Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 27.-29 júní: 1. Þórsmörk. Gist í Útivistarskál- anum Básum. Gönguferöir viö allra hæfi m.a. í Teigstungur sem hafa opnast með tilkomu göngu- brúar á Hruná. Viö minnum i sumardvöl f Básum. Hægt er aö dvelja milli ferða. Ferðir bæöi á sunnudögum og miövikudags- morgnum. Næsta miövikudags- ferð er 2. júlf. Frábær gistiaö- 2. Haukadalsskarö — Trölla kirkja — Gullborgarhellar. Gist i húsum. Gengiö um hina fornu þjóðleið úr Hrútafiröi i Dali. 3. Fjölskylduferð f Viöey um helgina. Brottför á laugardag kl. 13.30 og tjaldað viö nýja skál- ann. Ódýr ferö. Dagsferöir meö leiðsögn veröa á laugard. og sunnud. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Sigling um Sundin blá — Viðey Nýjung á afmælisárinu. Ferölr næstu kvöld. Brottför frá kom- hlööunnl, Sundahöfn kl. 20 á miðvikudags- og fimmtudags- kvöld. Verö 250 kr. og fritt f. börn m. foreldrum sínum. Rútu- feröir veröa úr Grófinni (bíla- stæðinu milli Vesturgötu 2 og 4) kl. 19.30 bæði kvöldin fyrir þá sem ekki hafa bil til umráða. Verð 50 kr. Fyrst verður siglt i Viöey og í nýja skálanum Viöeyj- arnausti er hægt aö fá kaffiveit- ingar (ekki innifalið). Síöan verö- ur boðið upp á siglingu um Sundin blá (milli eyjanna) eftir því sem aöstæður leyfa. Skoðiö borgina ykkarfrá sjó. Sjáumst. Feröafólagiö Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Heigarferöir 27.-29. júni: Þórsmörk — Gist í Skagfjörös- skála, aðstaðan þar er viður- kennd af gestum staðarins. Ný og bætt hreinlætisaöstaöa. Nýja göngubrúin eykur fjölbreytni gönguferða. Komið með i Þórs- mörk — tilbreyting sem borgar sig. Helgarferðir 4.-6. júlí: 1) Hagavatn — Jarlshettur. Gist i sæluhúsi Fi viö Hagavatn og tjöldum. Gönguferöir um svæö- ið. 2) Hlöðuvellir — Brúarárskörð — gönguferð. Gist fyrstu nóttina viö Hagavatn og þá seinni á Hlöðuvöllum. 3) Þórsmörk — Ath. sumarleyfis- dvöl. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir og kvöld- ferðir Ferðafélagsins. 1) Laugardag 28. júnf, kl. 8.00 — HEKLA (1491 m) — dagsferö 10klst.Verökr. 750.00. 2) Laugardag 28. júnf, kl. 13.00 - VIÐEY. Siglt frá Sundahöfn til Viöeyjar. Gengið um eyjuna og litið inn í Viöeyjarnaust. Verö kr. 200.00. 3) Sunnudag 29. júni, kl. 8.00 — Þórsmörk (dagsferð) og ferö fyrir þá sem eru aö fara til lengri dvalar. Dagsferö kr. 800.00. 4) Sunnudag 29. júnf, kl. 10.00 — Fagradalsfjall — Núps- hliðarháls — Vigdísarvellir. Gengiö á Fagradalsfjall og síöan yfir Núpshliðarháls að Vigdísar- völlum. Verö kr. 500.00. 5) Sunnudag 29. júnf, kl. 13.00 — Krýsuvík — Hattur — Hetta — Vigdísarvellir. Gengið frá Krýsuvik yfir Sveifluháls á Vigdísarvelli. Verö kr. 500.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir böm í fylgd fullorö- inna. Feröafélag fslands. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Hin árlega sumarferð safnaöar- fólks verður farin sunnudaginn 29. júni 1986. Lagt veröur af stað frá Fríkirkjunni kl. 9.00 f.h. Miöar verða seldir i versluninni Brynju, Laugavegi 29. Uppl. í síma 26606 á daginn og 30027 á kvöldin. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið viö Lækjargötu 9. S. 1 16223. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni fer í sína árlegu sumar- og skemmtiferð laugardaginn 5. júlí. Farið verðurfrá Hlemmtorgi kl. 8 um morgun- inn. Farið verður að Veiðivötnum og snæddur kvöldverður í Árnesi. Uppl. í símum Stefán 41564, Sigga 40307, Jóna 35986. Stjórnin. LA.NDSSAMTÖK 'KQSjJr hjartasjúklinga ‘yjSRSJr Pósthólf a:)r, -121 Rcykjavík Aðalfundur Landssamtaka hjartasjúklinga verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 28. júníkl. 14.00. Dagskrá verður samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Sjóbirtingsseiði Veiðimenn — landeigendur — leigutakar Úrvals sumaralin sjóbirtingsseiði til sölu. Kjörin til ræktunar í ám og vötnum. Gott verð. Upplýsingar gefur Jón Hjartarson í síma 99-7640. Mót til sölu Mót fyrir framleiðslu fiskeldiskerja úr trefja- plasti til sölu. Varan er mjög seljanleg og miklir framtíðarmöguleikar. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. merktar: „K — 682“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Hafnargötu 129, Bolungarvík, þingl. eign Hans V. Guömundssonar og Elmu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Höskuldar Guömunds- sonar, Sparisjóðs Bolungarvíkur, Veödeildar Landsbanka fslands og Olíuverslunar (slands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júni nk. kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Boiungarvík. Pökkun Óska að kaupa vigt (skammtara) fyrir 30 •gr.—150 gr. pakkningar á mjöli og smábitum. Fiskiðja H.A., símar 96-61164 og 96-61196, Pósthólf 55, _________Dalvík.________________ Hollustuvernd ríkisins hefur að höfðu samráði við Geislavarnir ríkis- ins, samkvæmt 2. mgr. 1. gr. auglýsingar frá 2. maí 1986 um bann við innflutningi matvæla frá Sovétríkjunum, Póllandi, Búlg- aríu, Rúmeníu, Ungverjalandi Tékkósló- vakíu, veitt fyrirtækinu Ásbjörn Olafsson hf. heimild til innflutnings, sölu og dreifingar á tilteknum matvælum frá Póllandi, sem fram- leidd voru fyrir miðjan apríl. Leyfið nær til Prince Polo súkkulaðikex með farmskrárnúmer R 291 — R 297, sem kom til landsins 10.06. sl. með Reykjafossi. Iðnaðarhúsnæði Óska að taka á leigu ca. 100 fm. iðnaðar- húsnæði helst í Höfðahverfi. Upplýsingar í síma 667102 eftir kl. 18.00. Sauðárkrókur: Fyrsti fundur bæjarsljórnar Sauðárkróld. FYRSTI fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Sauðárkróks var haldinn þann 18. júnS. Sjálfstæð- isflokkur, Alþýðuflokkur og óháðir borgarar hafa gert ineð sér samkomulag um meirihluta- samstarf þetta kjörtimabil. Magnús Siguijónsson aldurs- forseti minntist í upphafi fundar- ins Guðjóns Sigurðssonar bak- arameistara sem lést 16. júní sl. Guðjón sat i hreppsnefnd og bæjarstjóm frá 1946-1974 og var forseti bæjarstjórnar á árunum 1958-1966. Á fundinum var kosið í nefndir og ráð eins og samþykktir um stjóm bæjarins gera ráð fyrir. Forseti bæjarstjómar var kjörinn Þorbjöm Ámason (D) 1. varaforseti er Hörð- ur Ingimarsson (Ó) og 2. varaforseti Bjöm Sigurbjömsson (A), en hann mun einnig verða formaður bæjar- ráðs. Ráðinn hefur verið nýr bæjar- stjóri, Snorri Bjöm Sigurðsson, sveitarstjóri á Blönduósi. Hann var bæjarritari hér á ámnum 1978- 1982. í samkomulagi flokkanna þriggja er ákveðið að fram fari úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins hið fyrsta. I bæjarstjóm Sauðárkróks sitja níu fulltrúar, 3 sjálfstæðismenn, 1 al- þýðuflokksmaður, 1 fulltrúi óháðra borgara, 3 framsóknarmenn, og 1 frá Alþýðubandalagi, en þeir síðast- töldu ásamt framsókn skipuðu frá- farandi meirihluta sem féll í kosn- ingunum31. maf sl. Kári Þorbjöm Ámason stjómar fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjóraar Sauðárkróks. Morgunblaðið/Kári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.