðir og ógildir seðlar vora 29. B-listi 196 (24,5%) 2 (3) D-listi 246 (30,8%) 2 (2) H-listi óháðra 286 (35,8%) 3 S-listi 4. framb. 71 ( 8,9%) 0 Kosningu hlutu: Af B-lista: Guðbjartur Össurarson og Guðrún Jónsdóttir. Af D-lista: Sturlaugur Þorsteinsson og Eiríkur Jónsson. Af H-lista: Stefán Ólafsson, Svava K. Guðmundsdóttir og Guðjón Þor- bjömsson. Hvolsvöllur Á kjörskrá var 521. 454 greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 24. H-listi áhugam. 225 (52,3%) 3 (3) I-listi sjálfstm. og annarra fijálsl. 205 (47,7%) 2 (2) Kosningu hlutu: Af H-lista: Ágúst Ingi Ólafsson, Markús Run- ólfsson og Helga Þorsteinsdóttir. Af I-lista: Tryggvi Ingólfsson og Ingibjörg Þorgilsdóttir. Stokkseyri Á kjörskrá vora 354. 328 greiddu atkvaeði og var kjörsókn 92,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 7. D-listi 65 (20,2%) 1 (1) E-listi Alþfl., Framsfl. o.fl. 68 (21,2%) 1 (2) G-listi 109 (34,0%) 3 (2) H-Iisti óháðra 79 (24,6%) 2 (2) Kosningu hlutu: Af D-lista: Helgi ívarsson. Af E-lista. Vemharður Sigurgrimsson. Af G-lista: Margrét Frímannsdóttir, Grétar Zophanías- son og Guðbjörg Birgisdóttir. Af H-Iista: Steingrímur Jónsson og Eyjólfur Óskar Eyjólfsson. Eyrarbakki Á kjörskrá vora 352. 328 greiddu atkvæði og var kjörsókn 93,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. D-listi 59 (18,4%) 1 (2) E-listi óháðra 71 (22,1%) 1 I-listi áh.manna 191 (59,5%) 5 (4) Kosningu hlutu: Af D-lista: Ásta Halldórsdóttir. Af E-lista: Jóhannes Bjamason. Af I-lista: Magnús Karel Hannesson, Elín Sigurðardóttir, Guðmundur Einarsson, Stefán S. Stefánsson og Guðmundur Sæ- mundsson. Hveragerði Á kjörskrá vora 956. 758 greiddu atkvæði og var kjörsókn 79,3%. Auðir og ógildir seðlar vora 37. D-listi 403 (55,9%) 4 (4) H-listi félagshf. 318 (44,1%) 3 Kosningu hlutu: Af D-lista: Haf- steinn Kristinsson, Alda Anadrés- dóttir, Hans Gústafsson og Mar- teinn Jóhannesson. Af H-lista: Gísli Garðarsson, Ingibjörg Sigmunds- dóttir og Valdimar I. Guðmundsson. Þorlákshöfn (Olfushreppur) Á kjörskrá voru 914.720 greiddu atkvæði og var kjörsókn 78,8%. Auðir og ógildir seðlar vora 29. B-listi 121 (17,5%) 1 (2) D-listi 249 (36,0%) 3 /2) H-listi framfs. 147 (21,3%) 1 K-listi óh. og vinstrimanna 174 (25,2%) 2 (2) Kosningu hlutu: Af B-Iista: Þórð- ur Ólafsson. Af D-lista: Einar Sig- urðsson, Bjami Jónsson og Grímur Markússon. Af H-lista: Hrafnkell Karlsson. Af K-lista: Guðbjöm Guðbjörnsson og Oddný Ríkharðs- dóttir. ISVEITINA Peysur í mörgum litum, stærðir 2—14. Verð firá kr. 290,- Buxur, Verd frá kr. 250—895,- Strigaskór nr. 25—36. Verðfrá kr. 299,- Stígvél nr. 30—33. Verð ffrá kr. 290,- Mittisblússur á unglinga. Verð frá kr. 290,- Sokkar. Verð frá kr. 25,- Vorumaðtakaupp nýjar sendingar Stórar klukkupijónspeysur, tískulitir, kr. 795—990,- Herrabuxur, stórar stærðir, kr. 490-995,- Gallabuxur í nr. 35—46, kr. 995,- Mikið úrval af kvenskóm. Lakkskór m/háum og lágum hæl kr. 395,- Strigaskór, margir litir, stærðir nr. 35—45, kr. 890,- Kvenjakka, marga liti, verð kr. 795,- Síða kvenjakka d.bláa, verð kr. 1150,- Stígvél nr. 42—46 kr. 585,- Fyrirþærsem eru duglegarað sauma, fataefni — gluggatjalda- efni. Tískulitir. Gott verð. ENNFREMUR Unglingagallar kr. 285,- Drengjaskyrtur frá kr. 145,- Jogging- og ullarpeysur kr. 250,- Vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400,- Herranærbolir, stærðir S—M, kr. 195,- Sumaijakkar í tískulitun- um, stærðir S—M—L, kr. 990,- Dragtir kr. 950,- Kuldaúlpur kr. 1.990,- Barnahnébuxur kr. 298,- Herraskyrtur, mikið úrval, kr. 490,- Herrasokkar frá kr. 85,- Bikini kr. 240,- Handklæður frá kr. 145—395,- Sængurverasett frá kr. 840,- Hespulopi 100 gr kr. 20,- Hljómplötur, verð frá kr. 49-299,- Áteknar kassett- ur kr. 199,- Þvottalögur sótthreinsandi á kr. ÍO,- Þvottabalar frá kr. 319-348,- Opnunartími: Mánud.—fimmtudag. 10—18 Föstud. 10—19 Laugard. 10—16 Greiðslukortaþjónusta E 2S Vöruloftið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.