Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ1986 35 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Ég er fædd 6.1.1968, klukkan korter yfir 12 á miðnætti í Reykjavík. Vonandi getur þú frætt mig um jákvæðu og neikvæðu hliðar mínar, hvers konar störf hæfa mér best og hvaða merki á best við mig í makavali. Takk.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr í Stein- geit, Tungl í Fiskum, Venus í Bogmanni, Mars í Vatns- bera, Rísandi í Vog og Krabba á Miðhimni. Ábyrg Jákvæðar hliðar þínar eru fólgnar í sterkri ábyrgðar- kennd og raunsæi. Þú hefur einnig skipulagða og yfirveg- aða hugsun. UmburÓarlynd Þú hefur næmar tilfinningar og átt auðvelt með að setja þig í spor annarra, hefur sterka samkennd og finnur til með þeim sem eiga bágt og líður illa. Þú ert umburð- arljmd og skilningsrík. Þœgileg framkoma Vog Rísandi táknar að þú hefur þægilega framkomu og átt auðvelt með að umgang- ast fólk. Þú reynir að vega og meta allar aðstæður og taka ekki ákvörðun fyrr en að vandlega athuguðu máli. GóÖ í þér Þú ert það sem kallast góð í þér. Sem Steingeit ert þú alvörugefin og ábyrg. Sem Fiskur tilfinninganæm og víðsýn og sem Vog hefur þú sterka réttlætiskennd. Þú vilt hjálpa öðrum og taka tillit til annarra, ert Ijúf og vingjam- leg. Draumlynd Neikvæðar hliðar þínar liggja í draumljmdi og óljósri at- hafnaorku, í því að þú getur átt erfitt með að framkvæma ætlunarverk þín. Þú þarft því að gæta þess að vera ekki utan við þig og lifa of mikið í draumaheimi. (Tungli f Fiskum og Mars-Neptúnus). Eyöslusöm Þú getur einnig þurft að læra að fara með peninga en ýmis- legt bendir til þess að þú sért eyðslusöm og að peningar gufi upp í höndum þér. (Neptúnus í 2. húsi, Venus- Júpíter). Óákveðin Þú þarft einnig að temja þér aukna ákveðni og varast að vera of góð og eftirgefanleg. Láta ekki aðra troða á þér. (Vog-Fiskur). Hótelrekstur Sem Steingeit með Sól í 4. húsi þarft þú öryggi og viss- an varanleika í líf þitt. Æskilegt er að starf sem þú velur þér sé hagnýtt og gagnlegt. Það er enfitt að neftia ákveðin atriði í svo stuttum þætti sem þessum en til gamans, má nefna störf við hótelrekstur og -stjómun. S^ómun á ágætlega við Steingeit. Venus í Bogmanni í tengslum við Júpíter táknar að þú hefur áhuga á ólíku fólki, ert eirðarlaus og vilt félagslegan fjölbreytileika. Vogin á síðan auðvelt með að umgangast fólk. Fasteignasala Sól í Steingeit í flórða húsi gæti átt ágætlega við fast- eignasölu. Ónnur störf sem koma til greina geta tengst lækningum, t.d. læknisfræði. í sambandi við makaval er ekki hægt að nefna eitt merki. Það er heildin sem skiptir máli, það hvemig allar plánetur eiga saman. X-9 þÚPRÓF" þú \f FJölStryjLM /V/M, iK&P SENV/ft /4t/Py/7?lZ> Xts/y/.'//<///£& / BVfr /fFXX/ 7// /&£<í- ]///UJ>/; '£& »&//// Í/U//AR, HVjL? VeRHCH RAf/A OIHJ Km® F««iwrn irx worid rigftlt p£SS/ Rt>A/A ? //c//Vfí? A///R ERK/ AZ/rr' /V////YA sv e/f/f/ //E/rr ' DYRAGLENS • : :' • '•• ::....................”::: :::::: : " ’ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::: LJOSKA TOMMI OG JENNI r»-------------v Héþ Jcewo/z N/€fZbýN/ HUNOA - UtitóAfólNN !!!!!!!!!!!::i:?!i!!!!!!!!!! :::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::: u*í**t......... FERDINAND :::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK VOU LIKE YOUR 5UPPER IN THE REP PISH ANP YOUR PRINKIN6 WATER IN THE YELLOLU DISH... ANP THE CHOCOLATE CHIP COOKIE5 IN THE EJLUE PISH! Lofaðu mér að skoða þetta betur_ Þú vilt fá kvöldmatinn f og súkkulaðikökumar í rauðu dolluna, drykkjar- bláudolluna vatnið f gulu doUuna ... Ef ég ætti bláa doUu Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Samningar á 4—3 samlegu ♦ eru oft erfiðir viðureignar. Hér er einn, sem sagnhafi vann á skemmtilegan hátt: Suður gefur; N/S á hættu. Norður ♦ G94 YKD7 ♦ KD7 ♦ K9763 Vestur ♦ DIO V94 ♦ Á109854: ♦ G8 Austur ♦ 8532 ♦ KG85 ♦ G ♦ D1042 Suður ♦ ÁK76 VD10762 ♦ 63 ♦ Á5 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarla 4 tíglar Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hindmn vesturs á fjórum tígl- um setti andstæðingana upp að vegg, og suður tók skakkan pól í hæðina þegar hann ákvað að taka út úr doblinu í fjóra spaða. Því meiri ástæða var fyrir hann að koma spilinu heim. Vestur spilaði út tígulás og meiri tígii, sem austur trompaði. Hann skilaði trompi til baka. Sagnhafa fannst ólíklegt að austur færi að spila frá tromp drottningunni, svo hann stakk upp ásnum og tók næst kónginn. Hann kættist jrfir því að sjá drottninguna falla aðra og sner. sér að laufinu. Tók ás og kóng ogtrompaði lauf. Sviðið var sett til að logsvíða austur. Sagnhafi tók sfðasta tromp austurs með þvf að spila spaða á gosa blinds, og kastaði austrí svo inn á lauf. Austur "♦ 'varð að spila frá hjartakóngnum og gefa sagnhafa úrslitaslaginn. Hjartaásinn sá fyrir þvf að tfgul- kóngurínn og frflaufið færu ekki til spillis. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Hels- inki um daginn kom þetta endatafl upp í skák Svíans Wiedenkeller og Jóns L. Árnasonar, sem hafði svartogáttileik. Svartur hefur peði meira, en staðan virðist þó mjög óljós, því peðið á a3 er í hættu. 33. — c2? væri t.d. mjög slæmt vegna 34. Hd3! — Hf2, 35. Hxa3 og hvítur stendur sízt lakar. Jón leysti úr "— vandamálunum með mannsfóm: 33. - Hxa2!, 34. Hxdl - c2, 35. Hcl - Hb2, 36. Hb5 (Eða 36. Hxa3 - Hbl) - Hxb5, 37. Bxb5 - a2, 38. Kf2 - Hc3, 39. Ke2 — Hb3!, 40. Kd2 — Hxb5 og nú loksins gafst hvítur upp, þegar tímamörkunum var náð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.