Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 8
8 f DAG er miðvikudagur 25 júní, sem er 176. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.49 og síð- degisflóð kl. 21.14. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 4.34. (Almanak Háskóla íslands.) Þér eruð þegar hrelnir vegna orðslns, sem óg hef talað til yðar. (Jóh. 15,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 11 ■T 13 14 1 L mr 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 afturendar, 5 amá- orð, 6 kvæðin, 9 vínstúka, 10 gamh(jóðar, 11 ending, 12 eyða, 13 vegur, 15 sár, 17 hundar. LÓÐRÉTT: — 1 undanlátsaemi, 2 haf, 3 dreift, 4 reika, 7 orrusta, 8 hreyfingu, 12 krukku, 14 verkur, 16 skúli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hæna, 5 afli, 6 fífa, 7 BA, 8 lerld, 11 el, 12 uU, 14 gjir, 16 tarfar. LÓÐRÉTT: — 1 hæfilegt, 2 nafar, 3 afa, 4 eira, 7 bil, 9 elja, 10 kurf, 13 lúr, 15 úr. r' ÁRIMAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 25. júní, er sjötugur Magn- ús Einarsson kennari, Hjaltabakka 12, Breiðholts- hverfi hér í Reykjavík. Hann verður að heiman í dag, en ætlar að taka á móti gestum sínum nk. laugardag, 28. júní, í Fólksvangi á Kjalamesi milli kl. 15 og 18. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð Esja og leiguskipið Herm. Schepers og fór skipið aftur á strönd samdægurs. í gærkvöldi fór aftur rússneska skemmti- ferðaskipið sem kom í fyrra- dag, Azerbaydsjan. Morgunblaðið fyrir 50 árum Heimsókn konungshjón- anna, Kristjáns X og Alexandrine drottning- ar, setur svip sinn á blaðið þessa daga með myndum, frásögum og birtar eru ræður kon- ungs og forsætisráð- herra, sem þá var Her- mann Jónasson. Skáld- konan Eva Hjálmars- dóttir frá Seyðisfirði flutti drottningunni 6 erinda kvæði á elliheim- ilinu Gmnd, er hún kom þangað. Prinsessa Ca- roline Mathilde var í fylgdarliði konungshjón- anna ásamt manni sín- um Knúti prins. Þetta var fyrsta_ för prinses- sunnar til íslands, þá 24 ára. Hún og Knútur eiginmaður hennar voru bræðraböm. Alexandr- ine drottning var fyrsta drottning sem heimsótti ísland. Var þessi ferð hennar hingað hin §órða. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25.JÚNÍ 1986 FRÉTTIR_________________ AFRAM verður veður milt hljóðaði veðurspáin á Veð- urstofunni í gærmorgun. Aðfaranótt þriðjudagsins hafði verið mild því hér í bænum var 9 stiga hiti og þar sem hitastigið var lægst mældist 5 stiga hiti, t.d. á Dalatanga. Hvergi hafði næturúrkoman verið telj- andi. Þess var getið að hér i bænum hefði sólskin verið i fyrradag i um tvær og hálfa klukkustund. Þessa sömu nótt í fyrra var kalt fyrir norðan en hér í Reykjavík skaplegt veður. BYGGUNG, sem er sem kunnugt er Byggingasam- vinnufél. ungs fólks í Reykja- vík, tilk. í nýju Lögbirtinga- blaði að ný stjóm hefði tekið við störfum og skipt með sér verkum. _ Er nýr formaður Arni Þ. Arnason og varafor- maður Ólafur Sveinsson. Segir ennfremur að fram- kvæmdastjóri félagsins, Þor- valdur Mawby, hafí látið af störfum o g nýr framkvæmda- stjóri tekinn við Guðmundur Karlsson, Lækjarseli 10. í SJÁVARÚTVEGSRÁÐU- NEYTINU hefur Gylfi Gauti Pétursson verið skip- aður af forseta íslands til að vera deildarstjóri í ráðuneyt- inu, segir í nýju Lögbirtinga- blaði. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík fer árlega sumar- ferð sína nk. laugardag 28. þ.m. Er ferðinni heitið austur í Hvolhrepp, Eyjafjöll að Skógum. þar tekur á móti hópnum Þórður Tómasson. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni um morguninn kl. 8. Kvöldkaffí verður drukkið á Hvoli. Stjóm félagsins gefur nánari uppl. um ferðina. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT barna- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins fást á Thor- valdsensbasamum í Austur- stræti 4, s. 13509. í þessum mánuði á basarinn 85 ára afmæli. Hann tók til starfa í júnímánuði árið 1901 í þessu sama húsnæði og hefur sem sé starfað óslitið síðan. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT og gjafir til Landa- kirkju í Vestmannaeyjum á síðasta ári: Frá 1. júlí 1985 til áramóta bárust eftirfrandi áheit og gjafír til Landa- kirkju: VS 1000, NN 500, HG 100, JKH 500, NN 500, U 500, ÓK 2000, Svandís Jónsdóttir, Hofgörðum 19, Seltjamamesi 100, KE 200, Guðrún og Ingólfur 300, Una 1000, MJ 500, AA 500, GBL 1500, FS 600, NN 1000, Óskar M. Ólafsson 3000, ÓÞJ 500, NN 500, GÓ 500, GS 500, HG 500, JG 900, Krist- björg 1000, GS 600, NN 1500, SJ 1000, I & M 600, S. Þorvaldsdóttir 2000, MÓ 500, NN 500, Mr. & Mrs. Walter J. Boyle, Utah 200, Kvöld-, naetur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. til 26. júní aö báöum dögum meötöldum er í Hoha Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi vlö laakni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarmpftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmlaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- 8kírteini. Neyöarvakt Tannlæknafál. islands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millilíöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenns: Konur sem fengíö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viðtals- beiönum ísíma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geröebæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmí 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflu Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækní eftir kl. 17. Selfoss: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-6, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú vlð áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáffrsaðiatöðln: Sélfraeðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandlngar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 11855 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Brettands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dalld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfaoknlngadelld Landspftalana Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomufagi. - Landakotaspft- •11: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kf. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjéls alla daga. Grenaáadalid: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeHsuvamdarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæð- ingarhelmlll Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og Id. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeltd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaallð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllaataðaepftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimlll I Kópavogl: Helmsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlaeknlshdraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Helmsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaróastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Lsndsbókaaafn fslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn Islanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavlkur: Aðalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, s(mi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sopt.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprll er einnig opiö á Isugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sapt.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bðkln helm - Sólheimum 27, sfml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Oplð mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðaaafn - Bókabflar, afmi 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húalð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaajaraafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Áagrfmssafn Bergstaðastrœti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnara Jðnssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er opinn alla dagafrákl. 10—17. Húa Jóna Slgurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðir Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraeðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómfnjasafn falanda Hafnarflrðl: Opið til 30. sept. þriðjudaga — sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr I Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudage 8—17.30. Veaturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Moafellsavelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - flmmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. SundUug Saltjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.