Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25, JÚNÍ1986 Guðbjörg Sigurgeirsdóttir vinnur hjúkrunareiðinn fyrir hönd þeirra 62 hjúkrunarfræð inga sem útskrifuðust á laugardaginn. 30 nemendur sem útskrifuðust af námskeiði í hjúkrunarstjómun, fyrir frainan húsakynni skólans. Hjúkrunarmenntunin verður samt áfram þar til húsa, á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræðum við Háskóla Islands. Hjúkrunarskóla Islands slitið í síðasta sinn SÍÐASTLIÐINN laugardag var Hjúkrunarskóla Islands slitið í síðasta sinn að viðstöddum forseta íslands, menntamála- ráðherra, heilbrigðisráðherra, Iandlækni og fleiri góðum gest- um. Sigriður Jóhannsdóttir skólastjóri sleit skólanum. Pramvegis mun nám í hjúkrun- arfræðum fara fram á vegum Háskóla íslands en í sömu húsa- kynnum og Hjúkrunarskólinn var í. í framhaldi af þessu er ráðgert að sameina félög hjúkrunarfræð- inga. Alls voru útskrifaðir 62 hjúkr- unarfræðingar. Þar á meðal var tvöþúsundasti hjúkrunarfræðing- urinn sem útskrifast frá skólan- um. Einnig luku 30 starfandi hjúkrunarfræðingar framhalds- námi í hjúkrunarstjómun. „Með þessum áfanga er blaði flett í sögu hjúkrunar á íslandi, nú er allt hjúkrunamám komið á eina hendi" sagði Sigríður Jó- hannsdóttir, skólastjóri Hjúkrun- arskólans. Hjúkmnarskóli íslands starfaði í 55 ár. Frá 1973 hefur hjúkrunar- fræði einnig verið kennd í Háskól- anum. Háskólamenntaðir hjúkr- unarfræðingar hafa verið í sérfé- lagi, Félagi háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga, sem hefur átt aðild að BHM, en hjúkmnar- fræðingar úr Hjúkmnarskólanum hafa verið í Hjúkmnarfélagi ís- Ragnhildur Helgadóttir i ræðu- stól, en hún tók sem mennta- málaráðherra þá ákvörðun að allt grunnnám í hjúkrunar- fræðum skyldi vera á háskóla- stigi. lands sem á aðild að BSRB. Þótt ekki hafí verið mikill munur á launum hafa hjúkmnarfræðingar viljað samræma kjörin, þar sem um sömu starfsskyldur er að ræða. Hjúkmnarfélag íslands hefur því unnið markvisst að því frá 1977 að koma öllu hjúkmnamámi hérlendis undir einn hatt. Námið í Hjúkmnarskólanum tók þijú ár, Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra flytur ávarp. þar sem bóklegt og verklegt nám fylgdist að, og kennt var sam- kvæmt stífu bekkjakerfí. í Há- skólanum tekur námið fjögur ár en þar em meira kennd almenn gmnnfög fyrstu árin. Öll kennslan hefur farið fram f húsakynnum Hjúkmnarskólans og verður svo einnigframvegis. Frekara framhaldsnám er í bí- gerð. Ekki er enn hægt að taka M.S. próf hérlendis, en nokkrir hjúkmnarfræðingar, með þá menntun erlendis frá, em þó starfandi hér á landi. Þá vora 30 hjúkmnarfræðingar útskrifaðir af námskeiði í hjúkmnarstjómun. Það vom mest starfandi hjúkmn- arfræðingar, og komust færri að en vildu á námskeiðið. Alls útskrifuðust 62 hjúkmnar- fræðingar frá Hjúkmnarskólan- um í vor. Hann hefur ekki tekið við nýjum nemendum frá hausti 1984. Á 55 ára ferli sínum útskrif- aði skólinn yfir 2000 hjúkmnar- fræðinga. Áð meðtöldum þeim hjúkmnarfræðingum sem útskrif- ast úr Háskólanum laugardaginn 28. júní; Ijúka u.þ.b. 120 námi í vor. Þar að auki útskrifuðust 23 ljósmæður sem hjúkmnarfræð- ingar frá Nýja Hjúkmnarskólan- um. Hann var stofnaður 1971, og hefur séð um framhaldsmenntun hjúkmnarfræðinga með nám- skeiðum sem hafa tekið frá nokkr- um mánuðum upp í tvö ár, (geð- hjúkmn). Alls útskrifast því milli 140 og 150 hjúkmnarfræðingar íár. Að sögn Sigþrúðar Ingimund- ardóttur, formanns Hjúkmnar- félags íslands, vekur það athygli hve stór hluti nýútskrifuðu hjúkr- unarfræðinganna fara til starfa út á land. Mun það helst stafa af því að þar em oft betri kjör í Sigríður Jóhannsdóttir skólastjóri Hjúkrunarskóla íslands slítur skólanum í hinsta sinn. boði en á stóm sjúkrahúsunum í Reykjavík. Yfírleitt hefur þó gengið betur að manna stöður í Reykjavík. Ekki er áberandi skortur á hjúkrunarfræðingum sem stendur, en það er mikil hreyfing á fólki og getur verið mjög breytilegt ástand eftir mán- uðum. Sigþrúður sagðist telja áorðna breytingu í menntunarmálum hjúkmnarfræðinga vera faglega, félagslega og fj'árhagslega rétta. I framhaldi af þessari breytingu er meiningin að vinna að samein- ingu félaga hjúkmnarfræðinga. í Hjúkmnarfélagi íslands, sem stofnað var 1919, em nú 2058 félagar. Mesti verdmimur 37,6% í verðkönnun á verslunum í Vesturbæ NEYTENDAFÉLAG Reykjavík- ur og nágrennis og aðildarfélög BSRB og ASÍ framkvæmdu verð- könnun á matvælum þann 18. þessa mánaðar og náði könnunin til átta verslana í vesturbæ og einnar á Seltjarnamesi. I flestum tilvikum var JL-húsið með lægsta verð eða í 7 tilvikum. Mestur verðmunur (fyrir utan verð á tómötum) var á 2 kg pökkum af Dansukker strásykri. Odýrastur var sykurinn í Vömmarkaðnum, kost- aði þar 37,80 kr. en dýrastur hjá Lögbergi á 52 krónur. Munurinn er 14,20 kr. eða 37,6%. Athyglisvert er að enginn verð- munur er á milli verslana á Tab og Egils pilsner þrátt fyrir frjálsa álagningu á þessum diykkjum. Skýringar við tölfu: 1) Heildsöluverð tómata frá Sölu- félagi garðyrkjumanna hækkaði um verslanir em komnar með tómata á gamla verðinu kemur fram allt 2) Tómatar á gamla verðinu. 50% þ. 16. júní. Þar sem sumar á nýja verðinu en aðrar eiga þá til að70,3%verðmunur. 3) Tómatar á nýja verðinu. Vofutegundir Nafn ;i búð: Hagabúóin Nafn á búð: JL-húsió Nafn á búð: Kjötborg Nafn á búð: Kjötb.Vbæjar Nafn á búð: KRON Nafn á búð. Lögberg Nafn á búð Melabúðin Haaampl Nafn á búö: Skerjaver Einarsnesi Nafn á buð Vörum. !4ism. hæsta c ver Kr; >q lægsta ós Kjúklmgar 1 kg 276,00 269,10 285,00 267i00 314,00 230,00 ★ 269,00 278,00 84,00 36,5 VÍuarpybur 1 kg 281.00 276,95 ★ 281,00 295,00 281,00 281,0ö 281,00 295,00 281,00 18,05 6,5 Em i i.k 128,00 * 148,00 148,00 148,00 ]49,00 148,00 148,00 148,00 148,00 21,00 16,4 Fransmann franskar 700 g 99,00 97,00 ★ i 99.00 102,40 107,00 107,00 98.50 10,00 10,3 •Þykkvab.franskar 700 g 102,50 97,00 ★ 110,00 103,00 99,00 102,40 107,00 98,50 13,00 13,4 Hvitkál 1 kg 34,00 35,40 35,00 42,00 42,00 33,45 32,40 ★ 41,00 34,90 9,60 29,6 Tómatar 1 kg 99.00 3) 79.20 2) 84.00 Z) 126,00 3) 118.80 3) 84.00 121.50 3) 74.00 Z)A 108.00 3) 52.00 70.3 11 Alpa400g 65,80 64,05 ★ 69,50 69,75 66,90 65,80 74,35 67,20 71,50 10,35 16,1. Akrablómi 400 g 68,60 67,20 ★ 74,50 69,90 69,00 77,50 69,00 67,90 10,30 15,3 . Robin Hood hvciti 5 Ibs 88,65 0,00 0,0 Pillsbury hvciti 5 Ibs 74,40 75,45 82,50 82,50 79,90 82,55 82,55 76,00 69,00 ★ 13,55 19,6 Juvcl hvciti 2 kg 49,40 47,85 ★ 55.00 56,20 48,00 55,90 55,00 49,80 8,35 17,5 Dansukkcr strásykur 2 kg 43,65 45,85 50,50 50,15 43,40 52,00 46,50 48,00 37,80 ★ 14,20 37,6 Kcllog's comflakes 375 g 98,60 ★ 107,65 115,00 112.25 111.10 117,80 19.20 . 19,5 K Jónssongr baunir I6dós 30,40 ★ 34,00 30,90 3,60 11,8 Oragr baunir '/5 dós 32,00 ★ 32,85 37,50 36,85 34,00 34,70 34,15 36,00 33,40 5,50 17,2 Tab inmhald 30 d 19.00 19.00 19.00 19,00 19,00 19,00 19,00 19,00 0,00 0,0 F.gils pilsncr 29,00 29,00 29,00 29,00 29,00 29,00 29,00 29,00 0,00 0,0 MSísI llr 92,50 ★ 94,10 98,40 98,40 98,40 98,40 9B74Ö 98740 9B7Ö0 579Ö 674

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.