Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. JÚNÍ1986 Sumarskóli Guðspeki- félagsins SUMARSKÓLI Guðspekifé- lagsins hefst fimmtudaginn 24. júní í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22 í Reylqavík og verður síðan framhaldið að Flúðum í Hrunamanna- hreppi um helgina. Aðalfyrirlesari skólans verð- ur Dr. Stephan A. Hoeller, forstöðumaður Sophia Gnostic Center í Los Angeles í Banda- ríkjunum, sem er þekktur rit- höfundur og fyrirlesari. Bækur hans fjalla meðal annars um Gnostic, Kabbalah og C.G. Jung. Dr. Hoeller flytur fimm fyrir- lestra í sumarskólanum, þann fyrsta annað kvöld, fímmtu- dagskvöld klukkan 21.00. Fyr- irlestramir verða túlkaðir á ís- lensku jafnóðum. Auk erinda Dr. Hoeller eru fjölmörg önnur atriði á dagskrá. Sumarskólinn er árviss þátt- ur í starfí Guðspekifélagsins og jafnan ijölsóttur. Til sölu: Garðabær - Sunnuflöt Fallegt hús á besta staö á Flöt- unum rétt viö lækinn meö mjög fallegu útsýni, 240-250 fm auk tvöf. bílsk. Við Lækinn í Hafnarf. 2ja hæöa steinhús við Tjarnar- braut, samtals 130 fm auk 25 fm bíiskúrs. í húsinu er nýtt tvöfalt gler og nýjar innrétting- ar. Möguleiki að taka 3ja herb. íb. í Hafnarfirði upp í kaupverð. Laus strax. Upplýsingar gefur undirritaður. Laugavegur 2ja herb. íb. við Laugaveg. Laus strax. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Grensásvegi 10, s. 688444. 28611 2 herb. Skeiðarvogur. 65 fm i kj. sér inng. og hiti. Allt endurnýjaö. Kríuhólar. 50 fm á 2. hæð i lyftu- húsi. V. 1,5 millj. Lynghagi. Einstaklíb. í kjallara (ósamþ.). Laus fljótl. 3 herb. Grettisgata. 90 tm á 1. hæð í steinh. Þarfnast endurnýjunar. Hraunbraut Kóp. ss fm. Sérinng. og hiti. Steinhús. Kársnesbraut. 75 fm. Sérinng. og hiti. 4 herb. Dalsel. 110 fm á 1. hæð. Þvottah. inn af eldhúsi. Sór hiti. Bílskýli. Kleppsvegur. io5fmái.hæð +12 fm herb. i risi. S-svalir. Sæviðarsund. ioofmái.hæð í fjórbýli. Mjög falieg íb. Laus. 5-6 herb. Reynimelur. 150 fm & 2. hæð og í risi í þríbýli. Hringstigi ó milli hæða. Hlýleg íb. í góðu ástandi. Sérhæðir Langholtsvegur. so fm. 3 herb. á hæð í tvíb. Bflsk. Byggingarétt. samþykktur fyrir rishæö. Parhús raðhús Flúðasel. 240 fm á 3 hæðum. Séríb. á jarðhæö. Bílskýii. S-svalir. Reynilundur Gbæ. 150 fm á einni hæð + 40 fm bflskúr ó milli húsa. M.a. 4 svefnherb. Góð eign. Torfufell. 140 fm á einni hæö + kjallari undir. Bflsk. Einbýlishús Stuðlasel. 224 fm ó einni hæð. 40 fm innb. bflsk. Allt fullfrág. að utan og innan. Víghólast. Kóp. 270 fm á tveimur hæðum. gætu verið 2 ibúðir. Eignir óskast Einbýlishús. 200-250 fm i vest- urbænum eða á Seltjarnarnesi. Greiðsla gæti veriö kr. 2-3 millj. viö samning. Hús og Eignir Bankastræti 6, s. 28611. LúMk Gizurareon hrt, s. 17877. -/1 ;sci y ’i \ JL - L -L Kríftjðn V. Krlstjánsson viðsk.fr. Siguröur örn Slguröarson vlðsk.fr. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Kvisthagi. 2ja herb. ca 40 fm íb. í kj. Vandaðar innr. og nýleg teppi. Verð 1300 þús. Rofabær. 2ja herb. ca 65 fm íb. á 1. hæð. Gengið út í garö frá stofu. Þvottah. á hæðinni. Verð 1700-1750 þús. Langhoitsvegur. Séri. glæsil. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 1. hæð. S-svalir. Verð 1750 þús. Garðavegur Hafn. 2ja herb. 55 fm risíb. Verð aðeins 1200 þús. Nesvegur. 2ja herb. 57 fm íb. í fjórb. á jarðh. Gengið úr stofu í sérgarð. Afh. tilb. undir trév. Hamraborg. 2ja herb. 61 fm ib. á 3. hæð. Þvottah. í ib. Suðursvalir. Bilskýli. Verð aðeins 1,7 millj. Ásendi. 3ja herb. 78 fm íb. í kjallara. Góðar innr. Laus fljótl. Verð 1,8 millj. Langholtsvegur. 3ja-4ra herb. ca 90 fm íb. í kj. Lítið niðurgr. Ný eldhúsinnr. Verð 1950 þús. Suðurgata — Hf. 160 fm sérhæð á fyrstu hæð í nýju húsi ásamt bílsk. Gott fyrirkomulag. Ýmis eignaskipti mögul. Raðhús - Mosf. 3ja herb. ca 85 fm raðhús vA/íðiteig. Húsin veröa afhent fljótl. tilb. u. tréverk. Teikn. á skrifst. Skoðum og verðmetum samdægurs Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Glæsilegar 3Ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk. Sérþvottaherb. er í íbúðunum og sérgeymslur á jarðhæð. 3ja herb. íbúðir 100 fm. verð kr. 2.600 þús. 4ra herb. íbúðir 130 fm. verð kr. 3.100 þús. Upplýsingar og teikningar hjá sölumönnum. jj i KAUPÞING HF alr ~wm Húsi verslunarinnar S68 69 88 Sölumenn: Siguróur Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurösson vibsk.fr. ÞEKKJNG OG ORYGGI í FYRIRRUMI 711 afhendingar strax "no [□D ■, n Mæfurás 827441 [82744 2ja herbergja Mikil eftirspurn eftir 2ja herb. ib. í Hólahverfi, Háleiti og Nýja Miðbæ. Boðagrandi. Verulega góð íb. á 3. hæð. Laus í ág. Verð 2 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Verð 1800 þús. Krummahólar. 2ja herb. veru- lega góð 75 fm nettó íb. Þvotta- hús í íb. Verð 1,8 millj. Skerseyrarvegur Hafn. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Óll nýlega standsett á smekk- legan hátt. Verð 1500 þús. Skúlagata. Rúmg. snotur íb. á 3. haeð. Verð 1650 þús. Ákv. sala. (b. getur losnað fljótl. Þangbakki. Rúmg. íb. á 6. hæð í þessu eftirsótta húsi í Mjódd- inni. Verð 1,9 millj. 3ja herbergja Kaupandi óskar eftir 3ja herb. rúmg. fb. miðsvæð- is eða í Fossvogi. Um góðar greiðslur er að ræða. Birkimelur. 90 fm íb. á 3. hæð. Endurn. sameign. Suðursvalir. Laus f Ijótlega. Verð 2,4 millj. Fellsmúli. Sérlega rúmg. 3ja herb. ib. (84 fm nettó). S-svalir. Ný eldhúsinnr. Laus 1. ágúst. Eignask. mögul. á rúmg. íb. í Fossvogi. Verð 2,3 millj. Frakkastigur. 3-4 herb. rúmg. ib. á 2. hæö í mikið endurn. húsi. Sér inng. Verð 2 millj. Framnesvegur. 3ja herb. íb. Til afh. strax tilb. u. trév. og máln. Hagstæð greiðslukj. Teikn. á skrifst. Framnesvegur. 3ja herb. tals- vert endurn. íb. í 6 íb. húsi. Verð 1600 þús. Grenimelur. 3ja herb. risíb. Suðursvalir. Parket á gólfum. Verð2100þús. Kársnesbraut. 3ja herb. hæö. Sérinng. Sérhiti. Glæsil. úts. Rúmg. íb. Verð 2100 þús. Langhohsvegur. Mikið endurn. 3ja herb. íb. Laus í júli. Verð 1900 þús. Laugateigur. 3ja herb. rúmg. og björt íb. í kjallara. Lítið niður- grafin. Endurn. baöherb. Verð 1950 þús. Mávahlíð. 3ja herb. risíb. í fjórb- húsi. Verð aðeins 1,5-1,6 millj. Hagstæð greiðslukjör. Spóahólar. Sérlega góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegt úts. Verð 2,3 millj. 4ra herb. og stærri Höfum kaupendur að 4ra herb. íb. í Hólahverfi, Háaleiti, Vesturbæ og Fossvogi. Espigerði. Til sölu 130 fm íb. ofarlega í lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað. (b. er mjög vönduð. Bflskýli getur fylgt. Verð 4,3 millj. Akv. sala. Flúðasel. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fallegt úts. Ákv. sala. Bflskýli. Verð 2600 þús. Hverfisgata. 4ra herb. íb. á 2. hæð í þríbhúsi. Verð 1,9 millj. Mariubakki. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Herb. í kj. Verð 2400 þ. Skerjafjöröur. 4-5 herb. efri sérh. ásamt bílsk. Til afh. strax á byggingast. Hagkvæm greiðslukjör. Skipasund. 4ra-5 herb. sérh. í þríb. ásamt bílsk. fb. er mikið endurn. Verð 3400 þús. Kársnesbraut Kóp. Efri sérh. í tvibhúsi. Innb. bílsk. Mjög mikið endurn. eign. Verð 4,2 millj. Suðurhólar.Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. Raðhús — Einbýli Fossvogur — Kjalariand Vorum að fá í sölu rúmgott raðhús ásamt bílsk. við Kjalarland. Húsið er laust nú þegar. Lyklar á skrifst. Bleikjukvísl. 220 fm einbýlish. á tveimur hæðum. Til afh. strax rúml. fokh. Eignask. mögul. Kjarrmóar.3ja-4ra herb. fallegt og vandað raðhús. Akv. sala. Verð3.150 þús. Laugarnesvegur. Mikið end- urn. timbur-parhús. Nýr 40 fm bílsk. Verð 2900 þús. Logafold. Fallegt 150 fm timb- ureiningah. með 70 fm steypt- um kj. Húsið er að mestu leyti tilb. með fallegum og vönduð- um beykiinnr. Eignask. mögul. Verð 4,9 millj. Norðurforún. Ca 250 fm parhús á þessum eftirsótta staö. Stór- kostlegt útsýni og garður sem á fáa sína líka. Eignin er skuld- laus og til afh. mjög fljótl. Verð 7 millj. Reynihvammur. 200 fm hús með 2 íbúðum. Góður innb. bflsk. Sólstofa og gróðurhús. Verð4,9 millj. Sæbólsbraut. 250 fm raðh. rúml. fokh. Verð 2700 þús. Vesturberg. Raöh. á tveimur hæöum á einum glæsil. útsýn- isst. Reykjavíkur. Eignask. mögul. Akrasel. 300 fm einbýlish. f húsinu er rúml. 70 fm bílsk. (vinnuaðstaða). Húsið stendur í enda á lokaðri götu. Ákv. sala. Eignask. V. 6500-7000 þ. Hólaberg/iðnaðarhúsn. Rúml. 200 fm einbhús á hornlóð ásamt 90 (180 fm vinnuhúsn.). Upplagt f. hvers slags iðnað eða heimavinnu. Verð 5500 þ. Hverfisgata. Nýtt verslun- arhúsn. á horni Hverfis- götu og Snorrabrautar. Mjög hentugt fyrir hvers konar verslun eða þjón- ustu. Verð 4 millj. Nýbyggingar Suðurgata 7 Örfáar íbúðir eftir í nýbyggingu að Suðurgötu 7. Þ.á m. 2ja herb. 74 fm nettó íbúð. I húsinu verður lyfta en hver íb. hefur þó sinn sérinng. Skólavörðustígur 6B 2ja og 3ja herb. íbúðir. Tilb. u. tréverk og málningu. Til afh. nú þegar. Ath. hægt er að nýta íb. semskrifst. Mióbær — fb. — Skrifst. Til sölu 235 fm ný íb. (skrifst.) í miöborginni. Húsn. þetta býður upp á mjög mikla mögul., m.a. eru þar 70 fm útiverönd. Stór- kostlegt úts. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. LAUFAS LAUFÁS SÍOUMULA 17 Mrignus A *elsson n SÍÐUMÚLA 17 Miiqnús AjHsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.